Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 35 DAGLEGT LÍF Stílhrein húsgögn úr ljósri eik Ármúla 44, sími 553 2035. FOCUS Borðstofuborð 135 cm x 135 cm kr. 90.990. Borðstofustóll kr. 22.410. Glerskápur, b130 cm x h190 cm x d45 cm, kr. 124.490. Skápur, b130 cm x h162 cm x d45 cm, kr. 116.640. Skenkur 3 hurða, b185 cm x h90 cm x d45 cm, kr. 94.230 Sjónvarpsskápur, b130 cm x h72 cm x d 45 cm, kr. 57.510. Hljómtækjaskápur, b74 cm x h72 cm x d45 cm, kr. 31.590. Sófaborð, l140 cm x b70 cm x h40 cm, kr. 53.190. Hornborð, l70 cm x d70 cm x h40 cm kr. 41.580.. Borðstofuborð, b95 cm x l150 cm, stækkanlegt í 240 cm, kr. 125.280. Borðstofustóll kr. 22.410. Skenkur 4 hurða, b241 cm x h490 cm x d45 cm kr. 115.290. Glerskápur, b130 cm x h190 cm x d45 cm, kr. 124.490. Söfnunarsíminn er 907 2020 Með því að hringja í söfnunarsímann leggur þú fram 1.000 kr. til hjálparstarfsins í Asíu. Einnig er hægt að leggja fram fé með kreditkorti á www.redcross.is, eða millifærslu á bankareikning 1151-26-000012, kt. 530269-2649. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN kostar birtingu auglýsingarinnar Opnunartími: 11-18:30 mán-fös 10-18 lau / 13-17 sun. Skútuvogi 2, sími 522 9000 • www.expert.is Samsung SGH-X450 fallegur 3 banda sími með hágæða skjá Ný norsk uppgötvun geturlétt þeim lífið sem fengiðhafa hálshnykk, t.d. eftir aftanákeyrslu. Slík meiðsli hafa hingað til ekki sést greinilega á myndum. Jostein Kråkenes, vís- indamaður við Háskólann í Bergen, hefur rannsakað hálshnykki. Hann hefur stækkað segulómmyndir af hnakka þeirra sem kvarta undan verkjum vegna hálshnykkja og séð meiðslin. 92 sjúklingar með gömul meiðsli voru skoðaðir, að því er greint var frá í vísindaþætti NRK, Schrödingers Katt. Rætt var við Else Nicolaysen sem fékk háls- hnykk eftir að keyrt var aftan á hana þar sem hún sat í kyrrstæðum bíl sínum. Hálshnykkurinn breytti lífi hennar gjörsamlega. Hún hætti að sofa á nóttunni, hætti að fara út á meðal fólks og verkirnir voru óbærilegir. „Það versta er að eng- inn trúir manni,“ segir Nicolaysen. Hún lítur út fyrir að vera frísk og ekkert kom í ljós á myndum fyrr en nú að tækni Kråkenes var notuð. Kråkenes hefur komist að því að meiðslin eftir hálshnykk koma fram í tveimur efstu hnakkalið- unum en ekki neðar á aftanverðum hálsinum eins og fyrr hefur verið haldið fram. Það sem gerist er að það tognar á liðböndunum sem festa höfuðið við hálsinn. „Nú vitum við hvernig meiðsli eftir hálshnykk líta út og hvar þau koma fram. Þannig verður auðveldara að vita hvað á að gera til að létta líf sjúk- linganna,“ segir Jostein Kråkenes. Linar þjáningar eftir hálshnykk  HEILSA Jensen er ekki hræddur um að tapa viðskiptavinum ef það kemur í ljós að bænir geri fólk frískara. Rannsókn guðfræðingsins Niels Christian Hvidt stendur yfir og byggist m.a. á því að safna gögnum um það sem þegar liggur fyrir um V ið Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur sam- bandið á milli bæna og krabbameins verið kannað. Í ljós kom að fyrirbænir og bænir höfðu jákvæð áhrif á sjúkdómsferlið. Við Háskól- ann í Osló kom í ljós að auknar líkur eru á að þeir sem greinast með krabbamein, verði trúræknari. Einnig að trúin hafi jákvæð áhrif þegar kemur að því að sættast við sjúkdóminn, að því er fram kemur í Göteborgs Posten. Lyfjafræði og guðfræði virðast við fyrstu sýn ekki eiga mikið sameig- inlegt en nú hefur danska lyfjafyr- irtækið Lundbeck breytt sambandi þessara fræðigreina. Fyrirtækið styrkir nú rannsókn guðfræðings á sambandi bæna og bata. Lundbeck framleiðir m.a. þunglyndislyf og að- stoðarforstjórinn Hans-Henrik Munch-Jensen, segir í samtali við GP að lyfjaframleiðendur verði að hafa opinn huga og þetta samstarf sé í takt við stefnu fyrirtækisins um þátttöku í rannsóknum. Munch- áhrif bæna, kraftaverk og lækningu sjúkra. Fyrir tveimur árum gaf hann út bókina „Kraftaverk – þar sem himinn og jörð mætast“ og bráðum kemur út bókin „Flytur trúin fjöll?“ Þar velta sálfræðingar, lyfjafræð- ingar og guðfræðingar fyrir sér samspili sjúkleika, heilsu og trúar. Áður fyrr var það álitinn dauða- dómur að greinast með krabbamein en nú á dögum eru lífslíkur mun betri. Sjúkdómur eins og krabba- mein breytir þó lífi fólks mikið og til að komast í gegnum lyfjameðferðir og aukaverkanir sem þeim fylgja og til að halda áfram að lifa lífinu geta bænir hjálpað mörgum. Ekki þarf að vera um kraftaverk að ræða heldur getur bænin haft nokkurs konar hugleiðsluáhrif á líkamann þannig að hann slakar á og það getur flýtt fyrir bata. Einnig getur lífsstíll þeirra trúræknu oft verið heilbrigð- ari en annarra, t.d. neyta þeir síður áfengis og fíkniefna.  TRÚ | Bænin kann að hafa nokkurs konar hugleiðsluáhrif á líkamann þannig að hann slakar á Tengsl milli bæna og bata Reuters Lífsstíll þeirra trúræknu er kannski heilbrigðari en annarra, t.d. neyta þeir síður áfengis og fíkniefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.