Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 3
Atvinnuleysi er gífurlegt í suðurhéruðum Ítalíu, og þaðan hafa milljónir
manna leitað norður á bóginn eftir atvinnu. í meðfylgjandi grein, sem
cr þýdd úr danska dagblaðinu Aktuelt, segir Karen Dissing Melega,
danskur blaðamaður búscttur í Milano, frá kjörum þessa fólks og örlögum.
bessa glöggt vitni, cn þær eru
samkomustaðir og dagstofur
flökkuíólksins; þar má sjá það á
öUum timum sólarbrings í hópum,
sem eru á stöðugu rjátli. Þetta er
^eypis skemmtanalif aðkomu
vcrkamannanna.
italskur verkamaöur i Rubrbér-
öagði nýlega vjð mjg: „Fyrir
tuttugu átum var ég liér í þræla-
búðum; nú cr ég kominn liingað
aftur, og munurinn cr sá, að núna
slcpp ég við að vera barinn og
get sent peninga heim til fjölskyld
unnar”.
Þetta cr að sjálfsögðu talsverður
munur, en bciskjan í tmunælunum
ér“ sameíginlég fiestum aðkojnu-
vcrkamönnum og scgir ckki svo
lítið um kjörin Um lcið verður þó
að taka fram, að þýzk fyrirtæki
hafa lagt mikid kapp á að bæta
kjör aðkomuverkamannanna Þau
hafa komið á i'ót skólum, — en
margir ítalanna eru ólæsir, —
haia ráðið italska félagsráðgjafa
og boðið aðkömumönnúm betri
ALÞÝÐUBLAÐH) - SUNNUDAGEBLAÐ g3