Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 20
unj cða skrokkurinn á gólfinu. Þetta var nærri því eins og ég væri dauður og fík mitt hefði ver- ið skilið eftir eftirlitslaust. Loks fór myrkrið að hörfa og morgunhanarnir göluðú um síðir svo hátt, að ég vaknaði. Ég tök upp lampann og þaut óttasleginn að börnunum. Ég dró ábreiðuna frá og skoðaði andlit líksins ná- kværalega, og mér til mikils létt- is sá ég, að það var óskaddað. Rétt i því kom aumingja ckkjan hlaup- andi inn, ennþá grátandi, og vitn- in sjö á liæla hennar. Hún kastaði sér yfir líkið og kyssti það aftur og aftur og lét sjðan færa Jamp- ann nær, svo að hún gæti séð hvort allt værj með ummerkjum. Þá lcit hún upp og kallaði: „Filódespótus, komdu hingað”. Ráðsmaðurinn kom. „Fílódcs- pótus, borgaðu þessum utiga rnanni launin strax. Hann hefur vakað mjög vel”. Um lcið og hann taldi fram pentngana, sagði hún: „Kærar þakkir, ungi niaður, fyrir dygga þjónustu þína. Þú befur unnið þér aðgang að þessu húsi hvenær sem er”. Ég var í sjöunda himni yfir heppni minni og vóg féð í hendi mér og svaraði: ,Ég er þér mjög skuldbundinn, frú mín góð. Það væri mér sönn ánægja að hjálpa þér aftur ,þegar þú þarft á að halda”. Ég hafði ckki fyrr slcppt þcss- um orðum en allt heimilisfólkið var kornið yfir mig með höggum og blótsyrðum. Einn sló mig með hnefanum í andlitið, annar gróf olnbogann i öxl minni, og cin- hvcr enn annar sparkaði í mig. Ég var barinn undir liringspalirnar, dreginn á hárinu, fötin tætt utan af mér, og áður en mcr loks var flcygt út úr húsinu, Icið mér eins og Adónisi þegar villinautið tætti liann í sig, cða Orfcusi, scm þrak- ísku konurnar rifu í sundur. Er ég nam staðar í næstu götu tii að jafna mig og gcrði mér grein fyrir því, hvað ég hafði sagt — og það hafði vissuJcga verið ntjög ókurteislcgt — þá fannst mcr ég hefði sloppið vel eftir atvikum. Nokkru siðar, þegar „siðasta kvaðningin" svokallaða var uro garð gengiri, sá siður að ættingj- arnir kölluðu riafn hins dauða upphátt, ef liann skyldi aðeins hafa fallið í ómegin, þá var hanti hafinn út, og af því að þetta hafði verið slíkur tignarmaður, var hann hciðraður mcð opinbcrri jarðarför. Þegar likfylgdin var að koma inn á markaðstorgið kom gamall maður hlaupandi og tárin streynidu niður kinnar honum. í sorgaræði sínu þreif hann flyks' ur úr fallegu gráu hárinu, og hann grcip báðum höndum i lík' kistuna og hrópaði á hcfnd. „Hypatabúar”, hrópaði hann og rödd hans skalf af ckka. „Ég skir- skota til hciðurs ykkar. Ég höfða til réttlætiskcnndar ykkar og borgaraskyldu. Vcitið lið samborg ara ykkur, vcsalings frænda mín- um, sem liggur hér. Sjáið um að dauða hans sé hefnt á illkvend' inu, ckkju hans. Iíún og hún cin hcfur myrt hann. Hún drap hann til þcss að dylja launástir og tíl þcss að komast yfir cignir hans. 100 SUNMjPAOSBLAL - AWÝÞUBLABiö

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.