NT - 20.09.1985, Page 21

NT - 20.09.1985, Page 21
 Föstudagur 20. september 1985 21 Mynd; - Hvers vegna fæ ég ekki viðskiptavini eins og þig í mínu fyrirtæki? - Jæja, elskurnar mínar nú getið þið öll hætt að leita... ég er búin að fínna gleraugun mín ■ Vetrarstarfsemi Bridgefé- lags Reykjavíkur hófst í vikunni með eins kvölds tvímenning, eins og venjan er hjá bridgefé- lögum. Spilamennskan var yfirleitt lítt tilþrifamikil, endaeru spilar- ar ekki búnir að ryðhreinsa kvarnirnar eftir sumarið. T.d. misstu nær allir þetta geim: Norður * A95 ¥ G * KDG1064 * 975 Vestur 4* DG V 986 ♦ A975 A D864 Austur 4> 8643 * KD73 ♦ 82 * KG2 Suður 4» K1072 * A10542 ♦ 3 A103 Eins og sést eru 3 grönd óhnekkjandi í NS þrátt fyrir að punktarnir séu ekki nema 22 samtals. Hinsvegar eru það millispilin scm gera útslagið: gosarnir og tíurnar eru sterk, auk tígullitarins í norður. Af 15 borðum sem spilið var spilið við, voru 3 grönd spiluð við 3 borðanna. Dæmigerðar sagnir þar voru þessar: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 1H pass 2T pass 2S pass 3T pass 3Gr Við eitt borðið spilaði vestur út spaðadrottningu og þar með voru 11 slagir mættir. En við hin borðin valdi vestur laufútspil og þar með gat vörnin fengið 4 slagi áður en sagnhafi gat tekið afganginn. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN f^iclc IC\ Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 DENNIDÆMALAUSI „Ferðu með borðbænina fyrir matinn?" „Þarf þess ekki. Mamma býr til góðan mat.“ 4683 Lárétt 1) Maka. 6) Hraða. 8) Otta. 9) Planta. 10) Trygging. 11) Röð. 12) Straumkast. 13) Skógar- guð. 15) Elskað. Lóðrétt 2) Sverð. 3) Freri. 4) Þrenginguna. 5) Samtala. 7) Arins. 14) Úttekið. Ráðning á gátu no. 4682 r r-J t,- \M¥d Lárétt 1) Áburð. 6) Lúa. 8) Fái. 9) Gil. 10) Nón. 11) Odd. 12) Alt. 13) Urð. 15) Króin. Lóðrétt 2) Blindur. 3) UÚ. 4) Ragnað. 5) Afnot. 7J Bloti. 14) Ró.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.