Morgunblaðið - 04.09.2004, Side 35

Morgunblaðið - 04.09.2004, Side 35
vetur verður tekið upp á þeirri ný- breytni að við verðum með sérstaka bjöllu og bongósveit. Sveitin mun sjá meðal annars sjá um undirleik við söng hinna kóranna sem eru: Englakór, Barnakór, Stúlknakór og Kammerkór. Englakór er ætl- aður 5-6 ára börnum, Barnakórinn er ætlaður fyrir börn á aldrinum 7-9 ára, Stúlknakór er fyrir stúlkur á aldrinum 10-12 ára og Kamm- merkór er fyrir unglinga 13 ára og eldri. Í vetur verður lögð áhersla á rytmatónlist í suðrænni sveiflu auk hinnar hefðbundnu kóratónlistar. Kórstjórn er í höndum Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Bústaðakirkju www.kirkja.is Bústaðakirkja. Frá Selfosskirkju SUNNUDAGINN 5. september næst komandi hefst sunnudaga- skólastarfið í Selfosskirkju. Ákveðið hefur verið að gera þá tilraun að byrja barnasamkom- urnar í vetur kl. 11.15. Ástæðan er sú, að barnatíma í sjónvarpi lýkur ekki á sunnudagsmorgnum fyrr en kl. 11.00. Með þessum breytta tíma gefst foreldrum og börnum kostur á að horfa á barnaefnið til enda og búa sig síðan til kirkjunnar. Þeir, sem koma kl. 11.15 eru vinsamleg- ast beðnir að ganga beint inn í safn- aðarheimilið og upp á loftið þar. Þeir foreldrar, sem kjósa að koma með börn sín kl. 11, geta gert það áfram, tekið þátt í upphafi messunnar í kirkjunni (en messan byrjar að vanda kl. 11,00) og fylgt síðan börnum sínum upp til barna- samkomunnar, eða að öðrum kosti sent þau upp á loftið með leiðtogum sínum. Áttu barn sem finnst gaman að syngja? VIÐ Glerárkirkju munu starfa í vetur tveir kórar fyrir börn og ung- linga. Framundan eru spennandi verkefni og koma börnin reglulega fram á vegum kirkjunnar. Æfingar verða á fimmtudögum sem hér segir: Barnakór kl.15:30-16:30 (miðað við að börnin séu vel læs) Unglingakór kl. 17-18 (13 ára og eldri) Innritun og fyrsta söngæfing hefst fimmtudaginn 9. september. Nánari upplýsingar veitir stjórn- andi kóranna, Ásta Magnúsdóttir í síma 894 4314. Vetrarstarf Árbæjarsafnaðar GUÐSÞJÓNUSTUR í öllum regn- bogans litum kl.11.00 alla helga daga. Fjölskylduguðsþjónustur annan sunnudag hvers mánaðar. Tónlistarguðsþjónustur þriðja sunnudag hvers mánaðar. Létt- messur fyrsta sunnudag hvers mán- aðar kl. 20.00. Sú fyrsta í vetur sunnudagskvöldið 5. september. Sunnudagaskólinn verður hvern sunnudag og 5. september kl.11. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl.10-12. Kyrrðarstund í hádeginu á mið- vikudögum kl.12.00. Súpa og brauð á eftir. Fyrirbænarstund hvern mánu- dagsmorgunn kl.10.00-10.30 fé- lagsmiðstöð eldri borgara, Hraunbæ. Opið hús fyrir eldri borgara safnaðarins á mið- vikudögum kl.13-16. Kórar. Kirkjukórinn æfir á fimmtudögum kl.19.30. Barnakór- inn (Sólskinskórinn) æfir á mánu- dögum kl.15.00. Gospelkórinn æfir á miðvikudögum kl.17.30. Barna- og unglingastarf. STN (7-9 ára) á mánudögum í kirkjunni kl.15.15, hefst 6. september. Í Sel- ásskóla á miðvikudögum kl.15.15. Í Ártúnsskóla, tímasetning ekki komin á hreint. TTT (10-12 ára) Á þriðjudögum í Árbæjarkirkju kl.15.45. Hefst 14. september. Í Sel- ásskóla miðvikudaga kl.16.15. Starfið þar hefst 8. september. Ekki er komin tímasetning á TTT í Ártúnsskóla. MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 35 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson predikar. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Kvöldmessa kl. 20. Bergþór Pálsson syngur ásamt söng- hóp úr Dómkórnum. Marteinn H. Frið- riksson leikur á orgel. Dómkirkjuprestarnir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálm- ar Jónsson þjóna. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Barna- og fullorðinsskírn. Altarisganga. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kirkjukaffi eftir messu. Ólafur Jóhanns- son GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Upphaf barnastarfsins. Vetr- arstarf safnaðarins kynnt. Sr. Sigurður Pálsson predikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Organisti Hörður Ás- kelsson. Félagar úr Mótettukór leiða safn- aðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Pétur Björgvin Þorsteinsson og Sigríður Árna- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Upp- haf barnastarfs sem í vetur verður aldurs- skipt og með fleiri starfsmönnum en verið hefur. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Barnastarfið hefst í kirkj- unni en síðan fara börnin í safnaðarheim- ilið. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Reynir Jónasson. Einsöngur Dóra Steinunn Ármannsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Munið stórtónleikana í Langholts- kirkju kl. 20 sem hinn hláturríki hreingern- ingarmaður Guðfreður Hjörvar efnir til ásamt flestum af bestu söngvurum lands- ins og mörgum kórum. Einstök söng- skemmtun. Aðgangseyririnn, kr. 1.500, rennur til Langholtskirkju. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni þjónar ásamt Aðalbjörgu Helgadóttur meðhjálpara. Sunnudagaskólinn er í umsjá leik- skólastjóranna Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þor- valdssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, Kór Laugarneskirkju syngur, fulltrúar lesarahóps kirkjunnar flytja texta og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Upphaf barnastarfsins. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bæk- ur, límmiðar og fleira. Umsjón með barna- starfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir, guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Upphaf barnastarfsins. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son og sr. Arna Grétarsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Tón- listarstjórarnir, Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller, hafa umsjón með tónlist- arflutningi. Hjörtur Magni Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Upphaf sunnudaga- skólans þar sem ungir sem aldnir samein- ast. Rebbi refur og Golla gæs kíkja í heim- sókn. Foreldrar og forráðamenn hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. Um kvöldið verður fyrsta „léttmessa“ vetr- arins. KK og Ellen systir hans flytja tónlist- ina. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Upphaf barna- starfs. Prestur sr. Gísli Jónasson. Org- anisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðs- messa í upphafi barnastarfs kl. 11. Sunnudagaskólinn hefur göngu sína. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Peter Maté. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Fermingarbörnum úr Folda- skóla, Hamraskóla og Húsaskóla og for- eldrum þeirra boðið sérstaklega til guðs- þjónustu. Dregið verður um væntanlega fermingardaga. Að lokinni guðsþjónustu verður haldinn fundur, þar sem verður meðal annars rætt um ferming- arfræðsluna, ferminguna sjálfa og það sem henni tengist. Barnastarfið hefst. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Sunnudagaskólaleiðtogarnir Hjört- ur og Rúna koma til starfa að nýju. Undirleikari í vetur verður Stefán Birg- isson. Gæludýramessa kl. 11 í Borg- arholtsskóla. Messa dagsins verður fyrir alla fjölskylduna. Krakkakór Grafarvogs- kirkju syngur, stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Sunnudagaskólaleiðtogar verða kynntir, þau heita Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Viktorsson. Gæludýrabúðin Dýraland mun vera með ýmis gæludýr til sýnis. Kókómjólkurkött- urinn Klói kemur í heimsókn færandi hendi. Sr. Bjarni Þór Bjarnason mun þjóna við athöfnina. HJALLAKIRKJA: Englaguðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduhátíð við upphaf vetr- arstarfsins. Efni miðað við yngri kynslóð- ina. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fólk í safnaðarstarfinu leiðir söng og leik. Brúð- ur kíkja við og Tóta trúður skemmtir börn- unum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Sjá einnig á www.hjallakirkja.is. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kaffisopi að lokinni guðsþjón- ustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í um- sjón Önnu Kristínar, Péturs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Fjöl- skyldumessa sunnudag kl. 11 í Linda- skóla. Sunnudagaskólaefni vetrarins verður kynnt, Gulla gæs kemur í heim- sókn, fjörugur söngur og fræðsla. Hannes Baldursson organisti sér um undirleik og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Ath. breyttan guðsþjónustutíma. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Vetrarstarf kirkjunnar hefst með fjölskylduguðsþjón- ustu kl. 11 í nýju kirkjuhúsi að Fossaleyni 14 í Grafarvogi. Sigríður Schram talar. Samkoma verður kl. 20 með mikilli lof- gjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram pre- dikar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Skráning er hafin á næsta Alfanámskeið. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Jón- svein Bech, færeyskur prestur, verður í heimsókn 4.–5. september. Kvöldvaka laugardag kl. 20.30 og guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 samkoma. Pálína Imsland og Hilmar Símonarson stjórna. Guð- mundur Örn Ragnarsson talar. Ólafur Jó- hannsson tekur þátt. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið upp á gæslu fyrir 1–7 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Ath. breyttan samkomutíma kl. 14. Sjá: www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 20. „Farið“, Hjálmar Bö og Jorunn Söbo kristniboðar frá Noregi tala um efn- ið. Samkoman með sumarbrag, kaffi- húsastemmning og léttar veitingar. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræð- um. Ester K. Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Ath! breyttan samkomutíma. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Lofgjörð- arhópur Samhjálpar leiðir í söng. Fyr- irbænir í lok samkomu. Barnakirkja með- an á samkomunni stendur. 8. september kl. 14 er samkirkjuleg haustguðsþjónusta fyrir eldri borgara. Ræðum. Björn Bjarna- son, dóms- og kirkjumálaráðherra. Lög- reglukórinn syngur, undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Einsöngur Geir Jón Þór- isson, yfirlögregluþjónn. 8. september kl. 20 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. Sjá: www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barna- messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Karmelklaustur: Sunnu- daga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnu- daga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Kåre Kaspersen. Safn- aðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messa kl. 11. Sigurður Stefán Krist- jánsson verður fermdur. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Guðmundar H. Guð- jónssonar. Prestar sr. Þorvaldur Víðisson og sr. Kristján Björnsson. Sunnudagaskól- inn hefst 12. september kl. 11. Þann dag er einnig verðandi fermingarbörnum og foreldrum þeirra boðið til guðsþjónustu kl. 14 og fundar á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Einsöngur Eyjólfur Eyjólfsson. Organisti Antonia Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir safn- aðarsöng. Barnastarf fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hvaleyr- arskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasókn- ar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Barnastarf hefst 12. september. Kyrrð- arstundir miðvikudaga kl. 12. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Sjá: www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fyrsta samveran á þessu hausti. Umsjón hafa Edda, Sigríður Kristín, Hera og Örn. Þetta er góð og upp- byggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Fermingarbörn og foreldrar þeirra taka þátt og verður stuttur fundur með þeim að lokinni guðsþjón- ustu.. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit kirkjunnar og kór. Prest- ar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Samkirkjuleg gleði- stund með kaffihúsastemmningu kl. 15.30 í Kirkjulundi, safnaðarheimili Kefla- víkurkirkju. Píanóspil kl. 5, Hákon Leifs- son spilar. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason tal- ar fyrir hönd Keflavíkurkirkju. Tónlistaratriði í boði Keflavíkurkirkju. Sr. Jakob Rolland talar fyrir hönd kaþólikka. Tónlistaratriði í boði kaþólikka. Karen Sturlaugsson talar fyrir hönd aðventista. Tónlistaratriði í boði aðventista. Þórdís Karlsdóttir talar fyrir hönd hvítasunnu- manna. Tónlistaratriði í boði hvítasunnu- manna. Lokasálmur í „Bljúgri bæn“. Sam- kirkjuleg bæn. Verið velkomin á Ljósanótt, menningardaga Reykjanesbæjar. Sjá: keflavikurkirkja.is. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Allur kirkjukórinn syngur. Kaffi á eftir. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarbörn vetrarins boðin velkomin. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Prestur sr. Magnús Erlingsson. HRÍSEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur predikar. Fermingarbörnum verða afhentar Biblíur að gjöf frá söfnuðinum. Að lokinni athöfn mun sr. Guðmundur tala um trúarþroska barna. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmunds- son héraðsprestur predikar. Ferming- arbörnum verða afhentar Biblíur að gjöf frá söfnuðinum. Að lokinni athöfn mun sr. Guðmundur tala um trúarþroska barna. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta fyrir prestakallið sunnudag kl. 11. Krakkar í prestakallinu hvattir til að vera með frá upphafi ásamt foreldrum og systkinum. Afmælisbörn sumarsins fá glaðning. Mikill og skemmtilegur söngur fyrir alla fjölskylduna. AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org- anisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA: Gospelhátíð og helgi- stund kl. 20.30. Óskar Einarsson stjórnar tónlistinni. Erdna Varðardóttir og Hrönn Svansdóttir syngja einsöng. Þátttakendur á gospelnámskeiðinu syngja. Arnaldur Bárðarson þjónar. Aðgangur ókeypis. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma kl. 17. Ræðumaður Rannva Ol- sen. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11. Organisti Nína María Morávek. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðs- þjónusta kl. 14. Skírn. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Kvöldguðs- þjónusta sunnudag kl. 21. Almennur safn- aðarsöngur. Organisti Eyrún Jónasdóttir. Prestur sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli hefst kl. 11.15 í lofti safnaðarheimilisins. Léttur hádegisverður að lokinni messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson, prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn. (Lúk. 10.) Morgunblaðið/Einar Falur Kirkjan í Garði í Kelduhverfi, fornt höfuðból. DDD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.