Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 17

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 17
Ri'ein fyrir eðli sjúkdóma og vita, hvað 3 við i hinum ýmsu tilfell- Urn- Sumir sjúkdómar stafa af eðli- legurn orsökum, og þá má lækna me'ð lyfjum. Til lyfja eru notaðir allskonar jurtir. Aðrir sjúkdómar eru yfirnáttúrulegir og krefjast töfralækninga. Sjúkdómar sem virðast ofvaxnir mannlegri vizku, eru taldir af yfir- uáttúrlegum rótum runnir eða ^omnir frá illum forfeðraöndum. Til að lækna þeSsa sjúkdóma þarf uota töfra, því að því ér trúað, oö töfrarhenn séú skyggnir. Sá eig- ihleiki gerir þeim kleift að i'inna audann eða andana, sem valda sJúkdómnum. Með því að leita full tihgis æðsta ráðs forfeðraandanna °g hafa bein samskipti við þá get- Ur töframaðurinn fælt illu andana írá fórnarlambi þeirra með ósýni- ’pg’’ afli. Hlutverk töframannsins er fólg- i3 i spádómum, hreinsunum, vitr- uuum og lækningu sjúkra, og hans t-'f leitað við aUs konar tækifæri. •^samt öldungunum í aldursflokki siuum sér hann, um að forfeðurn- lr séu dýrkaðir, og hann segir •oönnum, hvenær á að bera fram órnir til forfeðranna, og segir yrir, hvernig á að haga helgihald- tnu. t’ogar töframaður er kvaddur til öfraiæiuiinga, kemur hann klædd- ór þeim töfraskrúða, sem við á. iúklingurinn, sem hefur áður Pngið að vita um komu töfra- ma-hnsins og hefur beðið þess með oþreyju að meðtaka blessun frá oörum heimi, er kallaður fram. ann er látinn setjast fyrir fram- an töframanninn, og einhver ætt- mei hans styður hann. Þegar nauð- synleguni undirbúningi hefur ver- lokið, tekur töframaðurinn 'Okningatöfralyfið upp úr skjóðu Sluni. Hann lieldur því í hægri lpndi. j vinstri hendi heldur hann Iftillí bjöllu, rogambi. Hér er _ auðsynlégl skýra eðli lækn- Jtgatöfranna. Lyfið er sett í horn einhverju sérstöku dýri eða í j i<>an strút, sex til tólf þumlunga ,..nSan. í þetta horn eru látnir “^ripir, sem trúað er, að hafi /ö ningamátt, og síðan er horn- u lokað. Bjallan er gerð úr járni 8 ómissandi við iækninga- töfra og reyndar allan galdur. Þessi bjalla er gjörólík öllum öðr- um bjöllum Gikuyumanna. Hún þekkist auðveldlega á hljóðinu, sem er talið, að hafi mátt til að fæla burt illa anda. Nú skulum við fylgjast með því, hvernig lækningaathöfnin fer fram. Áður en töframaðurinn byrjar sjálfa lækninguna, er sjúk- lingnum sagt að spýta á töfralyfið eða sleikja það. Þannig kemst hann í beint samband við forfeðra- andana fyrir milligöngu töfra- mannsins. í sama mund byrjar töframaðurinn að syngja lækninga sönginn með dimmri röddu og und arlegum tóni og hljóðfalli, og um leið hringir hann bjöllunni. Hann sveiflar einnig töfralyfinu yfir höfði siúklingsins. Allt í einu, er hann er orðinn sem frá sér num- ;nn hættir hann söngnum, lítur .. v.,, n. hann þessum orðum: „Sjúki maður, ég er kominn til að fæla sjúkdóminn frá þér. Ég ætla líka að fæla frá þér illu and- ana, sem hafa komið með hann. Játaðu það illa, sem þú veizt um, og líka það, sem þú veizt ekki um. Vertu reiðubúinn til að kasta upp öllu illu”. Síðan grefur töframaðurinn holu niður í jörðina. í hana leggur hann bananalauf, sem áður hefur verið meðhöndlað á sérstakan hátt. Þá hellir liann í holuna vatni, sem hefur verið geymt í sérstöku heil- ögu keri. í vatnið blandar töfra- maðurinn sérstöku jurtaseyði. Tal- ið er, að það innihaldi töframátt, sem reki illu andana frá. Töfra- maðurinn fer síðan að berjast við sjúkdóminn. Sjúklingurinn krýp- ur og lýtur yfir vatnið, eins og |hann sé að kasta upp. Töfra- maðurinn situr andspænis sjúk- lingnum og gárar vatnið. Hann stingur töfrahorninu niður í það og hefur yfir þessa töfraþulu: „Þetta er rót. Með henni róta ég upp því illa, sem er í líkama þínum. Þetta er hreinsun. Ég hreinsa burt það illa, sem er í líkama þín- um. Þetta er veiking. Ég veiki Ulu andana, sem eru í líkama þínum. Ældu, kastaðu upp þeim ókunnu illu öndum, sem eru fólgnir í lik- ama þínum. Þetta er læging. Ég lægi veik- indin, sem eru í líkama þínum”. Við iok hverar setningar sleikir s’úki'ngnrinn töfrahornið og spýt- :r f vatnið. Með þessu gefur hann ( skvn að hann sé að kasta upp, ’>m leið sernr hann: ..Ég kasta upp þeim veikinduiia og þeim illú öndum, sem eru í líkama tnínum”. Þegar þessi athöfn hefué fatið fram, fer töframaðurinp iöfi i hús sjúklingSins. Með sér tekur hann ókveðin töfralauf, köiluð mokenia, ef um. karlmann er að ræða.. Sé. siúklingurinn kona verður að nn'fl imnars konar iauf. sem eru mor«metns>. 'Rins oe nöfnin frrrrnpfndn lí’ifhloð* *— ' ' nrr irrtTrr) acnin PTl .i '-ílrv. Priógnmí ‘ - 'h’ö•***r* töfráv maðurinn hvern krók og kima 1 húsinu. Meðan hanh er aS þvi þvlur hann fyrir Siálfum sér með lágri, drafandi röddu, sem töfra- menn einir nota: „Ég sópa þetta hús. Það er ekki ryk, sem ég sópa, heldur sópa ég burt bví ilia og ,þeim illu öndum, sem hafa falið sig í skotunum. Ég hef haft. samband .við forfeðra anda trúar minnar. Það er með sambvkki þeirra og. fyrir kraft þeirra, að ég . sópa burt því illa, sem umkringir þetta heimiíi. . Diöflar og iilu andar, k(«nið út héðan ásamt þeim veikindum, sem cr" á bessu heimili. Ég ætla að sökkva ykkur í djúpt og kyrrt vatn.“ Þegar töframaðurinn kemur að dvrunum, brýnir hann raustina og bvriar að hrinsia bjöllunni. Síðan tekur hann rykið. sem hann hef- ur sóoað saman og krennir vinstri höndina utan um það Hann fleyglr bví síðan f vatnið og segir um leið, hátt og reiðiíega: „Sjáið þessi illfygli. Þau' mimÚ ekki þora að koma nálægt neinum mannabústöðum framar, því að nú verður þeim drekkt í djúpú og kyrru vatni, og þau verða rekin til enda veráldar“. Framhald á bls. 102, -■ ALUÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 97 Þ'V.V; , .. Ú,»«ri'AVVb)

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.