Morgunblaðið - 20.07.2004, Qupperneq 41
Söngvarinn Sir Elton John segirbandarísk yfirvöld kúga söngv-
ara sem séu á móti stefnu Bush
Bandaríkja-
forseta og því
þori þeir ekki að
flytja lög sem
mæli á móti
stríði. Segir
söngvarinn að sér
finnist ríkja mik-
ill ótti meðal
söngvara um tón-
listarferil sinn, verði þeir uppvísir að
slíku. Kemur þetta fram á fréttavef
Ananova.
Bendir söngvarinn á þær gíf-
urlegu breytingar sem hafa orðið á
Fólk folk@mbl.is
söngtextum söngvara nú til dags frá
því á sjötta áratugnum þegar Bob
Dylan, Nina Simone, Bítlarnir og
Pete Seeger voru hvergi bangin við
að tjá skoðanir sínar í lögum sínum.
Nú sé öldin hins vegar önnur og eng-
inn syngi lengur á móti stríði, hvað
þá að slíkir tónleikar séu haldnir,
eins og Sir Elton bendir á að hafi
ekki verið gert það sem af sé þessu
ári.
Telur hann bandarísk yfirvöld
kúga söngvara með því að hefta mál-
frelsi þeirra. Söngvarar hliðhollir
Bush megi tjá skoðanir sínar að vild,
líkt og sveitasöngvarinn Toby Keith,
en séu skoðanir fólks á hinn veginn,
eins og meðlima hljómsveitarinnar
The Dixie Chicks, séu þeir gagn-
rýndir harðlega og dæmdir föð-
urlandssvikarar …
Leikarinn Val Kilmer mun farameð hlutverk Móse í sviðsetn-
ingu Boðorðanna tíu sem stendur til
að setja upp í Kodak leikhúsinu í
Hollywood í lok september. 50 leik-
endur taka þátt í uppfærslunni sem
segir hina 3300 ára gömlu sögu af
Móses þegar hann fékk köllun til að
leiða hebrea úr ánauðinni í Egypta-
landi og til fyrirheitna landsins.
Þeir Kilmer og Móses eru ekki
allskostar ókunnugir en sá fyrr-
nefndi léði þeim síðarnefnda rödd
sína í teiknimyndinni The Prince of
Egypt frá árinu 1998 …
Staðgengill Kattarkonunnar, semsá um áhættuleik fyrir Halle
Berry, í kvikmyndinni Catwoman,
er karlmaður, sem í hlutverki sínu
klæddi sig í kattarbúning og setti á
sig rauðan varalit. Maðurinn heitir
Nito Larioza, er
fæddur á Hawaii
og er jafnhár og
leikkonan auk
þess sem hör-
undslitur þeirra
er sá hinn sami.
Á fréttavefn-
um Ananova.com
er haft eftir Lar-
ioza að ekki verði hægt að greina
nokkurn mun á þeim Berry í kvik-
myndinni, en þess er vænst að fjölda
karlmanna, sem höfðu ætlað sér að
mæna á Halle Berry í hinum kyn-
þokkafulla Kattarkonubúningi, muni
bregða nokkuð við þessar fréttir.
Catwoman er eins konar útúrdúr
myndanna um Leðurblökumanninn
og verður frumsýnd í ágúst, með
önnur aðalhlutverk fara Michelle
Pfeiffer, Sharon Stone og Benjamin
Bratt …
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP
KL. 3.30, 5.45. 8 OG 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8. Íslenskt tal.
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„RUNAWAY BRIDE“ OG
„PRINCESS DIARIES“
Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy
in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding
Frá leikstjóra Pretty Woman
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
SV.MBL
Kvikmyndir.is
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
SV.MBL
Kvikmyndir.is
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
Í GAMANMYND
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl tal. / kl. 6, 8 og 10. Enskt tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30 Ísl tal.
kl. 5.30, 8 og 10.30 enskt tal.
KRINGLAN
kl. 5.30. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
RIDDICK
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.10
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„RUNAWAY BRIDE“ OG
„PRINCESS DIARIES“
Frábær rómantísk gamanmynd með Kate
Hudson úr How to lose a guy in 10 days og
John Corbett úr My big fat Greek wedding
Frá leikstjóra Pretty Woman
Í GAMANMYND
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.
H.K.H.
kvikmyndir.com H.K.H.kvikmyndir.com
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30 og 8.
DV
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 2004 41
17.07. 2004
fJÓRfaldur
1. vinningur
í næstu viku
10
0 6 5 5 9
3 8 9 6 5
17 25 35 37
5
14.07. 2004
2 25 41
43 47 48
6 18
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
4507-4500-0033-0867
4543-3700-0047-8167
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
DJASSSVEITIN B-Sharp stendur
í stórræðum þessa dagana og
hyggst halda hvorki fleiri né færri
en ferna tónleika á næstu dögum.
Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld í
Listasafni Sigurjóns, á morgun
spilar sveitin á Kaffi Kúltúr á
Hverfisgötu, á fimmtudaginn
verða þeir félagar á Deiglunni á
Akureyri og loks spila þeir á Jóm-
frúnni í Lækjargötu á laugardag-
inn.
Sveitina skipa Þorgrímur Jóns-
son kontrabassaleikari, Simon Jer-
myn gítarleikari, Ólafur Jónsson
saxófónleikari, Jóel Pálsson saxó-
fónleikari og Erik Qvick trommu-
leikari.
Þorgrímur og Simon stunda
báðir nám við Konunglega tónlist-
arháskólann í Haag í Hollandi.
Aðspurður um tilurð sveitarinnar
segir Þorgrímur að hún sé mótuð í
kringum dvöl Simons hér á landi.
„Hann krækti sér í íslenska kær-
ustu og ákvað að koma hingað í
frí. Við settum svo saman þennan
kvintett af því tilefni,“ segir hann.
Sveitin spilar jöfnum höndum
efni eftir sjálfa sig og aðra. „Aðr-
ir“ eru af nýrri kynslóð tónlistar-
manna; annars vegar Reid And-
erson, framsækinn bassaleikari frá
Bandaríkjunum, og hins vegar Per
„Texas“ Johansson frá Svíþjóð,
einn fremsti saxófónleikari Svía og
lagahöfundur, að sögn Þorgríms.
Hækkaður
B-hljómur
B-Sharp kvintettinn á góðri stund.
B-Sharp spilar í Listasafni Sig-
urjóns í kvöld kl. 20.30, á Kaffi
Kúltúr á morgun kl. 21, á Deiglunni
Akureyri kl. 21 á fimmtudaginn og í
Jómfrúnni Lækjargötu á laug-
ardaginn kl. 16.
KÍNVERKSKIR lögreglumenn
fylgjast grannt með leik Suður-
Kóreu og Jórdaníu en nú fer fram
Asíumeistaramótið í knattspyrnu í
Jinan í Shandong-héraði í Kína.
Knattspyrna er mjög vinsæl
íþrótt í Asíu og fylgjast hundruð
milljóna manna með keppninni.
Reuters
Stund milli stríða
Moggabúðin
Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.
Heims-
meistarinn
mætir
Bastien Salabanzi
Í KVÖLD klukkan 19.30 fer fram
hjólabrettasýning í brettagarð-
inum við Miðberg í Breiðholti.
Heimsfrægir hjólabrettakappar
verða á staðnum, þar á meðal Bas-
tien Salabanzi frá Frakklandi en
hann er á átjánda ári og hefur
þegar unnið sér inn heimsmeist-
ara- og Evrópumeistaratign í
íþróttinni. Einnig koma þeir
Mark Appleyard frá Kanada og
Ali Boulala frá Svíþjóð. Allir þess-
ir kappar eru atvinnumenn og
starfa fyrir eitt frægasta og
stærsta hjólabrettafyrirtæki
heims, Flip. Meðfram þessu
standa þeir allir að mismunandi
merkjavörum, eru t.d. allir með
sérstaka skólínu sem heitir eftir
þeim.
Grillað verður í garðinum og
boðið verður upp á veitingar og
tónlist.
Á morgun verður svo hjóla-
brettakeppni í brettagarðinum í
Mosfellsbæ klukkan 20.
Hjólabretti | Sýning í brettagarðinum
við Miðberg