NT - 13.12.1984, Blaðsíða 11

NT - 13.12.1984, Blaðsíða 11
r (Tímamarkinu var náð og tími til þess kominn að slappa af. Þeir eru víst ófáir sem klúðrað hafa jafnteflis- eða vinnings- stöðum undirslíkum kringum- stæöum, einum leik eftir 40., .56. eða 72,leik. Staðreyndin er sú að upphaflega hafði ég í hyggju að leika biðleik en Beljavskí átti enn eftir /i klst. af umhugs- unartíma sínum og ég hefði því brðið að gefa '/2 klst. af tíma mínum til þess að geta sett skákina í bið. Tvisvar áður hafði ég gefið tíma til að rann- saka stöðu betur. Fyrst var það gegn Hort og síðan gegn Kín- verjanum Qi. En ég vildi láta tímann jafnast aðeins áður og lék því einum vanhugsuðum leik.) 41... e5 ?? (Allir vita að 41. -Hb2, þ.e. að fara með hrókinn aftan við peðið er rétta aðferðin. En sem snöggvast gleymdi ég að Beljavskí hafði undirbúið gildru. Þess má geta að þó 41. - Hb2 haldi jafntefli er jjó enn nokkuð í land. Nú vinnur Belj- avskí auðveldlega.) 42. Hf2!He4 43. Hb2 Kf5 44. b5 Hg4t 45. Kh3 Hg7 46. b6 Hb7 47. Hb4 - Hér fór skákin í bið en ég gafst upp án þess að tefla frekar. 2. borð: Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Vladimir Tukmakov Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 (Tukmakov er vanur að tefla Grúnfelds-vörn sem kemur upp eftir 3. - d5 en hann hefur sennilega vonast eftir að fá hana upp með öðrum leiðum, því gegn John Nunn lék Margeir4. g3. Nú breytir hann út af.) 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 Rc6 7. Rge2 Hb8 8. Dd2 a6 9. h4 h5 10. 0-0-0 b5 11. Rf4 e5?! (Vafasamur leikur eins og margar skákir hafa leitt í ljós. Best er talið 11. - Bd7. Það kemurTukmakov í koll hversu illa hann er heima í refilstigum kóngsindversku varnarinnar.) ■ Það vakti miklar deilur þegar bandarísk nefnd ákvað að skipa Roman Dzindzihasvili, fyrrum Sovétmann, á 1. borð bandarísku sveitarinnar. Dzindzi stóð sig best allra í sveitinni og var sá eini sem sigraði Beljavskí. Fimmtudagur 13. desember 1984 11 Skák um leið hefur lifnað yfir í stöðu hvíts.) 25. Hd6 He7 (Hvítur hótaði 26. Hxc6 o.s.frv.) 26. Re3 Hee8 27. Dc4 - Jusupov bauð jafntefli um leið og hann lék þessum leik sem Jóhann þáði. Hann er að vísu peði yfir og á varla á hættu að tapa skákinni, en sennilega gerði hann þó rétt í því að sættast á skiptan hlut þar sem mjög erfitt er að benda á ein- hverja leið sem gæti gefið vinn- ingsmöguleika. 8 I I <# 7 - 4 ii 6 m 5 k 4 W 1 3 & 4 & & 2 m m & 1 a á? abcdefgh 4. borð: Hvítt: Jón L. Árnason Svart: V. Sokolov Sikileyjarvörn Að mínum dómi kynngb magnaðasta skákin í þessari viðureign og Jón á sannarlega hrós skilið fyrir stórkostlega djarfa framgöngu. Það var ein- ungis í lokastöðunni sem hon- um brást kjarkur til að tefla áfram. Þegar Sokolov bauð jafntefli var eins og allt færi úr sambandi í kolli hans. Útreikn- ingar á hinum flóknustu af- brigðum enduðu í miðjum klíðum á orðinu jafntefli. Að lokum vissi hann ekki sitt rjúk- andi ráð og tók í spaðann á dauðfegnum andstæðingnum. 5. Rc3 d6 13. Rb3 b6 6. Be2 Be7 14. BO Hab8 7. 0-0 Rc6 15. g4 Bc8 8. Be3 0-0 16. g5 Rd7 9.14 a6 17. De2 Bb7 10. a4 a6 18. Bg2 Rc5 11. Khl Dc7 19. HO g6 12. Bgl Bd7 20. Hh3 (Þessi sóknaráætlun sem bein- ist að kóngsstöðu svarts kom einnig við sögu í skák Jóns L. við Ábramovic á skákmótinu í Bor í haust. Sú skák birtist í NT eigi alls fyrir löngu.) 20.. . Rb4 23. Dh4 h5 21. Df2 e5 24. f5! 22. Rxc5 dxc5 (Jón kærir sig kollóttan um- hvort drottningarvængur hans hrynurtil grunna. Hann beinir <;pjótum sínum óhræddur að h5 -peðinu. Enn erum við á svipuðum slóðum og þegar Jón tefldi við Abramovic í Bor.) 24.. . Rxc2 25. BO! (Hann verður að stíga skrefið til fulls. Hörfi hrókurinn kem- ur 25. - Rd4 og þá þýðir lítið að hugsa um að fórna á h5.) 25.. . Rd4 (Hætt er við að hrókurinn á al sé einum of stór biti að kyngja. A.m.k. verður ekki einfalt að finna haldgóða vörn eftir 25. - Rxal 26. Bxh5. 26. Bxd4 exd4 27. Bxh5 gxh5 (Þessi leikur kom mörgum á óvart. Sterklega til greina kom 27. - Bxg5 28. Dxg5 De7.) 28. Dxh5De5 29. f6 (Kjarninn í áætlun hvíts.) 29. .. Bxf6 30. gxf6 Dxf6? (Vanhugsaður leikur af hálfu Sokolovs. Best var 30. - Dxh5 31. Hxh5 Hxe4! 32. Rxe4 Bxe4f 33. Kgl og jafntefli eru. líklegustu úrslitin. Svartur hef- ur tvö peð fyrir skiptamuninn.) 31. Rd5!Bxd5 34. Hglt Kf8 32. exd5Hbd8 35. Dg4 Dh8 33. HO He5 12. dxe5 Rxe5 13. c5! (Þessi sterki leikur hefur reynst svörtunr þungur í skauti.) 13... Bb7 14. cxd6 cxd6 15. Dxd6 Dc8 16. Kbl (Hvítur hefur unnið peð og ekki að sjá að svartur hafi ýkja miklar bætur. Engu að síður þarf hvítur að tefla afar ná- kvæmt til að koma liðsyfir- burðum sínum í verð. Það er ekki auðvelt að benda á hvar Margeir hefði getað teflt betur í framhaldi skákarinnar.) 16. .. Rc4 J7. Bxc4 bxc4 18. Ríe2 Bc6 19. Hd2 Db7 20. Bg5! Rd7 21. Bf4 Hfc8 22. Hc2 Db6 23. Hdl Hb7 24. Rd5 Bxd5 -Tukmakov bauð jafntefli eft- ir þennan leik. Eftir 25. Dxb6 ásamt 26. exd5 stendur hvítur hartnær til vinnings. E.t.v. hef- ur Margeir verið minnugur tapsins fyrir Tukmakov á Reykjavíkurskákmótinu 1976 þegar hann lék vinningsstöðu niður í tap. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og hann hefði að skaðlausu getað teflt áfram. Þarna sluppu Sovét- menn vel. 3. borð: Hvítt: Arthur Yusupov Svart: Jóhann Hjartarson Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 4. a3 Bb7 2. c4 e6 5. Rc3 d5 3. RO b6 6. cxd5 exd5 (Ein traustasta afbrigði þó 6. vinsælli leið mundir.) 7. g3 Be7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 c5 10. Dc2 Ra6 11. Bg5 h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Hfdl He8 14. Hacl Hc8 leiðin í þessu Rxd5 sé mun um þessar 15. e3 Rc7 16. Dbl Re6 17. dxc5 bxc5 18. Rel Bxc3 19. bxc3 He7 20. Hc2 Bc6 21. Hcd2 Hd7 22. Rc2 Df6 23. e4 (Það merkilega við þennan leik er sennilega það að hann er sá besti í stöðunni. Þegar Jusupov sá svarleik Jóhanns hrökk hann í kút.) 23... Hb7 24. Da2 dxe4 (Svartur hefur unnið peð en 1. e4 c5 3. d4 cxd4 2. RO e6 4. Rxd4 Rf6 . Helgi Olafsson skrifar umskák (í þessari stöðu. sem kemur upp tvisvar aTtur á Jón vinning. Hann er eitthvað á þessa leið: 36. Dg6 He7 37. Hgf3 Dg8 (37. - Hdd7 38. d6) 38. Dxb6 Hxd5 39. Db8- He8 40. Hxf7- Ke6 41. Kxf7- Kxf7 42. Db7- Ke6 43. De6 og svartur tapar öðr- um hrók sínum.) 36. Hh3 Df6 37. HO Dh8 (Og enn á hvítur vinning.) 38. Hh3Df6 39. HÐ - Lokastaðan er unnin en gall- inn sá að svartur getur krafist jafnteflis þar sem sama staðan kemur upp í þriðja sinn eftir 39. -Dh8. ■ Margeir Pétursson á tali við einn af skákdómurum á „efsta palli“ þar sem íslendingar eru þaulsetnir. M Jóhann Hjartarson og Lubomir Ftacnik undirrita pappírana eftir viðureign Tékka og íslendinga sem lauk með jafntefli, 2-2.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.