Morgunblaðið - 04.09.2004, Page 45

Morgunblaðið - 04.09.2004, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Verkstjóri Verktakafyrirtæki á þjónustumarkaði óskar eftir verkstjóra til framtíðarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Byrjunarlaun 270 þ. á mán. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Verkstjóri — 0415995“. Varahlutaverslun Starfsmaður óskast í varahlutaverslun. Upplýsingar í síma 553 2521. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 90, 0403, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristjana Atladóttir, gerðar- beiðendur Álfaskeið 90, húsfélag og Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Birkihæð 9, (221-4905), ehl. gþ. Garðabæ, þingl. eig. Guðbjörg Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Bjarkarás 28, Garðabæ, þingl. eig. Hrönn Snorradóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Breiðvangur 14, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Breiðvangur 18, 0301, (207-3928), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Engjahlíð 5, 0102, (222-6128), Hafnarfirði, þingl. eig. Hinrik Fjeldsted og Sigurveig Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Erluás 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Heimir Bæringur Gíslason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Erluás 16, (225-6897), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 7. septem- ber 2004 kl. 14:00. Furuás 3, (225-5176), Garðabæ, þingl. eig. Karl Þorvaldsson, gerðar- beiðendur Byko hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hraunhólar 7, 0101, (207-0637), Hafnarfirði, þingl. eig. Alda Valgarðs- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hringbraut 2b, 0307, (224-3494), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún H. Arndal og Guðmundur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hrísmóar 2a, 0302, Garðabæ, þingl. eig. Vilborg Elín Torfadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 22, 0106, (223-8851), Hafnarfirði, þingl. eig. Hafnarstál ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0101, (225-7527), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Hafnarfjarðarkaupstað- ur, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0102, (225-7528), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Hafnarfjarðarkaupstað- ur, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0201, (225-7529), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0202, (225-7530), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0203, (225-7531), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 33, 0204, (225-7532), Hafnarfirði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 39, 0101, (207-6260), Hafnarfirði, þingl. eig. Jónas Sigurðsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 7. sept- ember 2004 kl. 14:00. Klettagata 15, (207-7006), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Lindarberg 58, 0101, (223-3488), Hafnarfirði, þingl. eig. Lilja Ægisdótt- ir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Og fjarskipti hf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Mánastígur 4, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Hildigunnur Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Mávanes 14, (207-1814), Garðabæ, þingl. eig. Jóna Sigríður Bjarna- dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Miðvangur 41, 0107, (207-7978), Hafnarfirði, þingl. eig. Hurðaiðjan, útihurðasmiðja, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Miðvangur 41, húsfélag, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Miðvangur 151, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Svavarsson v. dánarbús Arnbjargar Markúsd., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Nönnustígur 6, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gyða Gunnarsdóttir og Sigurður Friðþjófsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyr- issj. starfsm. rík. A-deild, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Rauðhella 8, 0101, (225-2922), Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingafélagið Fermetri ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Rúmmeter ehf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Rauðhella 8, 0101, (225-2923), Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingafélagið Fermetri ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Rúmmeter ehf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Smáratún 5, (208-1754), eignhl. gerðþ. Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðmundur Ingvi Sverrisson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Smyrlahraun 19, (207-9107), Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 7. septem- ber 2004 kl. 14:00. Þrastanes 15, (207-2595), Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Hreinn Hilm- arsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Þrastarás 16, 0204, (225-4135), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar og Kristján ehf., þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Öldutún 16, 0001, ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Páll Guðna- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 3. september 2004. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Básbryggja 13, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Steinn Halldórsson og Guðlaug Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 13:30. Engjasel 70, 01-0001, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ragnarsson, gerðarbeiðendur Engjasel 70, húsfélag, Engjasel 70-86, húsfélag og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:00. Engjasel 85, 0202, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Bernharð Grétar Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Hekla hf., miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:30. Gyðufell 14, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Björg Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 10:30. Langholtsvegur 89, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eyfirskir aðalverktakar ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðv. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. september 2004. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um bæn í dag. Kennari er Thomas Jonsson frá biblíu- skólanum hjá Livets Ord í Svíþjóð. Kennt verður frá kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Léttur hádegisverður verður seldur á staðnum. Samkoma verður kl. 20:00 þar sem Thomas predikar. Lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Allir velkomnir. www.vegurinn.is 5. sept. Högnhöfði. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför kl. 9:00. V. 2.400/2.900 kr. 5. sept. Brúarárskörð. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. Brott- för kl. 9.00. V. 2.400/2.900 kr. 9.-12. sept. Laugavegurinn, hraðferð. Brottför kl. 20:00. V. 19.600/22.400 kr. 10. –12. sept. Grill- og haust- litaferð í Bása. Brottför kl. 20:00. V. 9.400/10.700. 24.-26. sept. Jeppaferð norð- ur fyrir Langjökul. Brottför kl. 19:00. www.utivist.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Garðsstaðir 39, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður R. Guðlaugsson, Sigríður Ólöf Björnsdóttir og Guðlaugur R. Magnússon, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 14:00. Gylfaflöt 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Steypustöðin ehf., T.M. Mosfell ehf. og Útihurðir og gluggar ehf., fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 13:30. Hraunbær 38, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Gunnbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 10:30. Hraunbær 68, 0302, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Steinn Þórsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Toll- stjóraembættið, fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 11:00. Hraunteigur 14, 0001, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Helga Oddrún Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. september 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Austurvegur 3, ásamt rekstrartækjum og búnaði til gisti- og veitinga- reksturs Seyðisfirði, þingl. eig. Gullþúfa ehf. Gerðarbeiðandi Ferða- málasjóður, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. september 2004. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Norðurgata 3, Seyðisfirði, þingl. eig. El Grilló ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. september 2004. HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, laugardag, með hátíð fyrir hunda og menn í reiðhöll Sörla í Hafnar- firði kl. 10–17. Kynntir verða hundar af 40-50 tegundum og gefst gestum kostur á að ræða við hundaeigendur og ræktendur um ýmsar hliðar hunda- haldsis. Ennfremur verður keppni meðal ungra sýnenda og sýni- kennsla á vegum Hundaskólans. Áhugamenn um fuglaveiði geta slegist í för með hundum og eig- endum þeirra og séð hvernig hund- arnir hegða sér á veiðislóð. Nánari upplýsingar á heimasíðu Hunda- ræktarfélags Íslands, www.hrfi.is. Hundar og menn í afmælisveislu Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.