NT - 18.01.1985, Blaðsíða 13

NT - 18.01.1985, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. janúar 1985 13 ■ Kristjana Friðbjörnsdóttir skrifstofustúlka afhendir Þórarni gjöf frá starfS' mannafélagi NT Hefur setið hálfa öld í tstjórastóli: ■ GuðjónEin- arsson, skrif- stofustjóri rit- stjórnar NT, af- hendir Þórarni að gjöf innbund- ið eintak af öll- um tölublöðum TNT, sem rit- stjórnin gaf út í prentaraverk- fallinu. nn NT >rarin leiði ■ ViðborðÞór- arins sátu marg- ir þeirra sem hvaðlengsthafa starfað með honum. ■ Þórarinn dró ekki af sér í dansinum, þó að sjötugur sé orðinn. Hér er dansfélaginn Eygló Stefáns- dóttir, safnvörð- ur NT. Sem sjá má eru það fleiri enþausemnjóta dansins. ■ Starfsmenn NTþurfaekkiað leita langt yfir skammt að ágætisskemmti- atriðum. Stóran þátt í f jörinu áttu þeir Guðmundur ÓliÓlasonprent- ari, sem lék af hjartans list á harmónikuna, og Jón Guðni Kristjánsson blaðamaður, sem m.a. söng Bílavísur Bjarna Björnssonar af frábærri leikni og innlifun.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.