Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ SIGGI Sigurjóns fékk erfiðustu spurningu sem leikstjóri áramótaskaups getur fengið í lok des- ember: Hverju má þjóðin eiga von á? „Við vonum að þjóðin fái nú áramótaskaup við sitt hæfi. Það sem hún á skilið. Ég get lofað því að það er býsna fjölbreytt; víða komið við og óvenjubreiður hóp- ur sem birtist á skjánum.“ Verður töluvert um söng- og dansatriði? „Nei, það verður lítið um dans, honum verður haldið í algjöru lágmarki. Það verða heldur ekki beint sungnar gamanvísur, en það verður tals- verð tónlist, með svolítið öðruvísi sniði en við þessir sem tengjumst Spaugstofunni erum þekktir fyrir.“ Þú ert alveg óhræddur við dóm þjóðarinnar, sem oft er óvæginn? „Já, ég þekki það af eigin reynslu, bæði hef ég oft tekið þátt í gerð skaupsins áður og svo fylgst með utan frá eins og aðrir. Þjóðin er svolítið kröfuhörð, enda á hún að vera það. Ég fer alveg óhræddur í þetta, en veit auðvitað að það verður deilt um áramótaskaupið fram í mars, hvernig sem gengur.“ Þetta er kannski svipað starf og að vera knatt- spyrnustjóri í ensku knattspyrnunni, eða lands- liðsþjálfari? „Já, sennilega mjög svipað. Ísinn getur verið mjög þunnur um áramótin. En þetta er hins veg- ar mjög ögrandi og skemmtilegt verkefni. Þetta er þjóðarsport, að hafa skoðun á skaupinu.“ Sjónvarp | Sigurður Sigurjónsson leikstýrir skaupinu í kvöld Lítið um dans Kjartan Guðjónsson, Halldór Gylfason og Þröstur Leó Gunnarsson eru á meðal þeirra sem dansa lítið í skaupinu í kvöld. ivarpall@mbl.is EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. PoppTíví  Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, og 11. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÍSLENSKT TAL SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRII I BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Í I I I I kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI ÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL   ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL í l "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT Rás 2 ... rí l t , f , f ! ... l t , rí fj r... "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT Rás 2 ... l t , rí fj r...   LOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAGLOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAG OPIÐ NÝÁRSDAG, SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 1. OG 2. JANOPIÐ NÝÁRSDAG, SÝNINGARTÍMAR GILDAFYRIR 1. OG 2. JAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.