Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 9
AGNAR ESPÉGREN eiturlyfja- dauðanum AUSTUR í Hongkong er til Norð maður, sem heitir Agnar Espé- gren. Hann er trúboði, en megin- starf hans er þó ekki fólgið í pré- dikunum eða hvatningum til wanna að gerast kristnir. Hann hefur helgað líf sitt baráttunni gegn þeim vágesti, sem er Hong kongbúum skæðari en allt annað: eiturlyf j anautninni og þá einkum heróínneyzlunni, sem brýtur menn niður líkamlega og andlega á stuttum tíma og gerir þá að þvf, sem i Hongkong er kallað lifandi lík. Agnar Espégren hefur komið mörgum lifandi líkum til bjargar, Þegar öll von virtist þrotin. I’rjár og hálf milljón manna búa i Hongkong, og af þeim eru hm 250 þúsund eiturlyfjaneytend- hr. Meginhluti hafnarverkamanna misnotar heróín, og 80% þeirra, sem sitja í fangelsi, hafa verið dæmdir fyrir að liafa eiturlyf und- lr höndum eða fyrir auðgunarbrot gerð í því skyni að afla fjár til kaupa á eiturlyfjum. Það eru eng- ar ýkjur að segja, að eiturlyfja- hotkun sé alvarlegasta og erfið- asta félagslega vandamálið, sera Hongkongbuar eiga við að stríða. í EVRÖPU hafa menn um langan aldur drukkið sig ölvaða af áfengi. I Kina hafa menn hins vegar lengi heytt ópíums i ýmsum myndum. Drukknir Kínverjar sjást afar sjaldan. í Hongkong eru teknir úr mnferð á ári fyrir, fyllirí aðeins 257 af bvern millj.ón ibúa, en f bdfgum eias og StoIfiUiolBÚ «r Ka,,n svarandi tala 17 þúsund. Og af þessum 257 er þó-nokkur hluti út- lendir sjómenn. Þetta stendm- að sjálfsögðu í sambandi við það, að ópíumjurtin er ræktuð í þessum heimshluta. Frá ræktunarhéruðunum, sem eru aðallega í. norðurhluta Thaílands, er, uppskeran flutt með leynd til Bangkok, sem er helzta vinnslu- máðstöðin og útflutningshöfnin. Þórfían er eitrið flutt sem óunnið ópium, sem morfin eða heróln til annarra landa. Því er smyglað á alla hugsanlega vegu, falið í oliu- geymum skipa og i skorsteinum þejrra, leikföng og alls konar varningur er holaður innan fyrir eitrið eða þvf er komið fyrir í vatnsþéttum geymum, sem er fleygt útbyrðis og hirtir af fisld- bátum. Aðferðirnar eru óteljandi. Hongkong er legu sinnar vegn* vel fallinn staður til dreifingar smyglvarningsins um allan heim. Þangað koma tugir þúsunda skipa árlega og á flugvellinum lenda meira en 8.500 flugvélar á ári hverju. Það er ógerlegt að hafa eftirlit með öllum, sem fara þar um, og það er einnig með öllu ógerlegt að stöðva algjörlega eitur lyfjasmyglið í Hongkong. Löggjaf- inn og lögreglan erú þó stöðugt að herða baráttuna gegn smyglinu og eftirlit með eiturlyfjunum, og þetta á, þótt undarlegt sé, tals- verðan þátt i því, hve eiturlyfja- neyzlan er alvarlegt vandamál í Hongkong, Aukin árvekni lögreglunnar hef- ur nefnilega leitt til þess, að heró- inneyza hefur aukizt á kostnað ópíumneyzlu. Ópíum er vissulega hættulegt eitur, en það er tiltölu- lega seinvirkt. Heróínið er mörg- efCTNNODAGSBLAB* gf

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.