NT

Ulloq

NT - 18.01.1985, Qupperneq 8

NT - 18.01.1985, Qupperneq 8
Lesendasíðan er rélti staðurinn. Hún er vett- vangur fyrir allt það sem lesenduin liggur á hjarta, hvort sem þar er um að rxða stór mál eða smá. Og við krefjum ábyrga aðila um svör við spurn- ingum lesenda, eftir því sem unnt er. ■ Hefurðu skoðun á málunum? Viltu vekja at- hygli á einhverju sem af- laga fer í samfélaginu? Þarftu að koma kvörtun- um á framfæri? Eða viltu kannski hrósa einliverj- um? Skrifið til: NT Lesendasíðan Síðumúla 15 108 Reykjavík ...eða hringið í síma 686300 millikl. 13og 14. Athugið að við birtum bréfykkarað sjálfsögðu undir dulnefni efþess er óskað. Engu að síður verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja bréfinu. Burt með íþróttir af bak- síðunni Reiöur lesandi hringdi. ■ Alveg ofbjóöa mér þessar sífelldu íþróttir á baksíðu NT. Ég vil geta lesiö almennilégar fréttir á útsíðunum en ekki þurfa að fletta upp á þeim einhvers staðar inni í ntiðju blaði. Þó er natrri því cnn vcrra þegar öll baksíðan er lögð undir heilsíðuauglýsingu. Svona lagað finnst mér varla hægt að bjóða lesendum uppá. Maður má kannski eiga von á heilsíðuauglýsingu á forsíð- unni bráðum. En að garnni slepptu, þá finnst mér að á útsíðunum cigi aö vera cfni scm varðar alla jafnt. íþróttir varða tíltölulega fámennan hóp „sportidíóta" )g ciga heima einhversstaðar inni í biaðinu rétt cins og skák, iridgc og krossgátur. - og sjúkrasamlagið borgar ekkert ■ í dag gerum við Sámi virkilega vel til hæfis og birtum mynd af Bryndísi... Föstudagur 18. janúar 1985 8 Bjór, bjór, bjór og aftur bjór! ■ „Bjór, bjór, bjór, það er bjór sent ég vil því það er bjórinn sem að ég drekk. En það er eitt sem ég skil, hann er ekki til fyrr en eftir fjórða bckk“. (Með sínu lagi) Þessa vísu raulaði ntaður gjarnan á menntaskólaárun- um, oftast með bjórkollu í hendinni, auðvitað heima- bruggaðan bjór með botnfalli og öllu saman, og þótti gott. Hvenær fær maður nú að teyga ískaldan, tæran bjórmeð almennilegri froðu vellandi uppúr glasinu? Ég bara spyr. ■ ...og Joan Collins. Tólf þúsund í sprautur kostnaði. Þetta finnst mér ákaf- lega ósanngjarnt. Gæti ekki NT verið svo vinsamlegt að upplýsa hvernig í ósköpununt stendur á þessu. - Svar um hæl Við höfðum samband viö Björn Önundarson, trygginga- yfirlækni hjá Tryggingastofn- un og sagði hann að í nýlegri reglugerö hefðu ákvæði um greiðslu í svona tilvikum verið rýntkuð nokkuð og e.t.v. ætti „barnaörorka" við í þessu til- felli. Björn kvaðst þó ekki geta fellt neinn fullnaðarúrskurð í þessu máli á þeim forsendum sem frant koma hér að ofan, en sagði að „lesanda“ væri vel- komið að hafa samband við sig auk þess sem reglugerðir um þetta cfni lægju frammi í heil- brigðis- og tryggingaráðuneyt- inu. Hægfara dauði ■ Það er til stórrar skammar fyrir þjóð sem kallar sig sið- ntenntaða, að búa ckki betur að öldruðum en gert er hér á íslandi. Ég heimsótti mömmu mína í gær í Kópavogi. Hún er nú á áttræðisaldri og kjör hennar nú eru varla í samræmi við hennar framlag til þjóðarbús- ins nteð ævistarfi sínu. Hún er ekkja og lifir á tæp- um 12 þúsund krónum á mán- uði, sem hún fær í ellistyrk. Þrátt fyrir að hún sé svo lánsöm að búa í eigin íbúð - sent hún hefur ekki efni á að yiöhalda duga tekjurnar ekki til lág- marksframfærslu. Enda hefur núverandi stjórn skert kaupmáttinn freklega og kastað til gamla fólksins, eins og hverra annarra hunda, málamyndauppbót á ellilífeyr- inn sem þó er aðeins brot af kaupmáttarskerðingu elli- stvrksins. En það sem cr alvarlegást í níðingsárás stjórnarinnar á gamla fólkið (og raunar sjúkra almennt) er lyfjaskatturinn. Ég hef ekki áður hugsað út í hversu alvarlegt málið er fyrr en öldruð móðir mín sagði mér í gær að hún drýgði lyfin með því að taka þau inn aðeins í annað hvert skipti, því þau væru orðinn svó dýr og hún hefði svo lítið aukreitis. Ég bara spyr, hvað eru ráð- herrarnir að hugsa? Er stefnan að leysa vandamál sjúkra og aldraðra með því að fækka þeim með hægfara dauða eða er þetta nýjasta tíska í aftök- um? Þó ég sé af sömu kynslóð og þessir menn, Al Capone-kyn- slóðinni. fæddur milli stríða. þá vil ég ekki bera neina ábyrgð á glæpaverkum þessar- ar kynslóðar. Þaö er ekki nóg með að þessi kynslóð, sem nú situr í valdastólum, skuli ráðast á kjör foreldra sinna og ýmist svelta þá, svæla úr íbúðum sínum eða hálfdrepa með skertum lyfjaskammti. Um árabil hefur þessi kynslóð stundað skipulagt rán á sparifé gamla fólksins með því að taka lán til eigin húsbyggingá eða einkaneyslu og sóunar, lán sem aðeins að hluta hafa veriö greidd til baka í óðaverðbólg- unni sem ráðið hefur ríkjum á þessu landi í nærfellt tvo ára- tugi. Það er mál að linni allri þessari óráðsíu og óstjórn og í valdataumana taki fólk sem ber hag aldraðra fyrir brjósti. Hörður. V - og svo mynd af Joan Collins, takk ■ Enn ryðst ég hér fram á ritvöllinn en að þessu sinni til að bera fram kvörtun. Ég hef margoft lýst því yfir í þessum dálki að ég er fullánægður með fréttaflutning NT en hitt er annað að stundum finnst ntér fulllítið af myndum af frægu fólki í Speglinum. Nefni ég sem dæmi Joan Collins, þá dýrindisleikkonu og fleiri stór- stjörnur. Ennfremur vil ég koma á framfæri þakklæti við sjón- varpið fyrir aldeildis flotta dagskrá. Nefni ég þar sent dæmi þátt Bryndísar Schrant, þar sem gerlega kom í Ijós að hún er fædd sjónvarpsstjarna. Óþ vinguð sviðsframkoma hennar og alþýðulegt yfirbragð setja hæverskan lokapunkt yfir vandlega undirbúna dagskrá hennar. Fróðir nicnn segja mér að til að gera þátt sem hennar þurfi mikla undirbúningsvinnu og rannsóknir. Má nefna hvernig hún Bryndís hafði lagt sig í líma við að kynna sér hand- knattleiksreglur áður en hún tók á móti Kristjáni Arasyni. Ennfremur tek ég undir sjón- armið Bryndísar um hversu ósmekkelga Ragnhildur Gísla- dóttif var klædd. Áfram Bryndís. Kveðjur Sámur. Lesandi liringdi. ■ Ég á tvö börn sem haldin eru ofnæmissjúkdómum og annað barnið hefur nú um nokkurt skeið verið í sérstakri mcðfcrð gegn þessunt sjúk- dómi við búum í Hafnarfirði og barnið fer til Reykjavíkur einu sinni í viku í sprautun. Þessar sprautanir sem eru ■ Bjórinn virðist eiga sívaxandi vinsældum að fagna meðal fyrstastigmeðferöarinnartaka lesenda. Hér kemur nýjasta innleggið. atta manuðl- ^la'ft 'yf'0 kostar að vísu ekki nema nokkur hundruð kr. fyrir allt tímabilið en lækninum þarf að greiða 270 kr. í hvert sinn og fargjald- ið til Reykjavíkur er á ntiili 40 og 50 kr. aðra leiðina. Þessi lyfjameðferð kostar sem sagt rúmlega 1500 kr. á mánuði eða á þrettánda þús- und fyrir allt tímabilið. Gallinn er bara sá að sjúkrasamlagið tekur engan þátt í þessum ■ Al Caponc-kynslóöin hefur um árabil stundað skipulagt rán á sparifé gamla fólksins. Afram Bryndís!

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.