Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 43

Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 43 Forstjóri Útlendingastofnunar Embætti forstjóra Útlendingastofnunar, sem dómsmálaráðherra veitir, er laust til umsóknar frá 1. febrúar 2005. Skipað er í embættið til fimm ára í senn. Forstjórinn skal hafa embættispróf í lögfræði. Um laun og starfskjör fer eftir úrskurði kjara- nefndar. Umsóknum skal skilað í dóms- og kirkjumála- ráðuneytið eigi síðar en 22. janúar 2004. Baadermaður óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. Aþena hársnyrtistofa óskar eftir sveini eða meistara sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „H — 16494“, fyrir 7. janúar. Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir a› rá›a vél- fræ›ing til starfa á veitusvæ›i OR á Su›urlandi. Vélfræ›ingur Starfi› felst í eftirliti og vi›haldi á búna›i fyrirtækisins. Hæfniskröfur Vélfræ›imenntun Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg Frumkvæ›i í starfi og traust vinnubrög› Jákvætt vi›mót og hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er a› starfsma›urinn sé e›a ver›i búsettur á Su›urlandi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. janúar nk. Númer starfs er 4204. Uppl‡singar veita Baldur Jónsson og fiórir fiorvar›arson. Netföng: baldur@hagvangur.is og thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is - vi› rá›um Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt fljónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, Akranesbæjar, Borgarbygg›ar og Borgarfjar›arsveitar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til neyslu og bruna- varna á fljónustusvæ›i sínu. Á fljónustusvæ›i fyrirtækisins b‡r meira en helmingur íslensku fljó›arinnar. Fyrirtæki› kappkostar a› veita vi›skiptavinum sínum bestu mögulega fljónustu. Stefna Orkuveitunnar er a› sjá vi›skiptavinum sínum fyrir ód‡rri vistvænni orku sem framleidd er á hagkvæman hátt úr endurn‡janlegum íslenskum orkulindum. Lyf & heilsa óskar eftir a› rá›a innkaupastjóra. Innkaupastjóri Innkaupastjóri hefur yfirumsjón me› öllum innkaupum og birg›ahaldi fyrirtækisins auk upp- l‡singa- og tölfræ›ivinnslu vegna fleirra. Um er a› ræ›a innkaup á lyfjum, hjúkrunarvörum, snyrtivörum og ö›rum vörum sem seldar eru í apótekum. Starfi› tilheyrir marka›s- og söludeild Lyf & heilsu. Starfs- og ábyrg›arsvi› Í starfinu felst m.a. mat á vöruvali og sölusamsetningu vara, framleg›arvöktun, samskipti og samningager› vi› birgja, markmi›asetning vegna birg›a og veltuhra›a sem og eftirfylgni á flví. Innkaupastjóri sér auk fless um tölfræ›ivinnslu og uppl‡singagjöf vegna innkaupa og birg›a og hefur umsjón me› vörutalningum. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun er skilyr›i. Reynsla af innkaupa-/ birg›astjórnun æskileg. Vi› leitum a› einstaklingi sem er sjálfstæ›ur og nákvæmur í vinnubrög›um, talnaglöggur, gó›ur í greiningu og mi›lun uppl‡singa og leikinn í samskiptum og samningager›. Frumkvæ›i og metna›ur í vinnubrög›um eru nau›synlegir kostir og er gó› tölvuflekking skilyr›i. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 7. janúar nk. Númer starfs er 4207. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Lyf & heilsa er ungt framsæki› fyrirtæki sem leggur áherslu á a› hafa yfir a› rá›a hæfu og áhuga- sömu starfsfólki sem b‡r yfir faglegri flekkingu og fljónustu- lipur›. Lyf & heilsa rekur tvær ke›jur lyfjaverslana, annars vegar Lyf & heilsa og hins vegar Apótekarann. Nuddari NordicaSpa óskar eftir að ráða nuddara í hluta- starf og fullt starf. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið ragnheidur@nordicaspa.is . Frekari upplýsingar í síma 862 8028. NordicaSpa, Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Kennari óskast við SÉRÚRRÆÐI Í HVAMMSHÚSI Hvammshús er sérstakt skólaúrræði í Kópa- vogi fyrir nemendur 9.- og 10. bekkjar, sem af ýmsum ástæðum hafa átt erfitt með að aðlagast hinu hefðbundna skólastarfi. Í Hvammshúsi fer fram fjölbreytt nám bæði bóklegt og verklegt í góðum tengslum við atvinnulíf og nánasta umhverfi. • Vegna áherslubreytinga vantar fram- takssaman kennara í 60% starf. Upplýsingar veitir Tómas Jónsson, sérfræði- þjónustu grunnskóla Kópavogs s. 5701600 tomas@kopavogur.is Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2005 Laun samkvæmt samningum Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Starfsmannastjóri. Vantar starfsmenn strax Vantar fólk í uppsetningu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Verður að kunna rafsuðu. Reglusemi — stundvísi. Áhugasamir hafi samband við Önnu í síma 822 1330 3. janúar. Hurðaþjónustan Ás ehf. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Leikskólinn Álfatún: • Leikskólakennari/þroskaþjálfi • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Fífusalir: • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Leikskólakennari • Aðstoð í eldhús Leikskólinn Núpur: • Leikskólakennari Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari Leikskólinn Smárahvammur: • Leikskólakennari Hjallaskóli: • Starf í Dægradvöl Hvammshús - sérúrræði: • Kennari Kársnesskóli: • Kennari á yngsta stigi • Starf í Dægradvöl Salaskóli: • Sérkennari • Þroskaþjálfi Smáraskóli: • Umsjónarkennari á unglingastig Snælandsskóli: • Starf í Dægradvöl • Gangavörður/ræstir Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.