Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 15
* ÁSTARTÖFRAR Astairtöfrar er'vr tvenns könar, báðir gégna mikilvægu hlut- Verki í ástalífinu: Til er galdur, ®etn hjálpar þeim, er sækist eftir astum margra, og annar, er hjálp- ar til að ná ástum ákveðinnar ^onu. Áður en lengra er haldið, cr bauðsyniegt að gera stutta grei.i ^yrir þeim siðvenjum, sem farið er eftir, þegar þessum -tvenns konar töi'rum er beitt. Gyrrnefndi gald- brinn; morepía; á máli innfæddra, er talinn hættulegur í vissu tilliti, Því að viss efnahagsleg og félags- leg áhaatta fylgir því að hafa hann Um hönd. Áður en töframaður byrj ar þá athöfn að veita marini töfra- ^átt kynþokka og aðdráttarafls krefst hann þess, að sá, sem vill þðlast þennan töframátt, gefi fyrst yfirlýsingu um, að hann irmni helga líf sitt ástum, og þetta sVer hanij yið anda forfeðra sinna. í þessgri yfírlýsingu er hann látinn bafna öllum auðæfum, svo sem nauturn, kindum og geitum, en í stað þess óskar hann að öðlast ást- lr eins margra stúlkna og frekast er kostur. Þegar þessi yfirlýsing hefur verið gefin, en alls ekki íyrr. heldur töframaðurinn áfram við að leggja ómótstæðilegan kyn- þ°kka í hjarta ástamannsins. ^egar. þessi undirbúningur hef- Ur verið leystur af hendi á full- u*gjandi hátt, fer töframaðurinn 11108 ástamanninn á afvikinn stað. fJar verður að vera auð hola niður 1 íörðina, ein þeirra, sem liýenur ieita skjóls í. Því er trúað, að á slikum stað kjósi sér bústað þeir forfeðraandar, sem eru tengdir þessu afbrigði ástagaldurs. Þess Vegna er sá staður valinn til að veita mönnum kraft kynþokkans. begar þeir koma að hýenuhol- nnni sezt ástamaðurinn niður og snyr andlitinu að henni. Töfra- tnaðurinfi stendur og lyftir upp öndunum yfir höfuð viðskipta- vinar síns. í þeim stellingum kall- 3r *lann á anda forfeðranna: '.Töfraandar, takið bólsetu í hjarta Þessa manns, sem vill öðlast mo- reria“. Þetta endurtekur hann sjö jjMinum og um leið sveiflar hann Mjóðu sinni, sem bann hefur fíaldratól sín í, yfir höfði mannsins. Þá skipar liann honum skyndilega að krjúpá niður og stinga höfðinu niður í hýenuholuna. Þegar ásta- maðurinn er lagztur á knén, tekur töframaðurinn að slá hann með töfraskjóðunni í afturendann, og um leið spyr hann drynjandi röddu eftirfarandi spurninga: „Ástamaður, sver þú af fúsum vilja við anda ástarinnar, að þú muriir ekki ágirnast sauði, geitur éða nautgripi? Er ásetningur þinn að iðka af áfergju list ástarinnar, og eins og hýenan er sólgin i mannshold, mxmt þú þannig ásæl- ast ástaleiki? Sverð því við anda ástarinnar, að þú munir ekki leita hreinsuriar eða annarra töfra til áð vinna gegn ástatöfrunum? Ert þú því samþykkur að verja mest- úm tfma þinum í ástir?” Um leið og ástamaðurinn svarar þessum spurningum, slær töfra-. maðurinn hann sjö sinnum með skjóðunni í afturendann. Síðan er honum sagt að standa upp og lita til himins. Þá bendir töfra- maðurinn upp í loftið og segir: „Hjarta þitt skal verða víðáttu- mikið eins og himininn, og þú skalt fá eins margar stúlkur til að elska og stjörnur himinsins”. Siðan sker töframaðurinn smá- rispur á öll liðamót á líkama við- skiptavinarins. í þessa skurði er ástalyfinu núð, og þar blandast það blóði. Á eftir þessu er mann inum gefið ástályfið að drekka til að styrkja innri líffæri hans til þeirra ástaleikja, sem þau eiga í vændum. Maður. sera hlotið hefur þessa meðferð, býr yfir svo miklutn tafraraætti, að hann er allt að því ALÞÝÐUBUVÐIQ - SUNNUBAGSBLAQ 95

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.