24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 22

24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 24stundir Rolls Royce er án efa einn mesti lúxusbíll allra tíma og ófá- ar stjörnur hafa ekið um á slík- um grip. Saga Rollsins er löng en það var árið 1904 sem fyrsti Rollsins sást á götunum. Hann var hannaður af Frederick Royce sem smíðaði bílinn í verksmiðju sinni en hann kynntist Charles Rolls sama ár. Rolls og Royce ákváðu í kjölfarið að hefja sam- starf og hófu að selja bíla undir nafninu Rolls Royce. hilda@24stundir.is Rolls Royce í uppáhaldi hjá efnafólki frá upphafi Stjörnum prýddur Rolls Royce 1. apríl 1963 Sammy Davis jr. ók um á Rolls Royce. 10. nóvember 1964 Bruce lávarður ásamt fjölskyldu sinni fyrir utan heimili þeirra í Edinborg. 12. mars 1967 Gibbs bræður í hljóm- sveitinni Bee Gees 1 virða fyrir sér Rolls Royce í Lundúnum. 26. maí 1967 Bítillinn John Lennon ók um á fagurlega búnum Rolls Royce en hann var skreyttur blómum og stjörnumerkjum dýrahringsins. 29. október 1967 Mick Jagger í Rolls Royce við tökur á myndinni Performance eftir Nicolas Roeg. Heilsársdekk vetrardekk Öryggi bílsins byggist á góðum hjólbörðum Gúmmívinnustofan SP dekk - Skipholti 35 -105 R Sími: 553 1055 www.gummivinnustofan.is RAFGEYMAR : . . www.kistufell.com Vantar þig varahluti í ameríska bíla ? VÉLAVERKSTÆÐIÐ VARAHLUTAVERSLUN kistufell@centrum.is Tangarhöfða 13 Sími 577 1313 Við sérpöntum fyrir þig

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.