NT - 13.12.1984, Blaðsíða 9

NT - 13.12.1984, Blaðsíða 9
V4 l’tAU i'h r. \ vt Fimmtudagur 13. desember 1984 í Tekjurafhækkuðum söluskatti verði sendar til Afríku ■ Aö undanförnu hcfur nokkuð veriö rætt um hækkun söluskatts um hálft próscnt. Margir segja aö þeim lítist illa á þessa hugmynd. Þar er ég ósammála þar scm mér finnst söluskattur gjarnan ntega hækka um jafnvel eitt prósent eöa meira svo frenti sem öll sú upphæð sem þannig safnast yröi notuö til hjálparstarfs á hungursvæðunum í Afríku og þróunarhjálpar þar. Þaö er skammarlegt aö viö íslending- ar skulum hafa sóað ómældum fjármunum við uppbyggingu stórvirkjana scm selja niöur- greitt rafmagn til erlendra auö- hringa. í staö þessarar aöstoð- ar við auðhringina hefðunt við frekar átt að aðstoða sveltandi meðbræður okkar í þriðja heim- inunt. Hagbarður. ■ Þessi mynd er tekin í Eþí- ópíu fyrir réttuni mánuði. Allt í lagi að hækka söluskattinn ef þetta fólk fær að njóta þess, segir bréfritari. Hvers vegna þegir NT? Reykjavík 6/12 1984. ■ Hér í eina tíö gladdist ég yfir útkomu NT og áleit að þar með væri kominn til sögunnar sá hlekkur sem alltaf hcfur vantað í fjölmiölakeðjuna hér, þ.e. hlutlaust fréttablað. Og byrjunin gaf líka ástæöu til bjartsýni. En það hafa mörg vötn runnið til sjávarsíðan NT hóf göngu sína og ástæðan til þess að jafnvel ég, fávís konan, get ekki lengurorða bundist er þögn blaðsins í tvo daga um þá frétt sem vakið hefur hvað mestan ugg með fólki hér undanfarna daga og hefur fengið mikiö pláss í öllum fréftatímum ríkisfjölmiðl- anna. Ég á að sjálfsögðu við uppljóstranir bandaríska sér- fræðingsins Arkin á áætlunum Bandaríkjahers um aö flytja hingað kjarnorkusprengjur í tugatali án þess að spyrja kóng eða prest. þegar þeint býður svo við að horfa. Þetta er „heitt mál“ hérna núna. Undanfarna mánuði hafa.menn smám saman verið að gera sér grein fyrir því að það er verið að breyta Isltindi og höfunum umhverfis það í eitthvert mesta vígbúnaðar- hreiður sem unt getur. Þetta eru tncnn farnir að skilja þrátt fyrir að öll íhaldspressan - NT þar meö talið - sameinast um að þegja þunnu hljóði um ósómann. Forsvarsmenn þjóð- arinnar - framsóknarkallarnir þar með taldir - hafa legiö svo gjörsamlega marflatir fyrir hershöfðingjunum og þeirra málpípunt í Bandaríkjunum að það er ekki einu sinni talið taka því að spyrja íslendinga að því hvort hér mcgi hlaða upp kjarnorkusprengjum. Ein- hvern tíma hefði Þórarni Þór- arinssyni þótt fréttir af þessu tagi þess virði að um þær væri fjallað íTímanum. Eöa hvað? Það er skolli liart aö Þjóð- viljinn skuli nú fá að einoka alla umræðu um þessi mál í Ijósi þess að hér á landi er ckkert hlutlaust fréttahlaö til staðar. Með vinsamlegum kveðjum. 3659-6007. Skrifið til: NT Lesendasíðan Síðumúla 15 108 Reykjavík ... eða hringið í síma 686300 milli kl. 13 og 14 Bragð- minna lýsi Ágæti lcscndadálkur! ■ Ég leyfi ntér að skrifa nokkar línur til þess að hrósa nýju ufsa- og þorskalýsisblönd- unni frá Lýsisfélaginu í Vest- mannaeyjum. Þessi nýja lýsisblanda er að mínum dómi miklu mun bragðminni, þ.e. laus við gamla þráakeiminn sem fylgt hefur öllu því lýsi sem ég hef bragðað. Ég get að minnsta kosti borið, að þetta er eina lýsið sem ég get tekiö án þess að fá lýsiskeiminn (þráakeim- inn) upp í mig daglangt. Þá finnst mér einnig ntikill kostur smæð flöskunnar (158 gr.) og þéttihringurinn (dropa- fangari) í stútnum sent hvort tveggja stuðlar að hreinni ogef til vill girnilegri flösku (að minnsta kosti fyrir börnin) í kælinum. Að lokurn cr rétt að geta þess á þcssum stðustu aura- leysistímum. að framleiðendur nýja lýsisins hafa getað boðið vöru sína á miklu lægra veröi cn aðrir. Með þökk l'yrir birtinguna: 4096-9470. Loksins er ekta kálgarðsdúkkan komin. Ein dúkka af hverri gerð. Ættleiðing. Brúðuvagnar • Brúðukerrur • Þríhjól Sparkbílar 12 teg. • Snjóþotur Fisherprice leikföng • Brúðurúm Bílarennibrautir • Big Jim og fylgihl. Action karlar og fylgihl. • Tonka leikföng Playmobil leikföng •Legokubbar • Saumavélar LEIKFANGÁHÚSIÐ Skólavörðustíg 10. S. 14806. LEIKFANGAHÚSIÐ ^ JL Húsinu v/Hringbr. s. 621040 Áskriftasími: Ij (»{(>300 Lif andi blað BÓNDIER BÚSTÓLPI GUÐMUNDUR JÓNSSON ■Wjijrni BUSTÓLPI SAGTFRÁ nokkrum GÓÐBÆNDUM Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri á Hvanneyri, gjörþekkir sögu íslensks landbúnaðar, og sér nú um útgáfu fimmtu bókarinnar í bókaflokknum Bóndi er bústólpi. í þessari bók eru frásagnir af tíu bændum, skráðar af jafnmörgum höfundum. Allir voru þeir „bústólpar" meðan þeir lifðu, mörkuðu spor í sögu íslensks landbúnaðar eða voru þekktir af félagsstörfum. Þessir menn eru: Björn Hallsson á Rangá, Einar Eiríksson á Hvalnesi, Gísli Helgason í Skógar- gerði, Jónas Magnússon í Stardal, Júlíus Björnsson í Garpsdal, Ketill Indriðason á Ytra-Fjalli, Oddur Oddsson á Heiði, Ólafur Finnsson á Fellsenda, Skúli Gunnlaugsson í Bræðra- tungu og Þorleifur Eiríksson Bókhlaðan

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.