NT - 16.11.1984, Blaðsíða 28

NT - 16.11.1984, Blaðsíða 28
Engar mengunarmælingar í Reykjavík: Fer loftmengun vaxandi? Islensk ■ Er þetta framtíðin í miðborg Reykjavíkur? Útblástur bíla gerir gangandi vegfarendum lífið leitt og eitrar andrúmsloftið í orðsins fyllstu merkingu. NT-mynd: Róbert Undirstrikaði hann að þessir staðlar væru ekki samþykktir og væri nauðsynlegt að gera mælingar í Reykjavík til að kanna hvort þeir væru mark- tækir, síðan væri þá æskilegt að reyna að hjalda loftmengun neðan þeirra marka. Hreinn Hjartarson hjá Veðurstofunni sagði að þar hefðu verið gerðar reglulegar úrkomumælingar frá því 1972, fyrst á Rjúpnahæð en síðan hefðu mælingarnar verið fluttar að írafossi um 1980. Sagði hann greinilega koma fram í þeirra niðurstöðum að úrkoma súrn- aði á árunum 1970-1980 meðan mælingar fóru fram á Rjúpna- hæð en fyrir þann tíma hefði sýrustig liennar verið nokkuð jafnt. Eftir að mælingarnar voru fluttar að írafossi hefði sýrustig- ið sömuleiðis mælst nokkuð jafnt. Hreinn sagði að það hefðu kom- ið tímabil með mjög súrri úr- komu, sem bærist frá rnegin- landi Evrópu, en ekki væri nein hætta hér á ferðum fyrir íslend- inga, væru hún jafnvel talin góð fyrir gróður af sumum búsér- fræðingum, en það fylgdi henni mistur og eyðileggði það útsýnið á góðviðrisdögum. unareinkenni yfir borginni á haustdögum, þó ekki væri mengun hér í líkum mæli og víða erlendis. Benti Ólafur á að ekki væru til neinir íslenskir mengunarstaðlar en mengunar- varnir hefðu gert tillögur um slíka, eftir mælingar sínar úti á landi, og væri Ijóst að þeir mættu vera tiltölulega lágir. Mengunarvarnir Hollustuverndar vilja ráða bót á vandanum og leita eftir samstarfi við Reykjavíkurborg ■ Ekkert reglulegt eftirlit er með loftmengun hérlendis og engar reglulegar mælingar fara fram í Reykjavík á því hversu loftmengun sé mikil, en á undanförnum vikum hefur borið á ýmsum mengunar- einkennum yfir borginni. Bjartviðri og stillur hafa verið á höfuðborgarsvæð- inu og hefur nokkuð borið á móðu eða mistri yfir borginni, sem sérfræðingar telja að geti stafaö af mengun eða sé angi af svokallaðri súrri úrkomu, sem mjög herjar á iðnaðarríki Evrópu og veldur miklum skaða á jarðargróða þar. Einnig er það mál manna að í verkfallinu hafí oft verið erfítt um andardrátt í miðborginni vegna mikillar mengunar frá umferðinni, sem var með mesta móti því strætisvagnar gengu ekki, og leitaði fólk á náðir einkabílismans fyrir bragðið. Það er makalaust makaleysið Fjöldi makalausra hefur aukist mikið á undanförnum árum. Nú hafa þeir stofn- að með sér félag.Makalausa félagið, sem berst fyrir hagsmunum þessa fólks. Ríkið og einstaklingurinn Eru einkaskólar nauðsyn eða lúxus? hugvit Uppfinningamað- urinn og smiður- inn Heiðar Berg- mann Marteinsson hefur ásamt sam- starísmönnum sín- um hannað fjölda nýrra tækja sem nú eru notuð í fisk- verkunarstöðvum baeði hér heima og erlendis. Júlí-slysið 25 ár liðin frá Júlí-slysinu. Þá fórust 30 manns. Ekkjur urðu margar konur og 39 börn urðu föðurlaus. Aö sögn Ólafs Péturssonar forstöðumanns mengunarvarna hjá Hollustuvernd ríkisins þá cr enginn aðili sem fylgist með mengun á Reykjavíkursvæðinu en verið er að afla tækjabúnaðar til að getu sinnt því máli hjá mengunarvörnum. Er mikill hugur í mónnum þar að koma upp reglulegu eftirliti og er verið að leita eftir samstarfi við Reykjavíkurborg á því sviði. Sagði Ólafur að nauðsynlegt væri aðgera mengunarmælingar reglulega en einungis hefðu far- ið fram svokallaðar bakgrunns- mælingar á vegum Veðurstof- unnar. Sagði hann skýr meng- „Þetta er til- kynning frá rannsóknarlög reglunn| í / Reykjavík. Síð- astliðna nótt var bifreiðinni Ö-7249 frá... Á síðastliðnu ári var hátt á annað hundrað bílum stolið í Reykjavík. Þrír þessara bíla hafa ekki fundist enn.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.