Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Side 13

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Side 13
Við spor hvert um Bifröst, að Heljar hýl, til himins, vor tunga bjó vörðu. Þú last — þetta mál með unað ogyl yngdan af stormunum hörðu. —- Ég skildi, að orð er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu. -i En vikjum þá að skólunum. Gégna þeir sem skyldi því hlut- verki að kenna æskulýð vorum fagurt og skýrt talmál? Nei, Því fer fjarri; þeir bregðast Þvi herfilega .... Og þetta seg- ir maður, sem segist vera bú- inn að kenna íslenzku í aldar- fjórðung? munu nú sjálfsagt einhverjir lesendur spyrja, og lái ég þeim ekki. En við kenn- ararnir erum ekki einráðir um það, sem.við kennum. Fræðslu- yfirvöld binda okkur gersam- lega í hlekki miðáldalegrár námsskrár. Og við, sem á und- anförnum árum höfum barizt við að fá umbætur á móður- málskennslunni, erum sann- kolluð rödd hrópandans i eyði- mörkinni. Á okkur er ekki blustað, og misvitrar og rig- bundnar reglur og kreddur halda áfram að draga úr nota- gildi kennsluhnar og mala salt i staðinn fyrir gull. 1 barnaskólum læra börnin að lesa, og er mér ekki grun- laust um, að þar sé oft meira gert að því að gera þau hrað- læs fremur en vellæs. Oft tekst hvorugt, og er þá sjaldan kenn Uruni um að kenna. En þarna er þó reynt að kenna skýrt fungutak. En þegar í unglinga- skólana kemur, feilur öll lestr- arkennsla niður. Þrælþúpgt málfræðistagl, þurrt og leiðin- legt, verður úr því aðalviðfangs efni kennslunnar. Ekki er taeki faeri né tími til að brjóta upp á uýjungum eða reyna ótroðn- ar brautir. Helzt gefur bók- U'enntalesturinn tækifæri til sögn og vönduðu talmáli, æfum léikþaetti óg uppléstur, vöndum samtal og orðaval, við hlið auk- innar bókmenntafræðslu Þá munu flögin gróa, og komandi kynslóðir geta tekið með inni- legri tilfinningu en áður undir orð Jóriasar: uppléstrar og áminninga um frariiburð. En þau tækifæri eru af mjög skornum skammti. Hjá nágx-annaþjóðum vorum, mikl- um. menningarþjóðum, er búið að . leggja máifræðistaglið til hliðar, að mestu leyti, en meiri áherzla lögð á bókmenntir og hið talaða orð, jafnvel mælsku- list. En hér hjá oss, sem tölum eina elztu menningartungu héims, hjakkar í sama farinu áratug eftir áratug. Um léið og ég þakka góð- kunningja minura og samstarfs mapni, Vilhjálmi 5. Vilhjálms- syni, gem ejálfur er rithöfund- ur, fyrir ftð vekja máls á þess- um vanúa, vjl ég pota tækifær- ið og skora onn þá einu sinni á alla þá, eera unna fögru máli, að kpýja fram umbætur á móð- urmáiskennslu ekólanna. Drög- um sem mest úr máifræðistagi- inu, tökum upp kepnslu í fram- Ástkæra, ylhýra málið, og allri rödd fegra, blíð, sem að barni kvað móðir á bx’jósti svanhvítu, móðurmálið mitt góða, hið mjxxka og i'íka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita 1 * “ w ■AUrt*3VBLA0B> W. etrNNUDAGSHUAS) 93

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.