Morgunblaðið - 04.09.2004, Síða 58
Backdraft er á dagskrá
Skjás eins klukkan 21.00.
AÐAL bandaríska leikstjór-
ans Ron Howard eru drama-
skotnar kvikmyndir (The
Paper, Beautiful Mind, Apollo
13, Ransom, Far and Away
svo nokkrar séu nefndar) og
Backdraft er stjörnum prýdd
mynd af þeirri tegundinni, en
með hlutverk fara m.a. Kurt
Russell, William Baldwin, Ro-
bert De Niro, Donald Suther-
land og Jennifer Jason Leigh.
Hér segir af tveimur bræðr-
um sem starfa hjá slökkvilið-
inu í Chicago. Sá yngri lítur
upp til bróður síns og vill feta
í fótspor hans en óþægileg
spenna einkennir samband
þeirra. Illræmdur brennu-
vargur fer þá á kreik og tek-
ur að myrða mann og annan
með klókindum. Frægur
brennuvargs-rannsókn-
armaður kemur síðan til sög-
unnar og inn í málið sogast
bræðurnir.
… vöskum
slökkviliðsmönnum
EKKI missa af…
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Kristinn Jens Sig-
urþórsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Úrval úr
þáttum sl. viku.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heimkoman. Tímamót í sögu Þjóð-
minjasafnsins. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (Aftur á mánudag) (1:4).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Hildur Helga
Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
(Aftur á mánudag).
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu
og einkenni munnlegs sagnaflutnings og
fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum.
Áttundi þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður flutt sumarið 1995).
15.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og
sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. Áður flutt 1998. (Aftur á þriðju-
dagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Fjölmiðlar og fréttamenn. Þekktir
erlendir fjölmiðlamenn. Robert Fisk,
breskur blaðamaður. Umsjón: María Krist-
jánsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (2:3).
17.05 ....og upp hoppaði djöfullinn einn,
tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistar-
manninn Nick Cave. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal. (Aftur á þriðjudagskvöld)
(2:7).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sögumenn samtímans. Bloggarar
spjalla um daginn og veginn. Umsjón:
Ingólfur Gíslason. (Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Tónlist eftir Skúla
Sverrisson Lög af plötunni Eftir þögn.
Óskar Guðjónsson leikur á tenórsaxófón
og Skúli Sverrisson á bassagítar. Lög af
plötunni Astereotypical. Hljómsveitin Pac-
hora leikur, skipuð Chris Speed á klarín-
ett, Brad Shepik á gítar og lútur, Skúla
Sverrissyni á bassa og gítar og Jim Black
á trommur og slagverk.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Hlustaðu á þetta. Vettvangur
ástríðufullra tónlistarunnenda sem deila
með hlustendum nokkrum af sjaldheyrð-
ari perlum úr safni sínu. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson. (Frá því á mánudag).
21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Sungið við vinnuna. Fjórði þáttur:
Komdu nú, Huppa, úr Hamrahlíð. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á
þriðjudag).
23.10 Danslög.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.50 Kastljósið (e).
11.20 Á indíánaslóðum
(Wind River) Leikstjóri er
Tom Shell og meðal leik-
enda eru Blake Heron,
Russell Means, Wes Studi,
Devon Gummersall og
Karen Allen.
13.00 Gullmót í frjálsum
íþróttum e.
15.30 Landsleikur í fót-
bolta Bein útsending frá
leik karlaliða Íslendinga
og Búlgara í forkeppni
HM á Laugardalsvelli.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona var það e.
(15:25)
18.30 Góðan dag, Miami
(16:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín
(10:13)
20.15 Hetjur í uppnámi
(Unstrung Heroes) Leik-
stjóri er Diane Keaton og í
helstu hlutverkum eru
Andie MacDowell, John
Turturro, Michael Rich-
ards, Maury Chaykin og
Nathan Watt.
21.50 Hafdjúpin blá (Deep
Blue Sea) Leikstjóri er
Renny Harlin og aðal-
hlutverk leika Thomas
Jane, Saffron Burrows,
LL Cool J, Michael Rapa-
port, Stellan Skarsgård og
Samuel L. Jackson. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 14 ára.
23.30 Ástin ber að dyrum
(Dut yeung nin wa) Kín-
versk bíómynd frá 2000.
Leikstjóri er Wong Kar-
Wai og aðalhlutverk leika
Maggie Cheung og Tony
Leung.
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.40 Pétur Pan
11.50 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.35 Monk (Mr. Monk
Goes Back To School) (e)
14.20 Derren Brown - Mind
Control (Hugarafl) (e)
14.45 The Apprentice
(Lærlingur Trumps)
(14:15) (e)
15.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel (e)
16.00 Our Lips Are Sealed
(Ekki orð!) Aðalhlutverk:
Mary-Kate Olsen, Ashley
Olsen og Jim Meskimen.
Leikstjóri: Craig Shapiro.
2000.
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (8:23) (e)
19.40 Blue Crush (Bláa
aldan)
21.25 Just Married (Ný-
gift) Aðalhlutverk: Ashton
Kutcher, Brittany
Murphy, o. fl. Leikstjóri:
Shawn Levy. 2003.
23.05 Poltergeist 3
(Ærsladraugurinn 3) Aðal-
hlutverk: Heather
O’Rourke, Tom Skerritt o.
fl. Leikstjóri: Gary Sher-
man. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
00.40 The Big Twist (Stóra
plottið) Aðalhlutverk:
Stephen Rea, Illeana
Douglas, o. fl. Leikstjóri:
Gary Rosen. 1997. Bönnuð
börnum.
02.20 Dr. T and the Women
(Kvennaklandur) Leik-
stjóri: Robert Altman.
2000.
04.20 Carmen: A Hip Hop-
era (Carmen: Nútíma-
saga) Leikstjóri: Robert
Townsend. 2001.
05.45 Fréttir Stöðvar 2
06.30 Tónlistarmyndbönd
13.15 K-1
15.45 All Strength Fitness
Challenge (Þrauta-fitness)
Íslenskar fitness-konur
kepptu á alþjóðlegu móti á
Aruba í Karíbahafi síðasta
sumar. (1:13)
16.15 Trans World Sport
17.10 Inside the US PGA
Tour 2004
17.40 Gillette-sportpakk-
inn
18.15 HM 2006 (Aust-
urríki - England) Bein út-
sending
20.45 Motorworld
21.15 Below (Neðansjáv-
arvíti) Aðalhlutverk: Dav-
id Crow, Matthew Davis
og Scott Foley. Leikstjóri:
David N. Twohy. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.00 Hnefaleikar (Diego
Corrales - A. Freitas) Út-
sending frá hnefa-
leikakeppni í Bandaríkj-
unum. Á meðal þeirra sem
mætast eru Diego Corral-
es og Acelino Freitas en í
húfi er heimsmeistaratitill
WBO-sambandsins í létt-
vigt.
01.30 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson (e)
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
00.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 21.50 Hafdjúpin blá (Deep Blue Sea) er mynd
eftir Renny Harlin og fjallar um erfðabreytta hákarla sem éta
allt sem að kjafti kemur. Í aðalhlutverkum eru m.a. Stellan
Skarsgård og Samuel L. Jackson.
06.00 Stuart Little 2
08.00 Down to You
10.00 Hundurinn minn
Skip
12.00 Orange County
14.00 Stuart Little 2
16.00 Down to You
18.00 Hundurinn minn
Skip
20.00 Orange County
22.00 Pretty When You Cry
00.00 Sex, Lies and Vid-
eotape
02.00 Die Another Day
04.10 Pretty When You Cry
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00
Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Fótbolt-
arásin
Bein útsending frá landsleik Íslands og Búlg-
aríu.
18.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti
hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-
senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10
Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00
Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Fjölmiðlar og
fréttamenn
Rás 1 16.10 María Kristjáns-
dóttir heldur áfram að fjalla um
þekkta erlenda fjölmiðlamenn klukk-
an 16.10 í dag. Röðin er komin að
Robert Fisk, fréttamanni breska
blaðsins Independent í Mið-
Austurlöndum. Robert Fisk hefur oft-
ar en einu sinni hlotið „Bresku blaða-
mannaverðlaunin“ fyrir erlendan
fréttaflutning.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt úr væntalegum leikj-
um.
17.00 Íslenski popplistinn
Alla fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
um dagsins í dag. Þú getur
haft áhrif á íslenska Popp-
listann á www.vaxta-
linan.is. (e)
19.00 Meiri músík
Popp Tíví
13.40 Hack (e)
14.35 National Lampoon’s
Vacation Sannsöguleg
kvikmynd byggð á sam-
nefndri bók eftir Frank
McCourt. Myndin fjallar
um Frankie og fjölskyldu
hans og hvernig þau reyna
draga fram lífið í fátækra-
hverfi á Írlandi í rétt fyrir
miðja síðustu öldÍ aðal-
hlutverkum eru Emily
Watson og Robert Carlyle.
16.10 Lethal Weapon 2
Önnur myndin um þá
Murtaugh og Riggs. Suður
afrískur smyglhringur
verður fyrir barðinu á
þeim félögum og með vel
meintri hjálp Leo Getz fær
sagan farsælan endi að
lokum.Með aðalhlutverk
fara Mel Gibson, Danny
Glover og Joe Pesci.
18.00 The Handler (e)
19.00 True Hollywood
Stories (e)
20.00 Still Standing Miller
fjölskyldan veit sem er að
rokkið blífur, líka á börnin.
20.20 Yes, Dear
20.40 Life with Bonnie
Sprenghlægilegur gam-
anþáttur um spjall-
þáttastjórnandann og
kvenskörunginn Bonnie
Hunt sem reynir að sam-
eina fjölskylíf og frama
með vægast sagt mis-
jöfnum árangri.
21.00 Backdraft Drama-
tísk spennumynd frá 1991
um tvo slökkviliðsmenn
sem vinna að því að hafa
upp á brennuvargi sem
gengur laus. Kvikmyndin
prýðir stórleikurum á borð
við Robert De Niro, Don-
ald Sutherland og Kurt
Russell.
23.10 John Doe (e)
23.55 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
01.25 Óstöðvandi tónlist
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Í DAG hefur göngu sína nýr þáttur á út-
varpsstöðinni Létt 96,7. Þátturinn fjallar
um mat og hreyfingu og er í umsjón
Ágústu Johnson framkvæmdastjóra og
líkamsræktarfrömuðar og Iðunnar Geirs-
dóttur matvælafræðings.
Þátturinn heitir Hreyfing og næring og
samkvæmt fréttatilkyningu er markmiðið
að sporna við öfgafullri og ófaglegri um-
ræðu um mat og hreyfingu með því að
fjalla um þessa mikilvægu málaflokka á
skynsamlegum og faglegum nótum.
Að leiðarljósi eru höfð markmið mann-
eldisráðs og WHO og ákveðin hreyfimark-
mið, sniðin að ís-
lenskum aðstæðum
en offita og hreyf-
ingarleysi er vax-
andi vandi alls
staðar á vest-
urlöndum, ekki
síst hér á landi.
Hreyfing og næring á Létt 96,7
Gegn öfgum og óhollustu
Útvarpsþátturinn Hreyfing og næring er í
beinni útsendingu á Létt 96,7 alla
laugardaga milli kl. 10 & 11.
Ágústa Johnson