Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 42

Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R Óskum eftir starfsfólki Óskum eftir starfskröftum í eftirfarandi störf  Við óskum eftir þjónustufulltrúum í útkeyrslu á ýmsum rekstrarvörum, drykkjarvatni o.fl. ásamt lagerstörfum. Helstu kröfur  Snyrtimennska og heiðarleiki.  Frumkvæði.  Aldur 20-35.  Reyklaus. ATH. Ekki eru gefnar upplýsingar í gegnum síma eða á staðnum. Umsóknir verða að berast fyrir 7. jan. ásamt mynd á kerfiehf@kerfiehf.is.                                       !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður óskast í Garð Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn. Höf- uðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Þarf að geta hafið störf 26. janúar. Umsóknir sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, eða á netfangið bergdis@mbl.is, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í síma 569 1306 á skrifstofutíma. Leitum að starfsfólki í eftirfarandi störf: Móttökustarfsmenn, dyraverði (porter), framreiðslu- menn, framreiðslunema, aðstoðarfólk í sal, bar og í morgunverð, herbergjaþernur, matreiðslumann, matreiðslunema, aðstoðarfólk í eldhús og uppvask. Tekið er á móti umsóknum á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 eða sendist Ómari Sigurðssyni hótelstjóra á netfang: omar@hotelcentrum.is Við opnum nýtt og glæsilegt hótel með veitingastað og bar í Aðalstræti 16 í mars. Hótelið verður fyrsta flokks miðborgarhótel, í endurbyggðum sögulegum húsum; Uppsölum, Aðalstræti 16 og Fjalakettinum. Það mun hafa 89 herbergi með öllum nútíma þægindum. Á neðstu hæð gamla hússins verður setustofa og bar. Á neðstu hæð Fjalakattarhússins verður veitingastaður, en auk þess verða í hótelinu tveir fundarsalir fyrir 15 og 30 manns. Fyrsta flokks þjónusta verður á hótelinu, bæði herbergja og porterþjónusta, ásamt góðri aðstöðu fyrir gesti í viðskiptaerindum. Hótelstarfsfólk Austurbæjarskóli, sími 561 2680 Almenn kennsla í 7. bekk, 50% staða. Skólaliði. Álftamýrarskóli, símar 570 8100 og 698 3790 Stuðningsfulltrúi, 50% staða. Hagaskóli, sími 535 6500 Stærðfræði í 9. og 10. bekk, tvær vikur í febrúar vegna forfalla. Háteigsskóli, símar 530 4302 og 664 8215 Stuðningsfulltrúar, 50% og 60% stöður. Húsaskóli, símar 567 6100 og 664 8245 Tónmenntakennsla, 66% staða. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Stuðningsfulltrúi. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 Skólaliðar. Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Yfirmaður mötuneytis. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi á sviði matreiðslu. Víkurskóli, sími 545 2700 Skólaliðar, 100% stöður en hlutastarf kemur einnig til greina. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.