NT - 25.01.1985, Blaðsíða 14

NT - 25.01.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 25. janúar 1985 14 Mánudagur 28. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. - Stefán Jökuls- son, Marfa Mariusdóttirog Sigurö- ur Einarsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trftlarnir á Titringsfjalli" eftir Irinu Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýöingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Súnaðarbáttur - um túnrækt. Umsjón Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíö" Lög fráliðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áöur. (Rúvak) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Létt lög frá árunum 1950- 1960. 14.00 „Ásta málari“ eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (3). 14.30 Miðdegistónleikar Blokk- flautukonsert í F-dúr eftir Giu- seppe Sammartini. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika; lona Brown stj. 14.45 Popphólfið Siguröur Kristins- son (Rúvak). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: Pfanó- tónlist a. Homero Francesco leik- ur „Papillons” op. 2 eftir Robert Schumann og „Varietions Serieus- es" op. 54 eftir Felix Mendelssohn. b. Alfons og Aloys Kontarsky leika konsert fyrir tvö píanó eftir Igor Stravinsky. ■17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. 18.00 Snertlng Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð- fræðl Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og flytur. Bent skal á aö f þessum þætti mun fjallað um svör hlustenda viö fyrir- spurnum varöandi vísuna „Nú er hlátur nývakinn". b. Úr handraða Þóru Sigurgeirsdóttur. Sigriöur Schiöth les Ijóö og stökur eftir Þóru. c. Sjóslysanóttin við Snæ- fellsnes 23. mars 1870. Björn Dúason flytur frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Símonarson. Gisli Rúnar Jónsson flytur (7). 22.00 fslensk tónlist Halldór Har- aldsson og Guöný Guðmundsdótt- ir leika á fiðlu og pfanó. a. fslensk rímnalög ( útsetningu Karls 0. Runólfssonar. b. Sex islensk þjóð- lög i útsetningu Helga Pálssonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Háskóla- bíói 24. þ.m. Siðari hluti. Stjórn- andi: Jean Pierre Jacquillar. Ein- söngvari: Pietro Ballo. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö - Eggert G. Þorsteinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlarnir á Titringsfjalli" eftir Irinu Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriöur Sigurðardóttir í Jaöri sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Við Pollinn Umsjón: Gestur E. Jónasson. RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Gamalt og nýtt „Rokk“ 14.00 „Ásta málari“ eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Píanó- kvartett í a-moll eftir Gustav Mahler. Alexej Lubimow, Gidon Kremer, Dmitrij Ferschtman og Jurij Baschmet leika. 14.45 Upptaktur - Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Inn- gangur og allegro" op. 47 eftir Edward Eigar. Sinfóníuhljómsveit- in í Bournemouth leikur; Sir Carles Groves stj. b. „Young persons guide to the orehestra" eftir Benja- min Britten. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; höfundurinn stj. c. Tilbrigði eftir William Walton viö stef eftir Benjamin Britten. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. 17.10Sfðdegisútvarp-18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. SiguröurG.Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor" eftir Alan Garner 3. þáttur: Spádómurinn. Útvarpsleikgerö: Maj Samzelius. Þýöandi. Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Tónlist: Lárus Grimsson. Eyjólfur Bj. Alfreðsson leikur á víólu. Leikendur: Viðar Eggertsson, Ró- bert Arnfinnsson, Emil Gunnar Guömundsson, Kristján Franklín Magnús, Kjartan Bjargmundsson, Sólveig Pálsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Aðalsteinn Bergdal, Ey- þór Stefánsson, Gisli Alfreösson og Kolbrún Halldórsdóttir. 20.30 Súrrealisminn Örn Ólafsson flytur þriöja og siðasta erindi sitt. 21.05 íslensk tónlist: Lög við Ijóð eftir Halldór Laxness Sigriöur Ella Magnúsdóttir kynnir og syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Jón Þórarinsson, Karl 0. Runólfsson, Þorkel Sigurbjörns- son, Jón Nordal og Jórunni Viðar, sem leikur meö á þíanó. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýöinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gisli Rúnar Jónsson flytur (8). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Nýja strengjasveitin leikur á tónleikum á sal Menntaskólans við Hamrahlið 8. apríl í fyrra. Stjórnandi: Mark Reedman. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. a. „Five Variants of Dives and Lazarus" eftir Vaughan Williams. b. „Fanta- sia consertante" eftir Micael Tipp- ett um stef eftir Arcangelo Corelli. c. Kammersinfónía eftir Dmitri Sjostakovitsj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Steinunn Arn- þrúöur Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsfjalli" eftir Irinu Korschunow. Kristin Steins- dóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt- ir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þátt- ur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Nýtt erlent popp 14.00 „Ásta málari“ eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (5). 14.30 Miðdegistónleikar a. Islamey, fantasía eftir Mily Balakirev. Hljóm- sveitin Filharmonía leikur; Lovro von Matacic stj. b. Tveir marsar eftir Charles Ivers. Yale-leikhús- hljómsveitin leikur; James Sinclair stj. 14.45 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslensk tónlist a. Sexfett op. 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilson, Her- bert H. Ágústsson og Lárus Sveinsson leika. b. Tveir þættir fyrir strengjakvartett eftir Jón Þór- arinsson. Kaupmannahafnar- kvarteftinn leikur. c. „Rómansa" fyrir klarinettu, flautu og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Einar Jó- hannesson, Manuela Wiesler og Þorkell Sigurbjörnsson leika. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Alþjóðlega handknattleiks- mótið í Frakklandi Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik ísiendingaog Ungveria í Valance. 20.20 Mál til umræðu Matthias Matt- hiasson og Þóroddur Bjarnason stjórna umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.00 „Let the People Sing“ 1984 Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands útvarpsstööva. 9. þáttur. Umsjón: Guömundur Gilsson. Keppni kammerkóra. 21.30 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Horft f strauminn meö Krist- jáni Róbertssyni. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tfmamót Þáttur i tali og tónum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. janúar 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi.7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiöarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla" eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur Ragnheiöur Steindórsdóttir byrjar lestur sögunnar. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liönum árum, Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið“ Hjálm- ar Árnason og Magnús Gislason sjá þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Asta málari" eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (6). 14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Inn- gangur og allegro i Ges-dúr fyrir hörpu, strengjakvartett, flautu og klarinettu eftir Maurice Ravel. Ein- leikarar Ríkis-fílharmonúsveitar- innar i Moskvu leika. b. Oktett i Es-dúr op. 20 fyrir fjórar fiðlur, tvær viólur og tvö selló eftir Felix Mend- elssohn. Smetana-og Janacek- strengjakvartettarnir leika. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Alþjóðlega handknattleiks- mótið í Frakklandi. Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik Islendinga og Frakka i Villafranc- he. 20.45 Leikrit: „Jónsen sálugi" eftir Soya. Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son.Útvarpsleikgerö: Steen Al- brechtsen. Leikendur: Herdis Þor- valdsdottir, Sigríður Hagalin, Guörún Þ. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Lilja Guörún Þor- valdsdottir, Aöalsteinn Bergdal og Þröstur Guðbjartsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „I kvöld þegar ysinn er úti" Freysteinn Gunnarsson og Ijóö hans. Gunnar Stefánsson tók sam- an þáttinn. Lesið úr kvæðum Freysteins og sungin lög viö Ijóö eftir hann. 23.00 Músíkvaka. Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. febrúar 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi.7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómassonar fra kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Kristján Þorgeirsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla" eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur. Ragnheiöur Steindórsdótt- ir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétlir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). f 0.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Asta málari" eftir Gylfa Gröndai Þóranna Gröndal les (7). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Adagio. Gert von Búlow og Flemm- ing Breising leika á selló og orgel. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. Itzhak Perlman og hljómsveitin fil- harmonia leika; Carlo María Giul- ini stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Alþjóðlega handknattleiks- mótið í Frakklandi. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik Islendinga og Israela í Bourg. 20.45 Kvöldvaka. a. Af Árna Grims- syni. Benedikt Sigurösson heldur áfram frásögn sinni. (Þriöji þáttur). b. Karlakórinn Heimir syngur. Stjórnandi: Jíri Hlavácek. c. Sauð- fjarbuskapur i Stakkvfk Þor- steinn Matthiasson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (Rúvak) 23.15 Á sveitalfnunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Rúvak) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til kl. 03.00. A? Mánudagur 28. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi Þorgeir Ástvaldsson 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Glsli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son 16:00-17:00 Nálaraugað. Reggitón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi: Þor- steinn G. Gunnarsson Þriðjudagur 29. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anne Aikman. 15:00-16:00 Með sfnu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagajiáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Frfstund. Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson. Miðvikudagur 30. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Tapað fundið. Sögu- korn um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Fimmtudagur 31. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurfiugur. Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir. Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Guðmund- ur Ingi Kristjánsson. Hlé 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Nú má ég! Gestir i stúdíói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiöur Davíösdóttir. 22:00-23-00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Á svörtu nótunum Stjórnandi Pétur Steinn Guöm- undsscn. Föstudagur 1.febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdfs Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengd- ar aö lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 2. febrúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Miili mála Stjórnandi: Helgi Már Baröason. Hlé 24:00-23:45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 24:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. Rá- sirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Mánudagur 28. janúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, og endursýnt efni úr „Stund- inni okkar". 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Einræður eftir Dario Fo Finnski leikarinn Asko Sarkola flyt- ur fyrsta einræðuþáttinn af fjórum eftir Dario Fo. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö). 20.55 Likamlegt samband f Norður- bænum. Endursýning. Sjón- varpsleikrit eftir Steinunni Sigurð- ardóttur. Leikstjóri Siguröur Pálsson. Leikendur. Margrét Guömundsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Edda Björgvinsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Ein- arsson. Leikritiö er um konu sem reynir i örvæntingu aö finna lífsfyll- ingu með því að sanka aö sér alls konar heimilistækjum. Tengsl hennar viö veruleikann, eiginmann og dóttur eru aö rofna en út yfir tekur þó þegar bíll bætist á óska- listann. Stjórn upptöku: Viðar Vík- ingsson. Áöur sýnt i Sjónvarpinu i febrúar 1982. 22.05 íþróttir Umsjónarmaöur Ingólf- ur Hannesson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 29. janúar 19.25 Sú kemur tíð Tíundi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýöandi og sögumaður Guöni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdó'ttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Verðbréfaviðskipti Fyrsti þátt- ur af þremur um lögfræði fyrir almenning. i þáttunum er fjallaö um réttindi og skyldur kaupenda og seljenda á þremur sviöum viö- skipta, sem flestir kynnast af eigin raun á lifsleiöinni, og hvernig þessi viöskipti fara fram. Þau eru kaup og sala verðbréfa, fasteigna og bifreiða. UmsjónarmaöurerBaldur Guðlaugsson, hæstaréttarlög- maöur. Upptöku stjórnaöi Örn Harðarson. 21.20 Derrick 3 Ferðin til Lindau Þýskur sakamálamyndaflokkur i sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Veturliði Guönason. 22.20 Setið fyrir svörum Umræðu- þáttur í beinni útsendingu. Halldór Ásgrimsson, sjávarútvegsráö- herra, situr fyrir svörum i sjón- varpssal. Spyrjendur veröa 20-30 manna hópur fólks sem starfar í sjávarútvegi. Umsjónarmaöur Páll Magnússon. Stjórn útsendingar: Óli Orn Andreassen. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. janúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- horniö - Krónan frá langömmu, myndskreytt saga eftir Herdísi Eg- ilsdóttur. Tobba, Litli sjóræninginn, og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Satan situr um sálirnar Bresk heimildamynd. i fjallaheruöum suðurfylkja Bandaríkjanna hafa predikarar og heittrúarsöfnuðir mikil áhrif. Rokk og blústónlist setja oft svip á trúarathafnir. í þessari mynd kynna breskir sjón- varpsmenn sér trúarlíf og tónlist á þessum slóðum. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.40 Saga um ást og vináttu Fimmti þáttur. ítalskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Þýö- andi Þuríöur Magnúsdóttir. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins Eriing Blöndal Bengtson leikur á selló svitu nr. 5 í c-moll eftir J.S. Bach. Þátturinn var áöur sýndur í Sjón- varpinu á nýársdag 1984. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 1. febrúar 19.10Á döfinni Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir i hverfinu 7. Stínu er nóg boðið Kanadiskur mynda- flokkur í þrettán þáttum, um atvik i lifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.10 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Haralds Þorsteinssonar og Tómasar Bjarnasonar. 21.40 Hláturinn lengir lífið Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur um gam- anleik i fjölmiðlum fyrr og síöar. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Sveitastúlkurnar (The Coun- try Girls) Ný bresk sjónvarpsmynd, gerö eftir skáldsögu Ednu O'Brien. Leikstjóri Desmond Davis. Aðal- hlutverk: Sam Neill, Maeve Ger- maine og Jill Doyle. Myndin gerist á irlandi fyrir þrjátíu árum. Tvær unglingsstúlkur, sem eiga viö ólik kjör aö búa, veröa samferða í klausturskóla. Þaðan liggur leiöin til Dyflinnar í atvinnuleit og fyrstu ástarævintýrin eru á næsta leiti. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 2. febrúar 14.45 Enska knattspyrnan Fyrsta deild: Luton-Tottenham Bein út- sending frá 14.55-16.45. 17.20 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.20 Lífið í skóginum Norsk mynd um gróöur og dýralíf í votlendis- skógi i Noregi. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Viö feðginin Þriöji þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Kollgátan Nýr spurningaþátt- ur. Umsjónarmaöur lllugi Jökuls- son. Stjórn upptöku: Viöar Vikings- son. 21.40 Einstæð kona (An Unmarried Woman) Bandarisk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh, Alan Bates, Michael Murphy og Cliff Gorman. Söguhetjan er rúmlega þritug kona sem eiginmaðurinn yfirgefur. Myndin lýsir því hvernig hún kemst yfir þetta áfall og skapar sér nýja og sjálfstæöa tilveru. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 23.55 Dagskrárlok Dagskrárkynning föstudags og laugardags er í ábót á bls. 8-9

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.