Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 45 FRÉTTIR Góðir landsmenn Vestfirska forlagið þakkar viðtökurnar á Bókunum að vestan sem fást í öllum bókaverslunum. Gleðilegt ár. Lifið heil! Vestfirska forlagið, pöntunar- sími og fax 456 8181, jons@snerpa.is . Örlagalínan 908 1800 & 595 2001. Miðlar, spámiðlar, draumráðning- ar, tarotlestur. Fáðu svör við spurningum þínum. Örlagalínu- fólkið er við frá 18-24 öll kvöld vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, draumráðningar og huglækning- ar. Er við frá 13-1. Hanna s. 908 6040. 30% afsláttur í desember! Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu fóðri og gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Herbalife er sko ekkert plat. Halló, viltu aðstoð við að ná af þér kílóum? Þú getur léttst hratt og örugglega. www.slim.is. Hringdu 699 7383 og 565 7383. Spánn/Alicante/Torrevieja. Til leigu þriggja herberja íbúð á jarð- hæð, fallegt og gott umhverfi, göngufæri í allt sem þarf. Uppl. Sólrún 898 1584, 482 1835, hofs@simnet.is. Orlofsíbúð v. Frankfurt Þýska- land Glæsileg uppábúin 2ja herb. íbúð. Rúm f. 4. Íbúðin er í 2ja mín. göngufæri að lestarstöð. Upplagt tækifæri fyrir sýningargesti í Frankfurt. Verð aðeins 75 evrur sólarhringurinn. Verðsamkomulag ef dvalið er lengur. Uppl. s. 553 3378, 0049 6084 3273 tölvup. martin.is@web.de Húsnæði í boði Tvö rúmgóð ein- staklingsherb. með hreinlætisað- stöðu og litlu eldhúsi miðsvæðis í borginni (105 Rvík). Reglusemi algjört skilyrði. Upplýsingar í síma 551 5158 til kl. 20.00. Herbergi til leigu Til leigu gott herbergi í Básenda, með litlu eld- húshorni og ísskáp. Sérinngang- ur. Aðgangur að sturtu/wc, þvott- avél og þurrkara. Upplýsingar í síma 696 6507. Herbergi m/húsgögnum á svæði 111. Eldhús, þvottahús, sjónvarp, Stöð 2, Sýn og internet. Stutt í þjónustu og strætó. Leigutími mánuðir eða gistinætur. Sími 892 2030. Íbúðarhúsnæði óskast. Óska eftir 2ja-5 herb. íbúð í Mos- fellsbæ. Skilvísi og áreiðanleiki loforð. Upplýsingar í síma 844 1445. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Spánn/Alicante/Torrevieja. Góð og ný, 2003, íbúð, jarðhæð til leigu 40 km frá Alicante. Sæki fólk á flugvöll. Geymið auglýsing- una. Sólrún, 482 1835/898 1584/ hofs@simnet.is. 12-16 hesta hús óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrir- framgreiðslu heitið. Upplýsingar í síma 698 5713. ROPE YOGA Námskeið Hefst 5. janúar 2005 að Hólmgarði 34, húsi skátafélagsins Garðbúa. LEIÐBEINANDI er Katrín Sigurð- ardóttir ROPE YOGA, kennari. Skráning og nánari upplýsingar í síma 8211399 og 5531064 og á ida@mmedia.is. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ 2005 8 vikna - stafrænar vélar. 8 vikna - filmuvélar. Helgarnámskeið - stafr. vélar. Námskeiðin hefjast í janúarbyrjun. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Jóga í Bæjarlind 12, Kópavogi. Mjúkar og styrkjandi æfingar, slökun og hvíld. Byrjendanám- skeið. Framhaldstímar. Meðgöng- ujóga. Kennari Kolbrún Þórðard- óttir hjfr. Skráning hafin s. 861 6317. www.hjukrunogheilsa.is. Fjarnám - Heimanám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Launabókhald - VSK - Excel - Access - Skrifstofu- tækni - Tölvuviðg. - Photoshop o.fl. o.fl. S. 562 6212. www.heimanam.is. Allt tölvutengt á betra verði www.att.is. Allt í tölvuna - harðir diskar, skjákort, vinnsluminni, móðurborð, örgjörvar og svo miklu meira á www.att.is persónuleg & góð þjónusta, ódýr sendikostnaður. Ljós í myrkri. Fyrir áramótapartí- in. Mikið úrval af glóvörum og batteríisljósum, einnig partý- bombur. Heildsölubirgðir. Upplýsingar í síma 891 9530. Til sölu á Suðurnesjum simn- et.issimnet.isTil sölu á Suðurnesj- um Skemmtilegur rekstur sem samanstendur af verslun, heild- sala/smásala, ásamt þjónustu við einstaklinga, félög, stofnanir og fyrirtæki. Vaxandi viðskipti - mikl- ir möguleikar. Áhugasamir sendi uppl. um nafn, heimilisfang og síma á flyersimnet.is Skattskýrslur, bókhald, laun, vsk, eldri framtöl, stofnun ehf., afsöl og fleira. Góð/ódýr þjón- usta. Sími 699 7371, Lauf ehf. Láttu drauminn rætast! Get bætt við mig söngnemendum, jafnt byrjendum sem lengra komnum, konum sem körlum, ungum sem öldnum. Steinarr Magnússon, söngkenna- ri sími 899 0075. Einfaldur og flottur Stærðir 32-36 BCD - kr. 2.650. Buxur í stíl kr. 1.450. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta. Campion Explorer 622, árg. '05 Mjög vandaður sjóbátur. Ríkuleg- ur staðalbúnaður. Margar vélar í boði, t.d. Mercruiser dísel 120 hö - Volvo Penta D3 130 og 160 hö. Verð frá 4,4 m hingað kominn með 120 ha Mercruiser - Gengur 35 mílur - www.vatnasport.com. VW árg. '98, ek. 123 þ. km. Ný- skráður 1/1998. Næsta skoðun 2005. Verð 590 þús. Blár. Bensín, skráður 5 manna, 1400cc. 5 dyra, beinskiptur, 5 gíra, 4 heilsárs- dekk. Uppl. 894 4928. Til sölu Toyota Corolla, árg. 1994. Lítur mjög vel út. Fæst á aðeins 190 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 892 7828 / 869 1238. Til sölu Ford 250, 6l dísel árg. '04. Ekinn 3 þús. km. Einnig Ford 350, 7,3l dísel, árg. '01. Uppl. í síma 894 3765 og 587 1099. MMC Pajero 2.8Tdi, langur, til sölu Reyklaus, 7 manna, 5 gíra, 4wd m. læs., nýyfirfarinn af um- boði og mikið endurn., þjónustu- bók fylgir, ný heilsársdekk. Vel með farinn og heillegur toppbíll. Sími 821 2979. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Þarftu að losna við gömul hús- gögn, ísskáp, þvottavél og fleira? Sæki þér að kostnaðarlausu. Verkvaki ehf., sími 697 5850. Dáleiðsla - sjálfstyrking. Frelsi frá streitu og kvíða. Reykingastopp, afsláttur fyrir hjónafólk. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur. Sími 694 5494. Herbalife/ShapeWorks: Nýtt lífsstílskerfi. Sérsniðin áhrifarík prógrömm. Viltu grennast, þyngjast, öðlast aukna orku? Óska eftir dreifingaraðilum. Hanna hjúkrunarfr./höfuðbeina- og spjaldhr.meðferð/svæðanudd. S. 897 4181 cranio@internet.is www.internet.is/heilsa. mbl.is FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ vill, í kjölfar ályktunar Vinstrihreyf- ingarinnar – græns framboðs, benda á að eðlilegt er að erlent verkafólk fái vinnu hér á landi. Í ályktun segir m.a.: „Frjáls- hyggjufélagið vill ítreka mikilvægi þeirra sjálfsögðu mannréttinda út- lendinga að semja um kjör sín án atbeina verkalýðshreyfinga sem oftar en ekki fara um með látum og þvingunum gegn rétti fólks til að gera frjálsa samninga. Íslend- ingar hafa oft sótt atvinnu til ann- arra landa, t.d. Norðurlandanna. Slíkt er eðlilegt og heilbrigð sveiflujöfnun á mismunandi at- vinnuframboði svæða á mismun- andi tímum. Samkeppni meðal launafólks er jafnheilbrigð og samkeppni á milli fyrirtækja. Vinstrimenn verða að vera samkvæmir sjálfum sér og hafna verðsamráði á vinnulaunum ef þeir ætla að hafna öðrum teg- undum verðsamráðs. Réttur eins verkamanns er aldr- ei sá að hindra annan í að gera samning og vinna fyrir sér. Eðli- legur réttur hvers og eins er hins vegar að hafa frelsið til þess að vinna og keppa við aðra um störf- in.“ Eðlilegt að erlent verkafólk fái hér vinnu ÞINGFLOKKUR Vinstri grænna hefur sent frá sér ályktun þar sem fordæmd eru þau félagslegu undirboð sem ástunduð hafa verið af erlendum verktökum við Kárahnjúkavirkjun frá upphafi eins og segir í fréttatil- kynningu. Í ályktuninni segir að til- raunir Impregilo nú til að ráða kín- verska verkamenn til starfa á miklu lakari kjörum hvað laun og vinnutil- högun snertir en tíðkast hér á landi séu forkastanlegar. „Framganga rík- isstjórnarinnar í þessu máli er mjög gagnrýniverð og er með endemum að hún skuli nú fyrirskipa að atvinnu- og dvalarleyfi skuli veitt þegar í stað tug- um erlendra verkamanna sem Impregilo hyggst flytja til landsins.“ Fordæmir vinnubrögð vegna atvinnuleyfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.