NT - 25.01.1985, Blaðsíða 5
makönnun
Hvað segja þau um niðurstöðurnar?
Ólafur G. Einarsson:
Þurfa að bregðast við...
■ Það kemur mér ekkert á
óvart þó að stjórnarflokkarn-
ir tapi. Það er í samræmi við
umræðuna senr verið hefur í
þjóðfélaginu að undanförnu.
Stjórnarflokkarnir missa báð-
ir fylgi og það er ekki svo
mikill nrunur á fylgistapi
þeirra.
Ég vil segja það að flokk-
arnir þurfa að bregðast við
með réttum hætti án þess að
ég sé nokkuö að útlista það
nú hvernig það verður gert.
Steingrímur Hermannsson:
Það grafa um sig efasemdir
í garð stjórnarinnar
■ Þessar niðurstöður koma
mér ekkert á óvart eftir þá
kollsteypu sem við höfum
orðið fyrir í efnahagsmálum.
Fólk er ráðvillt og það grafa
um sig efasemdir í garð ríkis-
stjórnarinnar. Þetta staðfest-
ist m.a. af því hvað margir
neita að svara.
Ég held að menn vilji sjá
að ríkisstjórnin láti hendur
standa frani úr ermum og
hvort henni takist að ná aftur
þeim tökum á efnahagslífinu
sem henni hafði tekist að ná.
í því sambandi er mjög mikil-
vægt að henni takist að ná
góðu sambandi við aðila
vinnumarkaðarins.
Ég mun gera mitt til þess
að okkur takist að halda vel á
málum og ég hcld að stjórn-
arflokkarnir muni uppskera
vel ef það tekst.
Föstudagur 25. janúar 1985 5
Erum í sókn
- segir Vilborg Harðardóttir
varaformaður Alþýðubandalagsins
■ Ég tek mátulega mikið
mark á svona skoðanakönnun-
um, en tel þó ótvírætt að þær
sýni ákveðna strauma. IVIér
sýnist augljóst að ríkisstjórnin
sé að tapa mjög miklu fylgi og
reiknast mér til að stjórnar-
andstaðan hafí 27 þingmenn,
þannig að ég held að nýtt
landsstjórnarafl, eins og við
alþýðubandalagsmenn höfum
veriö að tala um, sé ekkert
fjarlægur möguleiki.
Mér finnst Alþýðubandalag-
ið ekki koma sterkt út, en þó
ótvírætt í sókn miðað við síð-
ustu könnun ykkar.
Alþýðuflokkurinn er í toppi
vegna þess að það beinist nrikil
athygli að honum núna og Jón
er mjög góður auglýsingamað-
ur en svona auglýsingar hafa
tímabundið gildi. Einnig er
þetta fylgi vegna mikillar
óánægju meðal fylgjenda Sjálf-
stæðisflokksins, það er gömul
saga að þegar fólk er óánægt í
Sjálfstæðisflokknum þá leitar
það til Alþýðuflokksins.
Varðandi tap Framsóknar-
flokksins þá var ekki við öðru
að búast. Ég þekki mikið af
framsóknarfólki úti á landi, og
hef ferðast nokkuð að undan-
förnu og íinn að vinstra fram-
sóknarfólk er mjög vonsvikið.
TAFLAI
Niðurstöður könnunarinnar, skipt eftir kynjum og
landshlutum. Allar tölur í prosentum
Reykjavíkur- Landsbyggðin svæðið KarlarKonurKarlarKonur Alls
Alþýðuflokkur 17,3 3,3 9,3 6,0 9,0
Framsóknarflokkur 8,0 5,3 22,7 5,3 10,3
Bandalaq Jafnaðarm. 7,3 4,7 2,0 1,3 3.8
Siálfstæðisflokkur 29,3 14,0 22,0 17,3 20,7
Albvðubandalaq 6,7 6,7 11,3 9,3 8,5
Kvennalistinn 2,0 8,7 1,3 6,0 4,5
Aðrir flokkar oq samt. 0,7 2,7 2,7 0,0 1,5
Óákveðnir 15,3 24,7 18,0 29,3 21,8
Neita að svara 8,7 26,7 8,0 22,7 16,5
Hvqqiastekkikiósa 4,7 3,3 2,7 2,7 3,3
Samtals o o 100 O o 100 100
TAFLAII
Niðurstöður könnunarinnar, skipt eftir kynjum og
landshlutum, ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem
tóku afstöðu. Allar tölur í prósentum
Reykjavíkur- Landsbyggðin svæðið KarlarKonurKarlarKonur Alls
Albvðuflokkur 24,3 7,4 13,1 13,2 15.4
Framsóknarflokkur 11.2 11,8 31,8 11,8 17.7
Bandalaq Jafnaðarm. 10,3 10.3 2,8 2,9 6.6
S álfstæðisflokkur 41,1 30,9 30,8 38,2 35,4
A bvðubandalaq 9,3 14,7 15,9 20,6 14,6
Kvennalistinn 2.8 19.1 1,9 13,2 7,7
Aðrir flokkar oq samtök 0.9 5.9 3,7 0,0 2,?
Samtals 100 100 100 100 100-
TAFLAIII
Kannanir NT og Helgarpóstsins bornar saman. í
báðum tilvikum er einungis tekið tiliit til þeirra sem
afstöðu tóku. Allar tölur í prósentum
NT HP Munur
Albvðuflokkur 15.4 15,3 0.1
Framsóknarflokkur 17.7 123 CL1
Bandalaq Jafnaðarm. 6,6 54 1.2
Sjálfstæðisflokkur 35,4 39,7 4^3
Albvðubandalaq 14.6 14.9 0.3
Kvennalistinn 7,7 6,5 1,2
Aðrirflokkaroq samtök 23 0.2 ZA
SKULDABRÉFAÚTBOÐ
Samband íslenskra samvinnufélaga hefur gefiö út skuldabréfaflokk
hlutdeildarskuldabréfa að upphæö 10.000 kr. og 100.000 kr. til sölu á
almennum verðbréfamarkaði.
Markmið skuldabréfaútgáfunnar er þríbætt:
• Að fjármagna atvinnuuppbygg-
ingu með innlendu lánsfé.
• Að gefa sparifjáreigendum nýjan
kost á hagkvæmri ávöxtun sparifjár.
• Að fara nýja leið til að efla
íslenskan fjármagnsmarkað.
tilsöluþarog
SAMVINNUFÉLAGA
Kaupþlnghf. hefurséðum
í Samvinnubanka íslands hf.
SAMBAND