NT - 13.12.1984, Blaðsíða 10

NT - 13.12.1984, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 13. desember 1984 10 ■ Fyrir röskri viku síðan Iauk í Saloniki í Grikklandi 26. Olympíumótinu í skák. Mót þetta verður um margt minnisstætt í íslenskri skáksögu ekki síst fyrir þær sakir að þarna náði íslensk sveit einum besta árangri á Olympíumóti frá upphafi og munaði þó sáralitlu að enn betri og í raun stórkostlegur árangur hefði náðst. Þó hygg ég að a.m.k. þeir sem í förinni til Grikklands voru minnist mótsins mest vegna umferðarinnar þegar það gleymdist að íslendingar geta unnið Sovétmenn í skák. í sérlega vönduöu mótsblaði sem gefiö var út eftir hverja umferð, eintaki nr. 11 er vikið að viðurcign íslendinga og So- vétmanna alveg sérstaklcga. Eftir hverja umferð voru ritað- ar tvær greinar um hverja um- ferð og þær báðar taka til þessarar viðureignar. Hans Böhm, einn sterkasti skákm- ur Hollendinga, er höfundur hinnar fyrri og Svend Novrup, þekktur skákdálkahöfundur, skrifar hina síðari. Böhm byrj- ar á eftirfarandi hátt: „Við hefðum átt að tapa í dag," sagði stórmeistarinn Romanishin brosandi þegar úrslit 11. umferðar lágu fyrir. „3 'fi: */4?“ spurði ég alvarlegur í bragði. „Það er nú kannski fulldjúpt í árinni tekið," skaut Ljubojevic inn í. „Raunsætt mat á skákunum fjórum gaf til kynna að úrslitin hefðu átt að vcrða 3:1.“ Við vorum að tala um viður- eign Sovétmanna og Islend- inga. Fyrir þetta mót voru þeir margir sem veltu því fyrir sér hvcrnig íslenska liðinu myndi lega allt sem þeir báðu um. Þeir mættu harðvítugri mót- spyrnu íslendinga. Kannski stóöu íslendingar til vinnings. En (blindaðir af guðunum?) tveir Víkingar sættust á jafn- tefli í betri stöðum, annar með sannkallaða yfirburði og síðan tapaði Helgi Ólafsson jafntefl- isstöðu á efsta borði. Allt í einu stóðu Sovétmenn uppi sem sigurvegarar, 2'A:\'£.“ M 1. borðs maður Sovétmanna Alexander Beljavskí stóð sig frábærlega vel á i Olympíumótinu. Kunnugir segja að hann stefni leynt og Ijóst að því að verða heimsmeistari í skák og er satt að segja margt í fari hans sem bendir til þess að hann líti á sig sem næsta heimsmeistara. og sú varð raunin.) 15. Be4! (Leikið eftir skamma umhugs- un) 15. .. Hb8 16. a3 Ra6 17. Rxg5 hxg5 18. Rb5 Bd7 19. Rd6 (Vitaskuld ekki 20. Rxa7 Ha8 og riddarinn sleppur ekki svo glatt út.) 19. .. b5 (Sterkara en 19. - b6 20.Hifcl með hótuninni 21. Bd3 Rc7 22. b4 o.s.frv.) 20. f4 gxf4 21. Hxf4 Be6 22. Hafl Rc7; (Freistandi var hér 22. - c4 en eftir 23. Hh4! g6 24. Hf6 Rc5 .25. Bxg6! Rd7 26. Bxf7t vinn- ur hvítur. Það er hreint ótrú- legt hversu mikill þungi er í sókn hvíts þó sakleysisleg sé.) 23. HID (Beljavskí hefur stórskemmti- lega sóknaráætlun á prjónun- um.) 23. .. b4 24. Hh4 g6 25. g4! (Með hótuninni 26. Hfh3. Svartur á ekki nema eitt svar.) 25... Kg7 (Og hér bjóst ég einungis við 26. Hfh3 Hh8 27. Hxh8 Hxh8 28. Hxh8 Hxh8 29. g5 a5! 30. Rb7 c4! 31. Rxa5 c3! og hvítur verður að berjast fyrir jafn- tefli.) 26. Rf5t! (Þessi stórskemmtilegi leikur er ekki eins hættulegur eins og hann lítur út fyrir í fyrstu.) Var það vilji guðanna? Um hina harðvítugu viðureign Sovétmanna og íslendinga reiða at' á Olympíumótinu. Styrkur þeirra hefur aukist gíf- urlega frá einvígi Fishers og Spasskí 1972. Sterkur stór- meistari eins og Guðmundur Sigurjónsson varö að gera sér fimmta sætið að góðu á síðasta íslandsþingi. Það er hæst máta mögulegt að lokastöðurnar á borði 2, 3 og 4 hafi allar verið tapaðar Sovétmönnum, en hvarvetna var samið um jafn- tefli. Annað hvort var það tímahrak eða of mikil virðing fyrir andstæðingunum að hinir ungu íslendingar sömdu þann- ig af sér.Og þeir tapa viður- eigninni vegna þess að Beljav- skí hefur ekki sýnt neina virð- ingu þeirri jafntcflisstöðu sem Helgi Ólafsson skapaði. Skák- in hefur farið í bið. í þessum skrifuðum orðunr, en hróks- endataflið er unnið. Sögulegur sigur Sovétmanna sem liafa aðeins tapað fjórum lands- keppnum frá því á Olympíu- mótinu í París 1924. „Allir þeir sem hafa kynnt sér verk Hómers," byrjar Svend Norvrup," vita hvernig grísku guðirnir blönduðu sér í mál hinna dauðlegu. í dag viröist mér sem Sovétmenn hafi verið í nánu sambandi við goðin því þeir fengu bókstaf- Satt að segja er erfitt aö bæta nokkru við þessar lýsing- ar Novrups og Böhrn öðru en því að viðureignin við Sovét- menn hafði lamandi áhrif á þrek okkar. Við höfðum allt mótið barist á efstu borðunun, teflt nálega hverja einustu skák í botn, höfðum reyndar komið okkur saman unr það fyrir viðureignina við Sovétmenn að þrátt fyrir allt væri eins vinn- ings tap ekki svo slæmt, jafnvel 3:1 væri ekkert til að skammast sín yfir. Það var eins og að það hvarflaði ekki að neinum að sigur gæti unnist. Skákirnar fylgja hér á eftir: 1. borð: Hvítt: Alexander Beljavskí Svart: Helgi Ólafsson Drottningarbragð 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 (Ef undan er skilin skák í Deildarkeppni S.í. er þetta í fyrsta sinn sem ég beiti Tarta- kower-afbrigðinu. Með svörtu er þetta aðalvopn Beljavskís svo segja má að maður renni ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. En það getur líka verið góð sálfræði að beita vopnum andstæðingsins.) 6. Bxf6 Bxf6 7. Dd2 dxc4 8. e4 c5 9. d5 exd5 10. e5 Bg5 11. Dxd5 0-0 12. Bxc4 Rc6 13. 0-0 Dxd5 14. Bxd5 Rb4 (Og nú er komin upp sama staðan og í einni einvígisskák Karpovs og Kasparovs í Moskvu. Karpov lék 15. Rxg5 en komst ekkert áfram. Eg þóttist viss um að Beljavskí hefði endurbót á takteininum 26... gxf5 27. gxf5 Hg8 (Eini leikurinn. en eftir hann á svartur að standast allar atlög- ur hvíts þó hann sé eftir sem áður í vörn.) M Kristján Guðmundsson (t.v.) liðsstjóri karlasveitarinnar og Þráinn Guðmundsson fararstjóri og liðsstjóri kvennasveitarinnar. 28. fxe6 Rxe6 29. Kfl Kf8 30. Bd5 bxa3 (Það kann að vera að aðrar betri leiðir bjóðist en þessi ætti að duga til jafnteflis. Svartur var þegar orðinn aðþrengdur með tímann.) 31. Hxa3 Hb4!? (Eftir 31. - Hxb2 32. Bxeófxeó 33. Hf4t Ke8 34. Hxa7 hefur hvítur enn nokkra vinnings- möguleika.) 32. Hxb4 cxb4 33. Hxa7 Hg5 34. Bxe6 fxe6 35. Hb7 Hf5t! 36. Kg2 Hxe5 37. Hxb4 He2t 38. Kg3 Ke7 (Kóngurinn kemst á vettvang. Nú ætti jafnteflið að vera tryggt.) 39. h4 Kf6 40. Hf4t Kg6 41. b4

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.