NT - 10.07.1985, Side 22
MiðvikudagurlO. júlí 1985 '22
fþróttir
■ Tekist á um knöttinn í leik Árvakurs og Augnabliks í Kópavoginum. NT-mynd: svemr
Norðurlandsleikar æskunnar á Sauðárkróki:
Fjölmennir leikar
■ Norðurlandsleikar æskunn-
ar voru haldnir á Sauöárkróki
fyrir stuttu síðan. Ekki hefur
tckist að birta úrslit frá leikum
þessum en bætt verður úr því
nú. Leikarnir voru mjög fjöl-
mennir og krakkar mættu alls-
staðar af Norðurlandi. Voru
leikarnir vel heppnaðir og hin
góða íþróttaaðstaða á Sauðár-
króki óspart notuð.
■ Úrslit í hinum ýmsu greinum á Norður-
landsleikum æskunnar á Sauðárkróki um
síðustu helgi:
lOOm BRINGUSUND DRENGJA 13-14 ÁRA:
1. Svavar Guðmundsson, óðinn .... 1:24,2
2. Magnús Arnarson, óðinn ...... 1:27,7
lOOm BRINGUSUND STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMFT .... 1:36,5
2. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík .. 1:37,0
50m BRINGUSUND TELPNA 11-12 ÁRA:
1. Bima Björnsdóttir, óðinn........41,6
2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðinn......42,9
50m SKRIÐSUND PILTA 11-12 ÁRA:
1. Gunnar Ellertsson, Óðinn .......33,7
2. Snorri óttarsson, óðinn.........35,8
50m BAKSUND MEYJA 9-10 ÁRA:
1. Kristianna Jessen, USVH.........52,8
2. Þóra Kristín Steinarsdóttir, KS.54,8
50m SKRIÐSUND SVEINA 9-10 ÁRA:
1. Hlynur Túliníus, óðinn..........40,3
2. Jónas Sigurðsson, KS............40,5
lOOm SKRIÐSUND DRENGJA 13-14 ÁRA:
1. Svavar Þ. Guðmundsson, óðinn .. 1:02,7
2. Magnús Amarsson, óðinn....... 1:09,6
lOOm FLUGSUND STÚLKNA 13-14 ára:
1. Berglind Bjömsdóttir, USAH... 1:36,3
2. Guðrún Hauksdóttir, KS....... 1:40,1
50m BAKSUND TELPNA 11-12 ÁRA:
1. Bima Bjömsdóttir, óðinn: .......39,7
2. Anna María Björnsdóttir, KS.....44,4
50m BAKSUND PILTA 11-12 ÁRA:
1. Gunnar Ellertsson, Óðinn .......42,0
2. Dlugi Birkisson, HSÞ............44,6
50m BRINGUSUND MEYJA 9-10 ÁRA:
1. Fjóla Ágústsdóttir, HSÞ.........47,4
2. Krístianna Jessen, USVH.........51,0
lOOm BAKSUND DRENGJA 13-14 ÁRA:
1. Svavar Þ Guðmundsson, óðinn .. . 1:12,4
2. Kristján Sturlaugsson, KS ... 1:25,4
lOOm SKRIÐSUND STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík .. 1:16,8
2. Rut Guðbrandsdóttir, KS.......1:19,3
50m FLUGSUND TELPNA 11-12 ÁRA:
1. Anna María Björnsdóttir, KS..40,1
2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðinn...40,1
50m BAKSUND SVEINA 9-10 ÁRA:
1. Hlynur Túlimus, óðinn...........50,0
2. Gísli Pálsson, óðinn............53,0
50m BRINGUSUND PILTA 11-12 ÁRA:
1. Blugi Birkisson, HSÞ............45,2
2. Snorri Óttarsson, óðinn.........45,4
lOOm FLUGSUND DRENGJA 13-14 ÁRA:
1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðinn .. 1:11,5
2. Magnús Amarsson, Óðinn....... 1:25,0
lOOm BAKSUND STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík .. 1:31,3
2. Berglind Björnsdóttir, USAH..1:32,4
50m SKRIÐSUND MEYJA 9-10 ÁRA:
1. Kristianna Jessen, USVH.........41,2
2. Inga Rún Elefsen, KS ...........43,4
50m SKRIÐSUND TELPNA 11-12 ÁRA:
1. Bima Björnsdóttir, Óðinn......32,8
2. Anna María Björnsdóttir, KS...34,5
50m BRINGUSUND SVEINA 9-10 ÁRA:
1. Jón Sigurðsson, KS............47,0
2. Hlynur Túliníus, óðinn........50,5
50m FLUGSUND PILTA 11-12 ÁRA:
1. Gunnar Ellertsson, óðinn .....37,7
2. Skúli Þorvaldsson, USVH.......43,2
lOOm FJÓRSUND STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík .. 1:26,7
2. Berglind Bjömsdóttir, USAH.. 1:26,8
lOOm FJÓRSUND DRENGJA 13-14 ÁRA:
1. Svavar Þ. Guðmundsson, óðinn .. 1:10,7
2. Magnús Arnarsson, óðinn..... 1:19,0
Frjálsar íþróttir:
HÁSTÖKK STÚLKNA 13-14 ára:
1. Berglind Bjamadóttir, UMFT.. l,47m
2. Pálina Halldórsdóttir, HSÞ.. l,40m
LANGSTÖKK STÚLKNA 11-12 ÁRA:
1. Jónína Garðarsdótir, UMSE...3,99 m
2. íris B. Ámadóttir, ÍBA .....3,92 m
HÁSTÖKK STÚLKNA 9-10 ÁRA:
1. Soffía Lámsdóttir, USAH.....1,05 m
2. Sigríður Hjálmarsdóttir, UMFT ... 1,05 m
HÁSTÖKK PILTA 9-10 ÁRA:
1. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS . 1,20 m
2. Bjarni G. Sigurðsson, USAH..1,15 m
HÁSTÖKK 13-14 ÁRA:
1. Þröstur Ingvason, USAH .....1,80 m
2. Magnús Þorgeirsson, Úló ....1,55 m
LANGSTÖKK PILTA 11-12 ÁRA:
1. Sveinn Arnar Sæmundsson, UMSS . 4,64 m
2. Láms Dagur Pálsson, UMSS ...4,42 m
800 M. HLAUP STÚLKNA 11-12 ÁRA:
1. íris Ámadóttir, ÍBA......... 2.48.7
2. Aldís Bjömsdóttir, HSÞ ..... 2.51.8
KÚLUVARP STÚLKNA 11-12ÁRA:
1. Ása Þorsteinsdóttir, UMSE ..7,65 m
2. Þórdís Guðmundsdóttir, HSÞ..7,50 m
800m HLAUP PILTA 11-12 ÁRA:
1. Sigurbjöm Á. Arngrímsson, HSÞ .. 2.43.5
2. Ottó B. Ottósson, Dalvík ... 2.44.8
KÚLUVARP PILTA 13-14 ÁRA:
1. Magnús Aðalsteinsson, HSÞ .... 11,12 m
2. Þröstur Ingvason, USAH .....10,52 m
HÁSTÖKK PILTA 11-12 ÁRA:
1. Sveinn Amar Sæmundsson, UMSS . 1,35 m
2. Láms D. Pálsson, UMSS.......1,30 m
HÁSTÖKK STÚLKNA 11-12 ÁRA:
1. Sigurlaug Gunnarsdóttir, UMFT .. 1,30 m
2. Hildur Símonardóttir, ÍBA ..1,20 m
LANGSTÖKK STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Berglind Bjamadóttir, UMFT..4,86 m
2. Pálína Halldórsdóttir, HSÞ..4,33 m
800 M HLAUP STÚLKNA 9-10 ÁRA:
1. Linda Sveinsdóttir, UMSE ...3.07,9 m
2. Soffía Lámsdóttir, USAH.....3.09,8 m
LANGSTÖKK STÚLKNA 9-10 ÁRA:
1. Valdís Jósavinsdóttir, UMSE.3,56 m
2. Margrét Jónsdóttir, ÍBA.....3,54 m
800 M HLAUP STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ ..... 2.43.0
2. Guðrún B. Svanbjörnsdóttir, ÍBA . 2.44.2
LANGSTÖKK PILTA 9-10 ÁRA:
1. Bjami G. Sigurðsson, USAH...3.85 m
2. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS . 3,66m
800 M HLAUP PILTA 9-10 ÁRA:
1. Bjarni G. Sigurðsson, USAH.. 2.46.8
2. niugi M. Jónsson.HSÞ ....... 2.47.9
KÚLUVARP STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Heiðrún Tryggvadóttir, HSÞ .6.43 m
2. Agnes Matthíasdóttir, Dalvík .... 6,32 m
100 M HLAUP PILTA 13-14 ÁRA:
1. öm ólason, ÍBA.............12.1 sek.
2. Þröstur Ingvason, USAH .... 12.4 sek
lOOm HLAUP STÚLKNA 13-14 ÁRA:
1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ .... 13.2 sek
2. Berglind Bjamadóttir, UMFT ... 13.4 sek
60 M HLAUP PILTA 9-10 ÁRA:
1. Bjami G. Sigurðsson, USAH.. 9.1 sek
2. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS . 9.2 sek
60m HLAUP STÚLKNA 9-10 ÁRA:
1. Fjóla Ágústsdóttir, HSÞ.... 9.8 sek
2. Dögg ívarsdóttir, Húsavík.. 9.8 sek
60 M HLAUP PILTA 11-12 ÁRA:
1. Atli örn Guðmundsson, UMSS .. 8.6 sek
2. Þórir Steinþórsson, HSÞ.... 8.7 sek
60m HLAUP STÚLKNA 11-12 ÁRA:
1. Jónína Garðarsdótstir, UMSE ... 8.9 sek
2. íris Áradóttir, ÍBA........ 9.0 sek
LANGSTÖKK PILTA 13-14 ÁRA:
1. Þröstur Ingvason, USAH .....5.67 m
2. Magnús Aðalsteinsson, HSÞ..5.49 m
800 M HLAUP PILTA 13-14 ÁRA:
1. Þröstur Ingvason, USAH ....2.21.9 sek
2. Marino Stefánsson, UNÞ ....2.28.9 sek
KÚLUVARP PILTA 11-12 ÁRA:
1. Sigurjón Sigurðsson.USAH...9.00 m
2. Sigurbjöm Gunnarsson, ÚÍÓ..8.25 m
Knattspyrna:
6 FL. KV:
Tindastóll B
5 FL. KV:
U.N.Þ.
4FLKV:
Tindastóll A:
6FLDR:
KAA
5 FL. DR:
Þór A
4 FL. DR:
KAA
H ANDKNATTLEEKUR:
ELDRIFLOKKUR, STÚLKUR:
1. Völsungur ............................ 4
2. Tindastóll A.......................... 2
3. Tindastóll B.......................... 0
KÖRFUKNATTLEIKUR, PILTAR:
ELDRIFLOKKUR:
1. Tindastóll A
2. UMSE
3. Tindastóll B
YNGRIFLOKKUR:
1. Tindastóll A
2. TindastóU B
REIÐH JÓLAKEPPNI:
STÚLKUR: ELDRIFLOKKUR:
1. Snjólaug Haraldsdóttir, UMSE .. 246 stig
STÚLKUR: YNGRI FLOKKUR:
1. Hanna Dóra Bjömsdóttir, UMFT . 184 stig
2. Hólmfríður Kristjánsdóttir, ÍBA . 176 stig
DRENGIR: ELDRIFLOKKUR:
1. Friðrik Már Þorsteinsson, Dalvík . 290 stig
2. Markús Jóhannesson, Dalvík ... 274 stig
DRENGIR: YNGRIFLOKKUR:
1. Pálmi Skúlason, HSÞ......... 188 stig
2. Friðfinnur Hagalín, iBA ..... 176 stig
SKÁK:
PILTAR:
1. Sævar Ingi Sverrisson, UNÞ .... 6,5 vinn.
2. Ásgrímur Angantýsson, UNÞ .. 6 vinn.
STÚLKUR:
1. Jóhanna Katrínardóttir, HSÞ ... 6 vinn.
2. Sigríður Jósefsdóttir, UMSE .... 5,5 vinn.
GOLF:
1. Guðmundur Sverrisson UMFT
2. Friðrik ö. Haraldsson UMFT
íslandsmótið í knattspyrnu 4. deild:
Augnablikssigur
- á Árvakri í fyrri úrslitaleik liðanna - ÍR með fullt hús áfram - Vaskir
Vasksmenn - Skytturnar á skotskónum
■ ÍR og Augnablik eru enn
ósigruð í 4. deildinni á íslands-
mótinu í knattspyrnu. Um helg-
ina vann ÍR Létti stórt í A-riðli
og Augnablik Árvak í C-riðli
með fjórum mörkum gegn
þremur. Fyrir þennan leik hafði
Árvakur ekki tapað stigi heldur,
svo Augnabliksmenn standa vel
að vígi og verða að halda vel á
spöðunum ef þeir ætla ekki að
lenda í úrslitum.
Þeir Páll Rafnsson, Hrafn
Loftsson og Guðmundur Magnús-
son, sem gerði tvö, skoruðu
fyrir IR gegn Létti. Léttir gat
ekki svarað fyrir sig og úrslitin
því 4-0.
Leiknir lék tvo leiki um helg-
ina og tapaði báðum. Annar
leikurinn var gegn Gróttu sem
sigraði 4-1 með þremurmörkum
frá Bernharði Péturssyni og
einu frá Erlingi Aðalsteinssyni.
Atli Þorvaldsson skoraði fyrir
Leikni. Hinn leikurinn var gegn
Grundfirðingum og þrátt fyrir
að Jóhann Viðarsson gerði þrjú
mörk nægði það ekki einu sinni
til að næla í eitt stig. Magnús
Magnússon, Gunnar Tryggva-
son og Guðmundur Guðmunds-
son skoruðu fimm mörk fyrir
heimamenn og skildu Leiknis-
menn eftir eina og yfirgefna á
botni riðilsins með aðeins eitt
stig úr sjö leikjum. Staðan í
A-riðli er þessi eftir leiki helgar-
innar:
ÍR..................... 7 29- 5 21
Grótta ................ 7 18-10 16
Víkverji............... 6 13- 7 12
Grundarfjörður......... 6 11-19 6
Lóttir................. 7 7-24 3
Leiknir................ 7 12-23 1
Hvergerðingar sóttu efsta lið-
ið í B-riðli, Hafnir heim og
höfðu á brott með sér eitt stig.
Hvort lið skoraði eitt mark og
voru þar að verki Annel Þorkels-
son fyrir Hafnir en Ólafur Jósefs- -
son fyrir Hvergerðinga.
Hinn leikurinn í þessum riðli
fór fram á Stokkseyri. Mosfell-
ingar fóru austur fyrir fjall og
reyndust óþarfir gestir Stokks-
eyringum því þeir unnu fjögur
tvö. Friðsteinn Stefánsson, Ein-
ar Guðmundsson, Atli Atlason
og Hannes Hilmarsson skoruðu
mörk Aftureldingar en Sól-
mundur Kristjánsson svaraði
tvisvar.
Staðan í B-riðli er þannig:
Hafnir ................ 7 24- 6 17
Afturelding............ 7 34- 9 16
Hveragerði ............ 7 12-10 12
Stokkseyri................ 7 24-18 7
Þór....................... 6 9-18 4
Mýrdælingur .............. 6 4-46 0
Aðal leikurinn í C-riðli var
milli Augnabliks og Árvakurs
eins og áður var drepið á. Augna-
blik stendur með pálmann í
höndunum eftir 4-3 sigur. Sig-
urður Halldórsson skoraði tvö
mörk fyrir Augnablik, Guð-
mundur Halldórsson eitt og
Birgir Teitsson eitt en fyrir Ár-
vak skoruðu Ragnar Hermanns-
son, Friðrik Þorbjörnsson og
ívar Gissurarson.
Hinir leikirnir í riðlinum end-
uðu báðir eitt eitt. Reynir og
Bolungarvík léku í Hnífsdal og
Snæfell og Haukar í Stykkis-
hólmi. Staðan í C-riðli er svona:
Augnablik................ 7 28- 6 21
Árvakur.................. 6 19- 9 15
Haukar................... 6 10-12 8
Snæfell ................. 6 6-11 5
Reynir................... 8 11-19 4
Bolungarvík ............. 7 5-22 2
Hvöt heldur sér á toppi D-
riðils. Um helgina vann liðið
Svarfdælinga með tveimur
mörkum, Hrafns Valgarðsson-
ar, gegn engu. Hvatverjar verða
þó að halda vel á spöðunum því
bæði Reynir Árskógsströnd og
Geislinn eiga möguleika á efsta
sætinu í riðlinum. Reynir hefur
leikið einum leik færra en Hvöt
og Geislinn tveimur færri svo
allt getur gerst.
Geislinn gerði sér lítið fyrir
og vann Reyni á heimavelli með
fjórum mörkum gegn tveimur í
fremur dramatískum leik. Jón
G. Traustason skoraði tvö,
Þröstur Vilhjálmsson og Guð-
mundur Guðmundsson eitt hvor
fyrir Geislann en Örn Arnarson
(þó varla Guðmundur Magnús-
son) og Kristján Sigurðsson
svöruðu fyrir Reyni.
Skytturnar burstuðu Höfð-
strending 5-0 og er markatala
þeirra síðarnefnda heldur bág
orðin. Þeir hafa aðeins skorað 3
mörk í sumar og vantar tilfinn-
anlega skyttu. Gunnlaugur
Guðmundsson skoraði tvö en
þeir Jóhann Halldórsson,
Guðbrandur Ólafsson og Helgi
Hannesson eitt hver. Staðan í
D-riðli er þessi:
Hvöt................... 7 14- 7 15
Reynir................. 6 15- 7 12
Geislinn .............. 5 17- 6 10
Skytturnar ............ 6 15-10 9
Svarfdælir............. 6 6-12 6
Höfðstrend............. 6 3-29 0
Vaskur hefur náð góðu for-
skoti í E-riðii og aðeins gert eitt
jafntefli en unnið alla hina leik-
ina. Á því varð engin breyting
um helgina, stórsigur gegn UNÞ
og Akureyringarnir verða
trauðla stöðvaðir úr þessu. Þeir
Tómas Karlsson og Jóhannes
Bjarnason skoruðu báðir tvö en
Valdemar Júlíusson og Gunnar
Gunnarsson skoruðu eitt mark
hvor í 6-0 sigri.
Hinn leikurinn í riðlinum var
viðureign Æskunnar og Bjarma
á Svalbarðsströndinni. Loksins
bjarmaði í austrinu fyrir ungling-
ana sem unnu 4-2. Reimar
Helgason, Jóhann Sævarsson,
Arnar Valgeirsson og Atli
Brynjólfsson gerðu mörk Æsk-
unnar en Vilhjálmur Valtýsson
og Magnús Aðalsteinsson svör-
uðu fyrir Bjarma.
Staðan í E-riðli:
Vaskur 6 21- 4 16
Árroðinn 7 18-12 13
Tjörnes 6 21-12 11
Bjarmi 6 6-18 6
UNÞ 7 9-23 5
Æskan 6 11-17 3
Hrafnkell varð að láta af
hendi forystuna í F-riðli í fyrsta
skipti í sumar er liðið tapaði leik
sínum gegn Neista meðan Sindri
vann Súluna á útivelli. Sindri
hefur þar með skotist upp í efsta
sætið, einu stigi á undan Freys-
goðanum.
Gísli Helgason, Elvar Grét-
arsson og Þórhallur Jónasson
skoruðu fyrir Hornfirðingana
en Jónas Ólafsson skoraði tvö
fyrir Súluna.
Egill rauði lá fyrir Hetti í
Neskaupstað, skoraði mark
rauðliðanna.
Ingólfur Arnarson og Ríkarð-
ur Garðarsson skoruðu fyrir
Hrafnkel en það var meiri neisti
í andstæðingunum og Þorbjörn
Björnsson, Ragnar og Gunn-
laugur Bogasynir sáu um að
afgreiða Breiðdælinga að þessu
sinni.
Staðan í F-riðli:
Sindri.............. 7 18- 7 15
Hrafnkell........... 7 16-12 14
Höttur ............. 7 13-11 13
Neisti.............. 6 15-11 12
Súlan............... 7 13-16 3
Egill rauði......... 6 7-27 0
---------------------------
Drengjalandsliðið:
Gegn Skot-
um
-ogtveirtilFrakklands
■ Íslenska drengja-
landsliðið dróst á móti
Skotum í Evrópukeppni
drengjalandsliða í knatt-
spyrnu og mætast liðin i
haust í tvcimur leikjum.
Ekki hafa leikdagar verið
ákveðnir enn.
Tveir ungir leikmenn
frá íslandi fara til Frakk-
lands þann 21. ágúst til
að fylgjast með leik Evr-
ópumeistara Frakka og
Suður-Ameríkumeistara
Uruguay í knattspyrnu.
Það er Evrópusambandið
(UEFA) sem býður pilt-
unum að vera viðstaddir
leikinn. Er þetta gert í
tilefni árs æskunnar. KSÍ
hefur ákveðið að þeir
Rúnar Kristinsson KR og
Egill Örn Einarsson,
Þrótti verði fulltrúar ís-
lands á leiknum ásamt
Helga Þorvaldssyni for-
manni unglinganefndar
KSÍ.
■ Hér bíða þeir í ofvæni Tindastólsmenn eftir því að leikarnir
hefjÍSt. NT-mynd: Gultormur