24 stundir - 08.02.2008, Blaðsíða 21

24 stundir - 08.02.2008, Blaðsíða 21
Vera Pálsdóttir ljósmyndari hefur unnið sérstæðan myndaþátt á hinum sögulega skemmtistað Sirkus, sem stendur til að rífa niður. „Við vorum nokkur sem ákváðum að gera eitthvað í kveðjuskyni sem lýsir anda Sirkusfólksins.” Keira Knightley skiptir um klippingu mörgum sinnum á ári og er alveg óhrædd að prófa ýmislegt. Á síðustu árum hefur hún sést með allt frá stuttum og strákslegum klippingum yfir í mjúkar og kvenlegar línur. Það er nauðsynlegt að klæðast vel í snjó- þunganum sem verið hefur undanfarna daga en það er vel hægt að gera án þess að það þurfi að vera á kostnað tískunnar. Valið getur hins vegar stundum verið erfitt. Vel klædd í snjónum TÍSKA stundir Frábært og jákvætt Spennandi sumartíska Þrátt fyrir að vorið virðist órafjarri Íslendingum um þessar mundir fyllast verslanir bráðum af vor- og sumarfatn- aði. Tískan í sumar er spennandi en þægileg. Stuttir kjólar, síðir jakkar og skyrtusnið eru áberandi auk þess sem litirnir verða sterkir. Breytir oft til Mynd/Getty 28 Stuttir kjólar og sterkir litir AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 22 24 26

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.