Morgunblaðið - 09.09.2004, Síða 5

Morgunblaðið - 09.09.2004, Síða 5
Icelandair er samstarfsaðili landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna. Markmið landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna er að vekja almenning og stjórnendur fyrirtækja og stofnana til vitundar um mikilvægi íslenskrar framleiðslu fyrir atvinnu- og verðmætasköpun í landinu. Að átakinu standa Samtök iðnaðarins, Bændasamtök Íslands, Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög. Verið velkomin á Íslenska daga í Hagkaupum 1. - 12. september Íslensk ir fram leiðend ur taka vel á m óti þér í Hagka upum Þitt val skiptir máli! Þegar íslensk framleiðsla stenst samanburð við innflutning í verði og gæðum skiptir máli að velja íslenskt. Þar fara saman hagsmunir neytenda og framleiðenda og í því felst ávinningur fyrir alla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.