Morgunblaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 5
Icelandair er samstarfsaðili landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna. Markmið landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna er að vekja almenning og stjórnendur fyrirtækja og stofnana til vitundar um mikilvægi íslenskrar framleiðslu fyrir atvinnu- og verðmætasköpun í landinu. Að átakinu standa Samtök iðnaðarins, Bændasamtök Íslands, Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög. Verið velkomin á Íslenska daga í Hagkaupum 1. - 12. september Íslensk ir fram leiðend ur taka vel á m óti þér í Hagka upum Þitt val skiptir máli! Þegar íslensk framleiðsla stenst samanburð við innflutning í verði og gæðum skiptir máli að velja íslenskt. Þar fara saman hagsmunir neytenda og framleiðenda og í því felst ávinningur fyrir alla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.