Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R Óskum eftir starfsfólki Óskum eftir starfskröftum í eftirfarandi störf  Við óskum eftir þjónustufulltrúum í útkeyrslu á ýmsum rekstrarvörum, drykkjarvatni o.fl. ásamt lagerstörfum. Helstu kröfur  Snyrtimennska og heiðarleiki.  Frumkvæði.  Aldur 20-35.  Reyklaus. ATH. Ekki eru gefnar upplýsingar í gegnum síma eða á staðnum. Umsóknir verða að berast fyrir 7. jan. ásamt mynd á kerfiehf@kerfiehf.is.                                       !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður óskast í Garð Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn. Höf- uðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Þarf að geta hafið störf 26. janúar. Umsóknir sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, eða á netfangið bergdis@mbl.is, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í síma 569 1306 á skrifstofutíma. Leitum að starfsfólki í eftirfarandi störf: Móttökustarfsmenn, dyraverði (porter), framreiðslu- menn, framreiðslunema, aðstoðarfólk í sal, bar og í morgunverð, herbergjaþernur, matreiðslumann, matreiðslunema, aðstoðarfólk í eldhús og uppvask. Tekið er á móti umsóknum á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 eða sendist Ómari Sigurðssyni hótelstjóra á netfang: omar@hotelcentrum.is Við opnum nýtt og glæsilegt hótel með veitingastað og bar í Aðalstræti 16 í mars. Hótelið verður fyrsta flokks miðborgarhótel, í endurbyggðum sögulegum húsum; Uppsölum, Aðalstræti 16 og Fjalakettinum. Það mun hafa 89 herbergi með öllum nútíma þægindum. Á neðstu hæð gamla hússins verður setustofa og bar. Á neðstu hæð Fjalakattarhússins verður veitingastaður, en auk þess verða í hótelinu tveir fundarsalir fyrir 15 og 30 manns. Fyrsta flokks þjónusta verður á hótelinu, bæði herbergja og porterþjónusta, ásamt góðri aðstöðu fyrir gesti í viðskiptaerindum. Hótelstarfsfólk Austurbæjarskóli, sími 561 2680 Almenn kennsla í 7. bekk, 50% staða. Skólaliði. Álftamýrarskóli, símar 570 8100 og 698 3790 Stuðningsfulltrúi, 50% staða. Hagaskóli, sími 535 6500 Stærðfræði í 9. og 10. bekk, tvær vikur í febrúar vegna forfalla. Háteigsskóli, símar 530 4302 og 664 8215 Stuðningsfulltrúar, 50% og 60% stöður. Húsaskóli, símar 567 6100 og 664 8245 Tónmenntakennsla, 66% staða. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Stuðningsfulltrúi. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 Skólaliðar. Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Yfirmaður mötuneytis. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi á sviði matreiðslu. Víkurskóli, sími 545 2700 Skólaliðar, 100% stöður en hlutastarf kemur einnig til greina. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.