NT - 13.12.1984, Blaðsíða 26

NT - 13.12.1984, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 13. desember 1984 26 íþróttir Brasilíumenn: Við viljum Santana aftur til landsliðsins United fær Bournemount ■ Það er nú Ijóst að Man. Utd. þ'arf að keppa við Bourn- emouth í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Það vareinmitt Bourn- emouth sem sló United út í keppninni í fyrra. Bournem- outh sigraði Dartford í gær- kvöldi með 4 mörkum gegn l. Leikurinn við United verður á Old Trafford. Annar leikur átti að vera í gær en honum var hætt eftir 26 mín, vegna þoku, það var leikur Northampton og Brentford. Þá var einn leikur í 4,deild í Englandi. Chester og Roch- dale gerðu markalaust jafn- tefli. Lyftingamenn frá Sovétríkjunum í vandræðum í Kanada ■ Tveir sovéskir lyftinga-1 menn tóku þátt í alþjóðlegu lyftingamóti í Tórontó í Kan- ada á mánudagskvöldið þrátt fyrir að hafa verið kærðir í síðustu viku fyrir að hafa í fórum sínum ólögleg hormónalyf. Kanadíski íþróttamálaráð- herrann, Otto Jelinek, sagði að þetta væri að kenna galla í reglum Alþjóða lyftingasam- bandsins og einnig tæki alltaf sinn tíma að koma bönnum í framkvæmd. Réttur í Queebeck sektaði þá Anatoly Pisarenko og Alex- ander Kurlovich fyrir að hafa efnin ólöglega undir höndum í þeim tilgangi að selja þau. Rétturinn sektaði Pisarenko um 250 dollara og Kurlovich um 450 dollara. Hormónalyfin fundust þegar farangur þeirra kappa var rannsakaður á Mirabel flug- vellinum í Montreal á fimmtu- daginn var. Þess má geta að Kurlovich, sem var sovéskur meistari 1983, sigraði í yfirþungavigt á mótinu í Tórontó. Gullskór Adidas: Umsjón: SamúelÖrnErlingsson (Ábm.), ÞórmundurBergsson. Gylfi Þorkelsson. iioiiyrTiM iFiuri í ii% ■ Brasilíska landsliðið. Nú vilja forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins fá Santana aftur sem þjálfara. Frank Mill gerði eitt marka „Gladbach“ í gær. Þýskaland: Bayern lá -tapaði fyrir Gladbach ■ Bayern Munchen tapaði síðasta leik sínum fyrir vetrar- frí í þýsku Búndeslígunni. Þeir léku við „Gladbach" og lauk leiknum með 3-2 sigri „Gladbach." Það voru þeir Mill, Borowka og Frontzek sem skoruðu fyrir „Gladbach" en Mathy og Höness gerðu mörk haust- meistara Bayern. Bayern er efst í Búndeslíg- unni fyrir vetrarfríið með 25 stig en Werder Bremen er í öðru sæti með 23 stig og í 3.-4. sæti eru „Gladbach og Urdi- ngen með 21 stig. Keppnin hörð Hormónalyf: ■ Keppnin um Gullskó Adi- das er nú geysi-jöfn og hörð. Sex Ieikmenn hafa skorað 16-18 mörk svo varla getur munað minnu. Hér kemur listi yfir þá hæstu: mörk leikir Palster, Austria Vín 18 16 Halilhodzic, Nantes 17 19 Ernst.DynamoBerl. 16 12 Vujovic, Hadjuk Split 16 17 Martens,LaGantoise 16 17 Czernatynski, Anderl. 16 18 Klaus Allofs, Köln 14 16 Knoflice, Slavia 13 14 GerryDixon.Chelsea 13 18 RudiVöller, W. Brem. 13 17 GaryThompson, WBA13 18 í keppninni um besta félags- lið Evrópu sem Adidas-fyrir- tækið velur, er Anderlecht frá Belgíu efst með 10 stig en næstu lið á eftir eru Bayern, Bordeaux, Celtic, Tottenham og Everton öll með 8 stig. Síðan koma Verona á Ítalíu og Man. Utd. með 7 stig. Velgengni Anderlecht er með ólíkindum þetta árið. Lið- ið er efst í belgísku deildinni og hefur reyndar enga keppni þar. Þá er liðið í 16 liða úrslitum UEFA keppninnar í knattspyrnu og á góða mögu- leika á að komast í 8 liða úrslitin. ■ Vujovic, Hadjuk Split, leika á miðju næsta ári gegn Bólivíu og Paraguay í undan- keppninni fyrir heimsmeistara- keppnina sem fram fer í Mexicó 1986. Brasilíska knattspyrnusam- bandið hefur lýst því yfir að það muni gera allt sem í þeirra valdi standi til að fá Santana lausan frá arabíska liðinu. Ekki muni þeir víla fyrir sér að fara „diplómatískar leiðir" og ef það dugar ekki muni þeir leita til utanríkisráðuneytisins ("The Foreign Relations Min- istry") um hjálp. Dagblöð í Brasilíu hafa leitt að því getum að þeir arabísku muni ekki verða fúsir að sleppa af Santana hendinni því keppnin um „Konungsbikar- inn“ sem er ein aðalkeppnin í Saudi-Arabíu fer fram í mars og þá vilja Brasilíumenn að hann sé þegar byrjaður að tala landsliðsmenn sína til. 42 ára íþróttakennari: Skokkaði 2700 km suður yfir Kína - fékk 500 bréf á ■ Hinn 42 ára gamli leikfimi- kennari frá Georgíu í Banda- ríkjunum, Stan Cottrell, hefur nýlokið 2.700 km skokki um Kína. Cottrell þessi, sem hljóp 4.900 km þvert yfir USA árið 1980, lauk þessu mikla Kína- hlaupi á 53 dögum. Hann lagði upp frá Kína- múrnum, við Badaling rétt norðan við Peking, og hljóp sem leið lá suður á bóginn þar til hann kom í bæinn Canton í Suður-Kína. Þar var honum fagnað innilega af borgurum sem klöppuðu honum lof í lófa er hann hljóp um stræti bæjar- ins. Cottrell skokkaði með orðin „Ég elska Kína" á vörunum og komst í mark á 48 stunda skemmri tíma en enski hlauparinn David Griffiths sem hljóp nærri því alveg sömu leið frá Peking til Canton. Stan Cottrell fékk heillaósk- askeyti frá varaforseta Banda- ríkjanna, George Bush, er hann komst á leiðarenda og einnig er þess að geta að meira enJOO Ameríkanar sendu hon- um bréf á leiðinni. Það er því ljóst að íþrótta- kennarinn hefur haft nóg að gera við að lesa bréf meðan Tapaði á svindlhöggi ■ Fyrrum Evrópum- eistari í milliþungavigt unglinga í boxi, Louis Acaries frá Frakklandi, sigraði Davey Moore USA, fyrrum heims- meistara, í ati sem haldið var í Frakklandi um síð- ustu helgi. . Ástæðan fyrir því að Acaries vann var sú að Moore sló hann niður eftir að bjallan glumdi sem gefur til kynna hve- nær hverri lotu er lokið. Fyrir þetta óþokkabragð var Moore dæmdur úr leik og Frakkinn fékk sigurinn á silfurfati. Moore hélt því fram að Acaries hefði verið að látast er hann þeyttist ó- sjálfbjarga út í kaðlana og þaðan í gólfið eftir roknahögg Moore. Dóm- ararnir tóku hinsvegar ekki mark á því og dæmdu Frakkanum sigur sem gefur honum réttinn á því að skora á núver- andi heimsmeistara. leiðinni hann skokkaði og hefur það ábyggilega stytt honum stund- irnar. Kannski er einmitt ástæða fyrir því að hann var svo fljótur á leiðinni sú að liann hafi gleymt allri þreytu yfir skemmtilegri og uppörvandi lesningu. Körfubolti: ■ Hér koma úrslit úr nokkrum „turnernigum" í yngri flokkum í körfuknattleik: 5. FLOKKUR KARLA B-RIÐILL: ÍBK a-ÍBK b . . . . 69:20 ÍBKa-KR KR-Hörður 30:12 ÍBK a-Hördur ... . 75: 9 ÍBK b-Hördur .. 50:24 ÍBK b-KR 22:18 STAÐAN: ÍBKa 330 216: 39 9 ÍBKb 3 2 1 92:111 7 K.R. 3 1 2 58:106 5 Hörður 303 45:155 3 Ath. lið fær 1 stig fyrir að nota 10 leikmenn í fyrri hálfleik, hvort sem það tapar eða vinnur. 3. FLOKKUR KARLA C-RIÐILL: ÍBK-UMFG Fram-ÍBK K.R.-ÍBK Fram-UMFG .... 45:53 UMFG-K.R 43:59 K.R.-Fram STAÐAN: K.R. 330 195:158 6 ÍBK 3 2 1 194:180 4 UMFG 3 1 2 143:162 2 Fram 303 166:198 0 3.FLOKKUR KVENNA: Í.R.-ÍBK 20:14 Í.B.K-Haukar .... 23:29 UMFG-ÍBK Haukar-Í.R ÍBK-ÍR 25: 8 Haukar-UMFG . . 15:24 STAÐAN: UMFG 3 2 1 58:44 4 Haukar 3 2 1 69:67 4 ÍBK 3 1 2 57:57 2 Í.R. 3 1 2 48:64 2 MINNIBOLTI A-RIÐILL: Breytingar hafa verið gerðar á riðla- skiptingu í MB vegna mikilla forfalla. Haukar a og b vour orðin ein eftir í A-riðli svo þeim var skellt yfir í B-riðil. Fyrsta „turneringin" með öll- um liðunum er búin og urðu úrslit sem hér segir: UBK-Reynir 31:18 Reynir-Í.R.b .... 46:10 Haukar b-Reynir 18:66 UBK-Í.R.b Haukar a-Reynir 31:17 Haukar b-UBK . . . 16:47 Haukar a-Í.R. a .. 20:21 Í.R. a-Í.R. b 2:0 UBK-l.R. a Haukar-Í.R. b ... 32: 8 UBK-Haukar a ... 22:18 Haukar b-Í.R. a .. 12-38 Í.R. a-Reynir 31:16 Haukar a-Í.R. b ... 45: 4 Haukar a-Haukar b 2-0 STAÐAN. Ath. þar sem Haukar hafa aðeins tekið þátt í einni , turneringu" hafa þeir leikið færri leiki en hin liðin. L U J T Stig UBK ... 8 7 1 0 15 ÍRa ... 8 6 1 1 13 Haukar a ...5 3 0 2 6 Reynir ...8 3 0 5 6 Haukar b ...5104 2 ■ Brasilíumenn eru nú æstir að fá Tele Santana, fyrrum þjálfara og stjórnanda lands- liðsins í knattspyrnu, aftur til þeirra starfa. Eins og menn muna var Santana rekinn eftir ósigur Brassanna gegn ítölum í úrslit- um heimsmeistarakeppninnar á Spáni 1982 sem varð þess valdandi að ítalir léku gegn V-Þjóðverjum í úrslitaleiknum og sigruðu síðan en Brassar sátu eftir með sárt ennið. Nú eru forráðamenn brasil- íska knattspyrnusambandsins þess fullvissir að Santana sé sá eini rétti til að stýra landsliðinu sem margir töldu vera það besta í síðustu úrslitakeppni, þrátt fyrir að það hafi ekki orðið heimsmeistari. En það gæti reynst erfitt að fá hann heim á ný, því Santana er samningsbundinn hjá knatt- spyrnuliðinu Al-Ahli í Saudi- Árabíu þar til í lok mars í vor. Brassarnir vilja hinsvegar fá kappann ekki seinna en í janú- ar, því Brasilíumenn eiga að 2með12rétta ■ í 16. leikviku Get- rauna komu fram 2 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röð kr. 273.650.00. Með 11 rétta voru 58 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 4.044.00. Síðasta leikvika fyrir jól verður með leikjum, sem fram fara laugardag- inn 22. dcsember.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.