Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 19
Ur hérna, annars myndirðu vita,
að þú ert staddur í Þessalíu, þar
Sem galdranornirnar eru vanar að
naga bita úr andliti dauðra
manna til þess að nota við galdur”.
•,Einmitt bað, já. Og í hverju er
það bá fólgið að vaka yfir líki?“
.,Það verður að líta eftir líkinu
aha nóttina. horfa stöðugt á það,
an bess að líta nokkurn tímann
Undan. Þessi illkvendi geta nefni-
'pSa breytt um gervi eftir vild.
hær breyta sér í fugla eða hunda
Dða mýs eða jafnvel flugur, en
Þetta eru dulargervi, Sem ekkert
'mfst á fyrir dómstóli, og síðan
svæfa þær varðmanninn. Ég skal
ekki reyna að lýsa öllum þeim
ótrúlegu bellibrögðum, sem þær
keita til að svala hungri sínu, en
a hetta er að minnsta kosti ekki
f,,rjr hessi veninleau
r>"n og
f,mmtíu drökmur fyrir nóttina. —
annars, ég liafði nærri þyí
P'eymt að segja þér, að skili varð-
maðurinn ekki líkinu í pákvæm-
'°aa sama ásigkomulagi og hann
*''k við því, þá segia lögin, að
skera skuli úr andliti hans til að
bað, sem á vantar"
Þott^ glfelfdi mi? ekk) lícr saeði
kallarannm, að liann þyrfti ekki
a?i auglýsa lengur. „Ég skal taka
að mér starfið„ sagði ég )>Hvaða
Iaun eru í boði?”
„húsund drökmur, því að þetta
er starf sem krefst meira en
Venjulegrar árvekni. Hinn látni
var höfðingjasonur”.
„Þetta kjaftæði hrærir mig
fkki", sagði ég. „Ég er gerður úr
jarni. ég hef aldrei átt erfitt með
SVefn. og ég sé betur en Lynkeus,
Varðmaður Argos. Það má segja,
að eg sé alsettur augum eins og
lis>nn Argus, sem Júpíter setti
!lft sinn til að gæta skógardísar-
lnhar lo”
Ég var naumast búinn að ljúká
0 ræðunni um mig, þegar gamli
jhaðurinn þaut með mig að stóru
fUsi bakvið harðlæst hlið. Hann
°r með mig inn um litlar hliðar-
Vr °g inn ganga, þar til við kom-
nrtl í svefnherbergi með hlerum
, llr gluggunum, og þar sat svart-
ædd kona hágrátandi í rökkrinu.
'^allarinn gekk til hennar og
ar’®1: „Þessi maður tekur að sér
BÓKIN, sem þessi kafli er tekinn úr, var skrifuð
á 2. öld og er einhver kunnasta skáldsaga forn-
aldarinnar Höfundur hennar, Lucius Apuleius,
var frá Norður-Afríku, en ferðaðist víða um lönd
og gerðist síðan prestur Isis-dýrkenda í Róm. í
skáldsögunni segir hann frá manni (sér sjálfum),
sem er breytt í asna og ratar í ýmis œvintýri í því
gerfi, en frelsast að lokum fyrir atbeina gyðjuim-
ar Ísísar. Að sjálfsögðu ber að skilja þessa atburða-
rás táknrænum skilningi.
að vaka yfir líki mannsins þíns í
nótt. Og hann samþykkir launin”.
Hún strauk aftur hárið, sem
hafði hulið fagurt og sorgbitið
andli'; hennar og hvatti mig til að
sýna árvekni á verðinum.
,,Þú þarft ekki að hafa neinar
áhyggjur, frú, ef ég fæ góða um-
bun fyrir á eftir”.
Hún samþykkti annars liugar
og fór með mig inn í næsta her-
bergi og sýndi mér líkið, sem lá
þar á börum og var vafið í hrein-
an hvítan líndúk. Að lokinni nýrri
grátkviðu kailaði hún á sjö syrgj-
endur se.m vitni og einnig á ritara
sinn, sem hafði skriffæri með-
ferðis. Síðan sagði hún: „Herrar
mínir, þið eruð vitni að því, að
nefið er heilt, sörrnileiðis bæði
eyrun, augun eru í augnatóttun-
um, varirnar eru heilar og einnig
hakan”. Hún tók á hverjum and-
litshluta um leið og hún nefndi
hann, og ritarinn skrifaði þetta
niður, vitnin rituðu Undir og settu
innsigli sín við.
Um leið og hún var að fara,
sagði ég: „Viltu vera svo góð, frú
mín, að sjá um, að ég fái allt sem
ég þarf til vökunnar i nótt?”
„Hvað er það?"
„Góðan og stórán lámpa með
nægri olíu, sem dúggr til birting-
ar, vínflösku og heitt vatn til að
blanda það með, bikar og disk af
köldu kiöti og grænmeti, sem lief-
ur géngið af frá kvöldverðinum”.
Hún hristi höfuðið þóttalega:
„Þetta er fáránleg krafa. Heimta
soðinn mat og grænmeti í þessu
sorgarhúsi, þar sem ekki hefur ver
ið kveiktur upp eldur í viku. Held-
urðu þú sért kominn hingað í
gleðiveizlu? Þú átt að syrgja og
vráta eins og við h!n.” Síðan sneri
hún sér að þjónust's'úlkuiini:
„Myrrhina, fylltu lampann, kómdu
strax.með hann aftur, lokaðu sVo
dyrunum og láttu varðmánninn
sjá um það sem hann héfur 'áð
gcra”. ■ • • . '■—•
Þegar ég var orðinn einn hjá
líkinú, bjó ég augun undir það,
sem þau áttu í vændum, með því
að núa þau fast, og kjarknum hélt
ég uppi með því áð syngja. Rökkr-
ið varð að myrkri og myrkrið varð
stöðúgt þéttara og þéttara, svárt-
ara og svartara, unz komið vár
framyfir venjulegan háttatíma
minn og farið að nálgást miðnætti.
Ég liafði aðeins verið örlítið
smeykur fyrst, en nú var ég farinn
að verða veruiega hræddur, þeg-
ár hreysiköttur smeygði sér allt' í
éinu inn um gat á hurðinni, nato
staðar rétt hjá mér og hvesstt á
mig augun. Einbeitni skepnunnar
var mjög óþægileg, en ég gat þó
hröpað: „Hypjaðu þig héðari,
óþverrakvikindið þitt, eða ég sný
þig úr hálsliðnum. Farðu og leikt'u
þér við mýsnar, vinkonur þínar.
Heyrirðu þetta? Mér er alvara".
Hann snerist á hæl og fór út úr
herberginu, eri um leið læddist
svefnlvöfgi yfir mig og dró mig
með sér niður í endalaús drauma-
djúp. Ég féll niður á gölfið og íá
,Þar svo steinsofandi, að ekki einy
sinni Apþolon i Delfí hefði átt
auðvelt með að sjá, hvor okkar
var .líkið, skrokkurinn á börun-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAG3BLÁÐ ~t)9