NT - 25.01.1985, Blaðsíða 2
Föstudagur 25. janúar 1985 2
Upplýsingum leynt af tillits-
semi við ríkisstjórn Islands
■ Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna veitir ekki
bandarískum þegnum upplýsingar um fyrirhugaðar rat-
sjárstöðvar á íslandi af tveimur ástæðum; þær flokkast
undir hernaðarleyndarmál, og vegna þess hve málið er
viðkvæmt fyrir íslensku ríkisstjórnina eru upplýsingar um
bandarískar hernaðarframkvæmdir á íslandi ekki veittar
án samþykkis hennar. Þetta kemur fram í svarbréfi deildar
flughers varnarmálaráðuneytisins við fyrirspurn Ted
Weiss, fulltrúadeildarþingmanns, frá New York. Bréfið er
dagsett 4. desember eða eftir að skýrsla ratsjárnefndar
utanríkisráðuneytisins hafði verið kynnt á íslandi. NT hefur
afrit af þessum bréfaskriftum undir höndum.
Pingmaðurinn lagði tram
fyrirspurn í fjórum liðum fyrir
varnarmálaráðuneytið að
beiðni eins umbjóðanda síns.
Hann spurði: Hvaða tegundir
radara er áætlað að setja upp
við Bolungavík og á Heiðar-
fjalli? Hver er tilgangurinn
með byggingu þeirra og hvert
verður hlutverk þeirra? Er rétt
að til standi að fjölga Awacs-
flugvélum á Keflavíkurflugvelli
um helming og ef svo er; hvers
vegna eru þá ratsjárstöðvarnar
byggðar?
I svarinu segir að ekki séu
uppi áætlanir um að stækka
flugflotann. Þá segir: „í sam-
ræmi við samþykktir NATO
hlýtur flugherinn stöðugt að
hafa til athugunar hvernig hann
geti tryggt loftvarnir íslands, og
endurnýjað búnað sinn í því
skyni. Við væntum þess að við-
leitni okkar til endurnýjunar
haldi áfram, bæði varðandi
flugtlota og radareftirlitsstöðv-
ar. Hins vegar eru nákvæmar
upplýsingar um þessar áætlanir
venjulega ekki veittar og koma
þar til hernaðariegar ástæður og
hitt hve málið er pólitískt við-
kvæmt fyrir íslensku ríkisstjórn-
ina.“
Varnarmáiaráðuneytið segir
ítarlegar upplýsingar að sjálf-
sögðu til reiðu fyrir þingmann-
inn en aðeins til hans eigin nota.
Umbjóðandi hans verði að láta
sér nægja þær almennu upplýs-
ingar sem í svarbréfinu felist.
Ekki er minnst á að stöðvarnar
hafi þýðingu fyrir almenna flug-
eða skipaumferð.
Fulltrúadeildarþingmaðurinn
sagði í bréfi til umbjóðanda síns
að háttsettur foringi í þeirri
deild flughersins, sem annast
tengsl við löggjafarþingið, hafi
veitt þær upplýsingar að megin-
hlutverk radarstöðvanna á ís-
landi verði að fylgjast með um-
svifum sovéska flotans. Petta
fer nokkuð í bága við það sem
segir í skýrslu ratsjárnefndar,
sem kynnt var fyrr í vetur. Par
segir að meginhlutverk stöðv-
anna verði að fylgjast með sov-
éskri flugumferð við landið. Hér
kann að virðast um aukaatriði
að ræða, en staðreyndin ersú að
skiptar skoðanir hafa verið um
t'HKCUf IHC SLCHCTAHV
Honorablo ’l'cd Weiss
ltou.se of Heprescntatives 4 DEL
Washinitton, I). C. 20515
Dciir Mr. Wc-iss:
■1'hi.s i-, in respo-ise to yoi.r letter cf Octo’.ier 2G, 1984, re|{un!in;T rml.tr
slutions in lcclmni. A.iy dctuiled discussion ubout Hie functions und possiiíle n. v,
oonstruetion of rudnr sites in Icclund involvc; cluvsified inforin.ition. In mHit..,i.,
Mit- Ooveriunent oi Icelnnd is vcrv sensitive to uny releuse of informutioii i.oout L.S.
militury uetivities in leelund witliout cheir upprovul. Therefore, we ure uiuible tó
providc tlie miswers to your questions for trunsinittul to your constituem. If you
desire, tlie Air Foree cun, of eoursc, provide thc clussified detuils íor yvúr
inforinulion. In response to your questions, tlic íollowinu gcneral iufor:...iiioii i.
provided.
In fulfillinent of its NATO ugreements, the Air Force inust coiitinuuliy usscas
iis eupubility to provide for the uir defense of Ieeland und, theref ne, imni
mmJcrnize its forees to muintuin thut oapability. We expect thcse tno<kTni/.nilon
efforts to continuc in both aircraft und radur surveillunce equipment. liov.. v -
<!.ie lo botli militury eoiisiderutions und u respect for tlie politicnl seiisitivities
the Coveminent of Icelund, detuiled inforinutioii ubout these proi'riiin.' is i. i
normully releused.
A joint United Stntes orguni/.ulion known us the leelund Defense Foice (IDFj
i responsible for tlie ovorull defense effort of Icclund. The Air Force is primurily
ponsible for providir.g uir defense forces to tlio ÍDF. The Air Foree currcnily
.n'.mtuins ii signifieunt [iresence nt tliree sites. The 57tl» Fighter lnterccptoi
'kjumlroii ut Kefluvik is responsible for uir dcfcnse witlrl'-4E uireruft. Tlieie is un
.. :.o*:iuted uir defen.se rudur site ut ueurby Itoekville with unother rudur loc.iled ut
Hoi'n un loelmid’s soullieusl cousl. In udditiou, there ure Ii-3 und KC-I Vj •iirer.-.í:
Uiat opcrute íiúii. Kefiavik uii u teinporury duly basis to provid<' inercused
itirveilluncc uiid uir refucling capubiiitics, respcctivcly. Currently, ti.er. <ue ....
pluns to increusc the numbers of these uircruít temporurily deployed tu KiTlnvir:.
A luct shect on euch of thosc instullntions is uttuched for your use.
W'<■ mnn-winti- yoúr intercst iii thi> iiiiittcr imd’hopv tlie infuriie.ti :
■ Bréf varnarmáluráðuneytisins til Weiss fulltrúadeildarþing-
manns.
tilgang stöðvanna. Því er haldið
fram af sumum að mikilvægi
ratsjárstöðvanna helgist af því
að þær standi í tenglsum við
nýja flotastefnu Bandaríkjanna
í Norðurhöfum. Sú stefna felist
í því að færa átakalínuna milli
risaveldanna lengra í norður,
jafnvel með það fyrir augum að
draga úr eða eyða möguleik-
um Sovétmanna til endurgjalds
eftir kjarnorkuárás.
Ted Weiss er af ungverskum
uppruna og hefur verið fulltrúa-
deildarþingmaður síðan 1976,
en áður átti hann sæti í borgar-
ráði New York borgar í 15 ár.
Hann á sæti í utanríkisnefnd
fulltrúadeildarinnar og fjöl-
mörgum nefndum öðrum.
Geir: Mál sem
snertir okkur
fyrst og fremst
■ „Ekki svo ég viti til,“ sagði
Geir Hallgrímsson, utanríkis-
ráðherra, þegar hann var spurð-
ur hvort ríkisstjórnin hefði ósk-
að þess að farið yrði með rat-
sjárstöðvamálin með sérstakri
leynd í Bandaríkjunum.
„Þetta kemur mér spánskt
fyrir sjónir. Eina skýringin sem
ég læt mér detta í hug er að við
höfum lagt áherslu á að við
fengjum allar upplýsingar fyrstir
allra, enda væri hér um að ræða
mál sem snerti okkur fyrst og
fremst," sagði utanríkisráð-
herra. Hann sagði að hann ætti
erfitt með að gefa yfirlýsingu
um málið fyrr en hann hefði
sjálfur kynnt sér bréfaskiptin.
Eftir að blaðamaður hafði
lesið setninguna í bréfi varn-
armálaráðuneytisins, þar sem
sagt er að upplýsingamiðlun um
þessi mál sé viðkvæm fyrir ís-
lensku ríkisstjórnina, sagðist
Geira geta tekið undir að það
hefði komið illa við sig þegar
yfirheyrslur færu fram í öld-
ungadeildinni um fjárveitingar
til framkvæmda á Islandi, sem
íslendingum hefði ekki verið
kynntar, en það hefði komið
fyrir á undanförnum árum og
■ Geir Hallgrímsson
væri þá um að ræða fram-
kvæmdir sem ekki hefði verið
beðið um eða leyfi ekki veitt
fyrir.
Ekki náðist til nefndarmanna
í ratsjárnefnd utanríkisráðu-
neytisins í gær.
25 milljónir króna vegna
kálfaslátrunarverðlauna
•niOPAH
af sér hlutum sem meiri glóra
virtist vera í að kaupa spurði
hann ákaft að þessu hvað
Kjarnholtabóndinn gæti nú
ætlað að gera við tonn af sykri.
Og alla rak eins í rogastans þar
til einn svaraði þessari spurn-
ingu bílstjórans, svona eins og
í hálfkæringi; „ja, hann er nú í
þorrablótsnefnd."
„Já, já," sagði sá sem spurði
fullánægður með svarið og nú
bíða menn í ofvæni eftir þorra-
blóti Biskupstungnamanna
sem verður aðra helgi.
Svið, rauðvín
og karamellur
■ Dr. Gunnlaugur Þórðar-
son hélt í gær blaðamannafund
eins og kemur fram í fréttum
NT í dag. 'En utan það að
sérstætt sé að lögfræðingur
lialdi blaðamannafund var
fundur Gunnlaugs líka um
margt sérstæður. Á flestum
blaðamannafundum er kerfið
eða eitthvert stórkapítalið að
kynna formlega hluti sem
margoft hafa komið fram í
fjölmiðlum og bjóða upp á
dýrar kökur og snittur með
kaffisulli þannig að þeir sem
lenda á mörgum svona fundum
mega helst ekki heyra á þessa
fæðu nunnst.
En fundur Gunnlaugs var
öðruvísi. í stað kaffis og hins
hefðbundna bakkelsins bauð
Gunnlaugur gestum upp á
rauðvín, kók, harðfísk, svið og
karamellur. Fundurinn var svo
haldinn í vistlegri stofu uppi
hjá Gunnlaugi þar sem blaða-
menn gátu óþvingaðir úðað í
sig þessum skemmtilegu og
ágætu krásum og hlustað á
líflegar útlistanir Gunnlaugs á
litlum vanhæfum kerfisköllum
í dómsmálaráðuneyti og víðar.
Takk fyrir, Gunnlaugur!
Keypt fyrir
þorrablótið
■ Eins og sagt er frá annars-
staðar í NT þá tóku tveir
bændur sig til og gáfu rollum
sínum sykur til þess að losna
undan kjarnfóðurskatti sem
allt ætlar að drepa. En það er
aðeins hálf sagan.
Hjá Kaupfélagi Árnesinga
undruðust allir þau.firn að einn
bóndi skyldi panta heilt tonn
af sykri og bílstjórinn sem lenti
í því að keyra þessum ósköp-
um upp í Biskupstungur var að
furða sig á þessu alla leiðina.
Þar sem hann átti viðkomu á
öðrum bæjum til þess að skila
■ - Nú eigum við bráðum fyrir fóðurbætinum Nonni minn!