Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 21

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 21
i^^HWWWWWWWWWWWWWMMWWWMiWWWWWWWWWWWWWWWWWWWM; I! Benedikt Jónsson Gröndal: ÍÓSTÖDUGLEIKI HEIMSINS MANNA rnsnndi rað ræður, að gæfuhrun áfellur oft í bráð, óðar en kom í grun; flestir vita, hvað vilja, varla nokkur, hvað verða mun. Skammsýni skuggablend, skjóthugans einkabarn, honum til höfuðs send, sem helzt er trúargjarn, sínum vílmögum vísar aðseturstaði út um hjarn. Vertu því var um þig, viljir þú eigin hag, að vinni ei slys né slig sleikjandi tungulag; fláttskap og undirferli gefðu þvf aldrei góðan dag. ^ún myrti liann á seigdrepandi eitri”. Hann hélt áfram að snökta 0g kalla, þar til mannfjöldinn a^Si fengið samúð með honum og taJdi, ag hann hefði trúlega gild r°k fyrir ákærunni. Sumir hróp- mSu: ..Brennum hana. Brennum 'a,ia"> en aðrir æptu: „Grýtum ana til bana”, og hópur ungra staePingja sýndi sig líklegan til að lePa hana án dóms og laga. ®n hún neitaði sekt sinni með svardögum og tárum (sem reyndar Vo,'u ekki sannfærandi) og ákall- a®: alla guði og gyðjur á himnum yitnis um, að hún gæti alls el<ki hafa framið neinn slíkan glæp. ..Jseja þá”, sagði gamli maður- lnh ’, ég er fús til að leita úrskurð- j*1 írá öðrum heimi um málið. Og "ér er staddur Egyptin Zatchlas, emn fremsti töframaður í landinu, 0g hann hefur tekið að sér fyrir riúga borgun að kalla sál frænda nuns upp úr undirheimunum og hana til að fara í líkamann ör- stutta stund”. Waðurinn, sem liann leiddi fram, ar hvítklæddur með ilskó á fót- m °e krúnurakaður. Gamli mað- urinn kyssti hendur hans og kraup á knén og baðst liðsinnis hans. „Yðar hágöfgi”, hrópaði hann, .miskunna mér. Ég særi yður við stjörnur himinsins við guði Undirheima, við fimm höfuðskepn ur náttúrunnar, við þögn nætur- innar,- við stíflurnar, sem svölin: Ísísar reistu umhveríis koptísku eyjarnar, við flóð Nílar, við dul- speki Memfisar og við heilaga hringlu Faraós — við allt heilagt særi ég yður að leyfa sál frænda míns að snúa um stund aftur til yls sólarinnar, og veit þú augum hans ljós að nýju, svo að þau opn- ist og hann fái örstutta stund aftur þá sjón, sem hann glataði, er hann steig niður til ríkis hinna dauðu. Ég deili ekki við örlögin; ég neita gröfinni ekki um það, sem hennar er; Ég bið aðeins um ör- stutt fjarveruleyfi, svo að hinn dauði geti aðstoðað mig við að liefna síns eigins morðs — en það er sú eina hugsvölun sem ég get öðlast í sorg minni”. Töframaðurinn varð við þrá- beiðni hans og snerti munn líksins þrisvar sinnum með litlu lauf- blaði og lagði annað blaö á brjóst líkinu. Síðan sneri hann sér í austur og bað þögullar bænar til heilagrar kringlu sólaruppkonunn ar. Mannfjöldinn á markaðstorg- inu horfði með óþreyju á þennan undirbúning og beið kraftaverks- ins. Ég ruddi mér braut Um mann- þyrpinguna og stóð upp á stein rétt hjá líkkistunni og þaðan fylgdist ég með öllu með vaxandi forvitni. Allt í einu fór brjóst líksins að hreyfast, blóðið fór aftur að streyma um æðarnar, og andinn kom að nýju i nasir hins dauða. Hann settist upp og sagði önug- lega: „Hvers vegna er verið að kalla mig aftur til þessa jarðneska lífs, þegar ég hef þegar drukkið af Lethefljóti og farið um sefgró- ið vatn Styxar? Látið mig í friði. Leyfið mér að sofa óhindrað”. Töframaðurinn brýndi raust- ina: „Hvað er þetta? Neitarðu að tala til samborgara þinna og levsa úr ráðgátunni um dauða þinn? Er þér ekki ijóst, að ég er tilbúinn til að kalla á refsinorn- irnar og láta þær kvelja þig, ef þú leynir svo mikið sem einu ein- asta smáatriðl”. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ JQl

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.