Morgunblaðið - 04.09.2004, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
GEIR Ólafsson, yfirrottan á Íslandi,
hefur hóað á ný í Rottugengið sitt og
ætlar það að slá upp síglaðri söng-
skemmtun á Broadway í kvöld.
„Þetta verður sama góða stemmn-
ingin og var á síðustu rottugeng-
issýningum okkar sem gengu mjög
vel,“ sagði Geir alveg eldhress í sam-
tali við Morgublaðið.
Auk Geirs eru í Rottugenginu val-
inkunnir söngvarar stórsöngvarar
en þeir eru Egill Ólafsson, Páll Rós-
inkranz og Karl Örvarsson. Með
þeim koma svo fram fleiri söngvarar
og söngkonur en þeim til fulltingis
verður 22 manna stórsveit sem leika
mun undir stjórn Ólafs Gauks en
hann hefur útsett lögin fyrir sýn-
inguna.
„Við ætlum að taka alla þessa
helstu standarda sem Frank Sin-
atra, Dean Martin, Sammy Davis og
félagar voru að taka þegar þeir voru
upp á sitt besta og skemmtu saman
undir nafni Rottugengisins í Las
Vegas,“ segir Geir.
Hann segir að einstakur fengur sé
að Egill sé nú genginn í gengið. „Það
er einstaklega gaman að vinna með
Agli. Hann er fagmaður fram í fing-
urgóma og maður getur lært svo
mikið af honum.“
Að sögn Geirs mun blaðamaður
frá Las Vegas verða viðstaddur sýn-
inguna en Geir segist stefna ótrauð-
ur á að setja hana upp einn góðan
veðurdag þar á heimaslóðum gamla
Rottugengisins. „Svona sýning er
enda hvergi annars staðar í boði en
einmitt í Las Vegas og ástæðan fyrir
því að hún er nú að vekja athygli er-
lendra blaðamanna er hversu stór
sýningin er. Svona sýningar hafa
t.a.m. verið settar upp í Lundúnum
með miklu fámennari böndum.“
Einnig segist Geir stefna á að
bjóða frændum okkar Færeyingum
upp á ekta Rottugengissveiflu innan
tíðar. Fyrst tekur hann Færeyjar,
svo Las Vegas.
Tónlist | Söngskemmtun á Broadway
Morgunblaðið/Ómar
Egill Ólafsson er einn af nýju félög-
unum í Rottugenginu.
Rottugengið snýr aftur
Morgunblaðið/Ómar
Geir Ólafsson er stofnandi íslenska
Rottugengisins, yfirrottan.
Sýning íslenska Rottugengisins
verður á Broadway í kvöld.
S
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.10. B.i 14 ára.
Sýnd kl. 3.Sýnd kl. 3. m.ensku tali
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
Þeir hefðu átt að láta
hann í friði.
i f tt l t
í f i i.
Sló rækilega í gegn í USASló rækilega í gegn í USA
Jason Bourne er kominn aftur
og leitar hefnda í frábærum
hasartrylli.
Meiri hraði, meiri spenna og
ofsafengin átakaatriði.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP
KL. 3.30 5.40, 8 OG 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. b.i. 12 ára
MEÐ ÍS
LENSKU
TALI
ÁLFABAKKI
kl. 8 B.i 14 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20. B.i 14 ára.
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda
í frábærum hasartrylli.
Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára.
„Skemmtilegasta og
besta mynd sem ég
hef séð lengi!“
Ó.H.T. Rás 2
HL MBL
S.K., Skonrokk
Sýnd kl. 3, 5, og 10.
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI
ÞEIRRA.
I I I I
Í I
I .
49.000 gestir49.000 gestir
KRINGLAN
kl. 10.B.i 14 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12 og 2. Ísl tal.
S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com
Kemur steiktasta grínmynd ársins
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI
ÞEIRRA.
I I I I
Í I
I .
Ó.H.T Rás 3.
Ó.H.T Rás 3.