Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 43 Forstjóri Útlendingastofnunar Embætti forstjóra Útlendingastofnunar, sem dómsmálaráðherra veitir, er laust til umsóknar frá 1. febrúar 2005. Skipað er í embættið til fimm ára í senn. Forstjórinn skal hafa embættispróf í lögfræði. Um laun og starfskjör fer eftir úrskurði kjara- nefndar. Umsóknum skal skilað í dóms- og kirkjumála- ráðuneytið eigi síðar en 22. janúar 2004. Baadermaður óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. Aþena hársnyrtistofa óskar eftir sveini eða meistara sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „H — 16494“, fyrir 7. janúar. Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir a› rá›a vél- fræ›ing til starfa á veitusvæ›i OR á Su›urlandi. Vélfræ›ingur Starfi› felst í eftirliti og vi›haldi á búna›i fyrirtækisins. Hæfniskröfur Vélfræ›imenntun Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg Frumkvæ›i í starfi og traust vinnubrög› Jákvætt vi›mót og hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er a› starfsma›urinn sé e›a ver›i búsettur á Su›urlandi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. janúar nk. Númer starfs er 4204. Uppl‡singar veita Baldur Jónsson og fiórir fiorvar›arson. Netföng: baldur@hagvangur.is og thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is - vi› rá›um Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt fljónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, Akranesbæjar, Borgarbygg›ar og Borgarfjar›arsveitar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til neyslu og bruna- varna á fljónustusvæ›i sínu. Á fljónustusvæ›i fyrirtækisins b‡r meira en helmingur íslensku fljó›arinnar. Fyrirtæki› kappkostar a› veita vi›skiptavinum sínum bestu mögulega fljónustu. Stefna Orkuveitunnar er a› sjá vi›skiptavinum sínum fyrir ód‡rri vistvænni orku sem framleidd er á hagkvæman hátt úr endurn‡janlegum íslenskum orkulindum. Lyf & heilsa óskar eftir a› rá›a innkaupastjóra. Innkaupastjóri Innkaupastjóri hefur yfirumsjón me› öllum innkaupum og birg›ahaldi fyrirtækisins auk upp- l‡singa- og tölfræ›ivinnslu vegna fleirra. Um er a› ræ›a innkaup á lyfjum, hjúkrunarvörum, snyrtivörum og ö›rum vörum sem seldar eru í apótekum. Starfi› tilheyrir marka›s- og söludeild Lyf & heilsu. Starfs- og ábyrg›arsvi› Í starfinu felst m.a. mat á vöruvali og sölusamsetningu vara, framleg›arvöktun, samskipti og samningager› vi› birgja, markmi›asetning vegna birg›a og veltuhra›a sem og eftirfylgni á flví. Innkaupastjóri sér auk fless um tölfræ›ivinnslu og uppl‡singagjöf vegna innkaupa og birg›a og hefur umsjón me› vörutalningum. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun er skilyr›i. Reynsla af innkaupa-/ birg›astjórnun æskileg. Vi› leitum a› einstaklingi sem er sjálfstæ›ur og nákvæmur í vinnubrög›um, talnaglöggur, gó›ur í greiningu og mi›lun uppl‡singa og leikinn í samskiptum og samningager›. Frumkvæ›i og metna›ur í vinnubrög›um eru nau›synlegir kostir og er gó› tölvuflekking skilyr›i. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 7. janúar nk. Númer starfs er 4207. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Lyf & heilsa er ungt framsæki› fyrirtæki sem leggur áherslu á a› hafa yfir a› rá›a hæfu og áhuga- sömu starfsfólki sem b‡r yfir faglegri flekkingu og fljónustu- lipur›. Lyf & heilsa rekur tvær ke›jur lyfjaverslana, annars vegar Lyf & heilsa og hins vegar Apótekarann. Nuddari NordicaSpa óskar eftir að ráða nuddara í hluta- starf og fullt starf. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið ragnheidur@nordicaspa.is . Frekari upplýsingar í síma 862 8028. NordicaSpa, Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Kennari óskast við SÉRÚRRÆÐI Í HVAMMSHÚSI Hvammshús er sérstakt skólaúrræði í Kópa- vogi fyrir nemendur 9.- og 10. bekkjar, sem af ýmsum ástæðum hafa átt erfitt með að aðlagast hinu hefðbundna skólastarfi. Í Hvammshúsi fer fram fjölbreytt nám bæði bóklegt og verklegt í góðum tengslum við atvinnulíf og nánasta umhverfi. • Vegna áherslubreytinga vantar fram- takssaman kennara í 60% starf. Upplýsingar veitir Tómas Jónsson, sérfræði- þjónustu grunnskóla Kópavogs s. 5701600 tomas@kopavogur.is Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2005 Laun samkvæmt samningum Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Starfsmannastjóri. Vantar starfsmenn strax Vantar fólk í uppsetningu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Verður að kunna rafsuðu. Reglusemi — stundvísi. Áhugasamir hafi samband við Önnu í síma 822 1330 3. janúar. Hurðaþjónustan Ás ehf. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Leikskólinn Álfatún: • Leikskólakennari/þroskaþjálfi • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Fífusalir: • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Leikskólakennari • Aðstoð í eldhús Leikskólinn Núpur: • Leikskólakennari Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari Leikskólinn Smárahvammur: • Leikskólakennari Hjallaskóli: • Starf í Dægradvöl Hvammshús - sérúrræði: • Kennari Kársnesskóli: • Kennari á yngsta stigi • Starf í Dægradvöl Salaskóli: • Sérkennari • Þroskaþjálfi Smáraskóli: • Umsjónarkennari á unglingastig Snælandsskóli: • Starf í Dægradvöl • Gangavörður/ræstir Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.