NT - 13.12.1984, Blaðsíða 12

NT - 13.12.1984, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 13. desember 1984 12 Ekki er öll vitleysan eins! ■ Kínverjar eru í þann mund aö liefja Iranilciðslu á vélmennum sem lcika borötennis. Nefnd skipuö sér- fræöinguin hefur tekiö þá ákvöröun og kínverskir boröennisleikarar, sem þykja standa sig allhærilega nú þegar, eigi aö geta bætt leik sinn svo uin munar meö hjálp vélmennanna. Vélmennin slá 25-90 liögg á míniítu. <2>~ C? ■ Frakkar hafa fundiö upp og setl í framleiöslu handhægt rafcindatæki, sem ætlaö er l'ólki í leit aö ástarævintýrum. Á máli hcimantanna er tækiö kallaö „Le Flashing" og það er á stærð viö sígarcttupakka. I'egar áhugi vaknar hjá einhverjuni eiganda tækisins á einhverjum nánari kynmiin, sendir hann einfaldlega frá tækinu sínu tón, sem óöara er inóttckinn hjá öðrum eigendum tækisins. Og þá færist væntanlega líf í tuskurnar! ■ Nýlega komst upp í Boston aö níræöur niaöur haföi gcymt lík konu sinnar í S ár í riími þeirra lijóna. ■ Bréf', stílaö til látinnar konu í Florida, barst nýlega á hcimilisfang hennar frá félagsmálastofnun þar á staönum. Erindi bréfsins var eftirfarandi: Okkur hefur | borist skýrsla um aö þú kunnir aö vera látin. Gerðu svo vel að færa okkur sönnur á aö svo sé með því að sýna nafnskírteini. ■ „Ég sagöi þér að drekka ekki svona mikið kampavín", gæti Mary Chipperfíeld í Drummond Safari Park í Tayside verið aö segja við King litla. Api með timburmenn ■ Apinn á myndinni heitir Fyrst í staö var Kingsi litli líkaði það vel. Líklega hélt Daginn eftir leið honuin KING og hann átti afmæli í sjimpansi hálf leiður í af- apagreyið að þetta væri gos, ekki eins vel, eins og þið gær (þ.e. að segja daginn mælisveislunni. en svo fékk og hann drakk meira og sjáið á myndinni, því aðapar áður en myndin var tekin). hann kampavín í glas og meira og skemmti fólkinu. getalíkafengiðtimburmenn! Shirley Temple er ánægð með líf sitt ■ Aldrei hefur nein önnur harnastjarna náð viðlíka frægð og vinsældum og Shirley Temple. þó hún ætti kost á því. Samt ber öllum saman um að hún hafi' að mörgu leyti átt heldur ömurlcga æsku. Hún var keyrð til og frá vinnu í skotheldum bíl. og þegar hcim var komið mátti hún ekki um frjálst höfuð strjúka fyrir alls konar vernd- araðgerðum. Hún varð að halda sig innan dyra, og gat aðeins gægst út um glugga með rimlum fyrir. En það var svo sem lítið spcnnandi útsýni sern hún hafði. vopnaðir verðir sprangandi um á lóðinni, sem var umgirt háum steinvegg. Og hún var snenrma rænd barnatrúnni á jólasveininn. Hún hafði scst í kjöltu eins þeirra og var í óða önn að hvísla aö honum óskum sínum fyrir jólin. En henni brá illilega við, þegar hann bað hana um eiginhandaráritun! Og ekki fékk hún tækifæri til að leika sér við önnur börn, Kfverðirnir sáu til þess. Það var því ekki að furða að hún skyldi nota fyrsta tækifæri sem gafst til að gifta sig. Hún var ekki nema 17 ára, þcgar hún giftist ungum og upprennandi leikara, Joltn Agar, scm í raun- inni vissi ekki hvaðanásigstóð veðrið. þegar hann vogaöi sér að láta sjá sig með hinni frægu konu sinni. Hjónabandið stóð ekki nenra í 4 ár og fyrir skilnaðardómstólnum bar Shirley það. að hún hcfði einu sinni verið orðin svo örvingluð. að hún hefði verið komin á frcmsta hlunn með að fremja sjálfsmorð. Núverandi eiginniaður Shirlcy er Charles Black, vel stæður kaupsýsiumaður, sem hlaut margvísleg heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu í heimsstyrjöldinni síðari. Shirl- ey á 3 uppkomin börn og eitt barnabarn. -þóætlaðihúneinu sinni að farga sér ■ 17 ára og nokkurra niánaða giftist Shirley John Agar. Fjórum árum seinna voru þau skilin og vildi John meina aö hann hafí aldrei náö tökum á því aö vera giltur svo frægri konu. ■ Hún var orðin heimsfræg- aðeins 8 ára að aldri. Allir þckktu Shirley Ternple og Ijósu slöngulokkana hennar og þegar kostur gafst á að sjá kvikmynd, þar sem hún söng og dansaöi af hjartans lyst. flykktist fólk í bíó í stríðum straumum. Aðeins 10 ára að aldri var hún orðin milljónamæringur og hafði hærri laun > cn for- stjóri General Motors bíla- verksmiðjanna. En kvik- myndaferill hcnnar varð enda- slcppur þegar hún var komin á fullorðinsár og þá bara sneri hún sér aö öðru. Þaö vaktí mikla athygli, þeg- ar Nixon Bandaríkjaforseti skipaði hana scndihcrra hjá Sameinuöu þjóðunum og ekki voru allir á eitt sáttir, þegar hún var skipuð sendiherra í Ghana. Pcssar vegtyllur báöar hlaut hún fyrir íhaldssamar skoðanir sfnar, sem hún hefur aldrei látiö liggja í láginni. Það var t.d. haft eftir henni, þegar Ameríkanar voru í óða önn að flækja sér inn í stríðið í Víetnam, aö það væri ekki nema sjálfsagt að leggja ttind- urdufl í höfn Haiphongborgar, það myndi stytta stríðið all- verulega! Og innlegg hennar í umræðu um kynþáttaóeirðir var það eitt aö þær væru iíkastar óþekktarköstum krakka. - Við gefum óþekkum krökkum sælg- æti, og þau hætta óþekktinni. En þau muna eftir því seinna, þegar þau langar í sælgæti og nota þá sömu aðferðina aftur, sagði hún. Og þá hefur hún ekki reynt að koma sér t mjúk- inn hjá kvenfrelsiskonum. Um þær segir hún: - Ég vil lieldur vcra í sterkum örmum manns- ins míns en að ciga eitthvað saman við þær að sælda. Shirley er nú orðin 55 ára og heldur því fram, aö hún myndi ekki kæra sig um að breyta einum einasta degi í lífi sínu, ■ Shirley kann vel að meta sterka arma manns síns, Charles B l«ck.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.