24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 40

24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 40
Leikstjóri: Marc Forster Aðalhlutverk: Shaun Toub, Said Taghmaoui The Kite Runner um til bjargar. En ekki er allt sem sýnist, auk þess sem hann þarf að eiga við hina forræðishyggnu Tal- ibana. Bókin er alltaf betri en myndin Það verður seint sagt að Flug- drekahlauparinn sé léleg mynd. Hún nær hinsvegar ekki að fanga andrúmsloft bókarinnar að fullu, enda varla hægt að ætlast til slíks, þar sem kvikmyndaformið er knappt. Sem einstök heild er Flug- drekahlauparinn þó skemmtileg saga um vináttu, ólíka menningar- heima, ástir og flugdreka. En fyrir þá sem ekki nenntu að lesa bókina, er þetta viðunandi samantekt á mun stórbrotnari sögu. Fyrir þá sem lásu bókina er þetta hinsvegar algerlega ófullnægjandi verk. Því sannast aftur hið fornkveðna: Bók- in er alltaf betri en myndin. Kvikmyndir traustis@24stundir.is Flugdrekahlauparinn, eftir Khaled Hosseini, hlaut einróma lof gagn- rýnenda og nýtur enn mikilla vin- sælda bókaunnenda um allan heim. Nú hefur Hollywood gert sögunni skil. Er fylgst með tveim- ur strákavinum, Amir og Hassan, vaxa úr grasi í Afghanistan fyrir tíð Talibana og innrás Sovétsins, þegar allt lék í lyndi og landið blómstraði. Þegar Sovétríkin gera innrás flýr fjölskylda Amirs til Bandaríkjanna. Mörgum árum síðar heimsækir hann heimaland sitt, til að koma Hassan vini sín- Fín mynd en bókin betri 40 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Vikan miðar að stífri fjáröflun fyrir styrktarsjóði UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og er sjónum sérlega beint að almenningi í Austur-Kongó, Líberíu og Suður-Súdan. MYNDASÖGUR Bizzaró Aðþrengdur Afsakið að ég er til! Við gætum þurft að horfast í auga við að þurfa að svíkja grænmetisætu heitin okkar. EF ÞÚ SEGIR JÁ GERIR ÞÚ MIG AÐ NÆST HAM- INGJUSAMASTA MANNI Í HEIMI ÞEGAR ÉG BAÐ ÞIG AÐ KOMA MEÐ EITTHVAÐ FREYÐANDI MEINTI ÉG EKKI ALKA-SELTZER HVAÐ ÞÝÐIR „ALLTAF“ ÞAÐANN SEM Þ IÐ KOMIÐ! HEILL HEIMUR AF SKEMMTUN Opið sunnudaga til fimmtudaga 11.00 -24.00 Opið föstudagaoglaugardaga 11.00 - 02.00 Fæst í Hagkaupum og apótekum um land allt Íslenska rokkhljómsveitin Coral fékk Organ til þess að hýsa útgáfutónleika sína sem áttu sér stað síðastliðið fimmtudagskvöld. Sveitin kom fyrst saman og spilaði í Hljómskálanum við Tjörnina í Reykjavík árið 2000 og síðan þá hafa meðlimirnir fjórir æft stíft. Hin nýútkomna plata sveitarinnar heitir The Perpetual Motion Picture en meðal gestaflytjenda á henni eru Nico Muhly, Tómas R. Einarson og Davíð Þór Jónsson. bjorg@24stundir.is Tónsprengjur Coral springa með látum Coral.. ..eða Kórallinn á sviðinu á Organ. Grænklæddur forsprakki Gunnar Jónsson söngvari og gítarleikari var töff. Klappandi krád Gestir á útgáfu- tónleikum voru fjölmargir – enda frítt inn! Glöggir Íslendingar hafa ef til vill tekið eftir óranslituðum fiðrildum sem hafa flögrað í málgögnum landsins að undanförnu. Fiðrildi þessi hafa verið á vegum UNIFEM sem stendur fyrir fiðrildavikunni frá 3. - 8. mars. Vikan miðar að stífri fjáröflun fyrir styrktarsjóði UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og er sjónum sérlega beint að almenningi í Austur-Kongó, Líberíu og Suður-Súdan. Sérstakur blaðamanna- fundur var haldinn í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna í gærmorgun til þess að kynna verkefnið. Fiðrildafundur á vegum UNIFEM Fiðrildaflóð Frá kynningarfundinum sem haldinn var í miðstöð Sameinuðu þjóðanna. Bakhjarlar og hagsmunaaðilar Landsbankinn og Eimskip eru aðalstyrktaraðilar verkefnisins og mættu aðilar frá þeim til þess að innsigla það samkomulag.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.