24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 41

24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 41
Við erum að leita að ungu og hressu fólki sem er vill vinna í gefandi og skemmtilegu umhverfi í sumarbúðum félagsins í Reykjadal, Mosfellsbæ. Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst. Starfsmenn í Reykjadal eru 38 og vinna á tvískiptum vöktum. Okkur vantar starfsmenn við umönnun, í eldhús, á næturvaktir og við þrif. Ekki er gerð krafa um menntun, en áhugi er auð- vitað skilyrði. Við hvetjum nema á heilbrigðis- og uppeldisvið sérstaklega til að sækja um. Umsóknir vegna sumarstarfa eru fáanlegar hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra að Háaleitis- braut 11-13 og á heimasíðu félagsins á www.slf.is. Umsóknir þurfa að berast SLF (Háa- leitisbraut 11-13) eða á slf@slf.is eigi síðar en 10. mars 2008. FRÁBÆR SUMARSTÖRF Í BOÐI Reykjadalur - Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Umboðsmaður Umboðsmann vantar á Hvolsvöll Upplýsingar gefur María Viðarsdóttir í síma 569 1306 eða á marialilja@mbl.is Viltu vinna mikilvægt starf heima hjá þér? Velkomin í hópinn! Grunnnámskeið (70 klst.) fyrir verðandi dagforeldra hefst hjá Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði 26. mars 2008. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar fást hjá þjónustumiðstöðvum borgarinnar, · Vesturgarði, þjónustumiðstöð Vesturbæjar Hjarðarhaga 45–47, sími 411-1700 · Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða Skúlagötu 21, sími 411-1600 · Þjónustumiðstöð Laugardals- og Háaleitis Síðumúla 39, sími 411-1500 · Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness Langarima 21, sími 411-1400 · Þjónustumiðstöð Breiðholts Álfabakka 12, sími 411-1300 · Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Bæjarhálsi 1, sími 411-1200 Leikskólasvið Reykjavíkurborgar veitir leyfi til daggæslu í heimahúsum. Daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkur veita foreldrum upplýsingar og dagforeldrum ráðgjöf og stuðning. Þjónustusími Reykjavíkurborgar er 411 1111. Nánari upplýsingar um tímasetningar grunnnámskeiðsins fást í s. 585 5860. www.rvk.is Auglýsingasíminn er 510 3744 ATVINNA

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.