24 stundir - 12.04.2008, Side 43

24 stundir - 12.04.2008, Side 43
24stundir LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 43 MYNDAALBÚMIÐ Nína Björk Gunnarsdóttir Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari á stærra myndaalbúm en flestir aðrir. Á ung- lingsárunum ferðaðist hún um heiminn sem fyrirsæta en fékk þó fljótt leiða á því að vera alltaf fyrir framan myndavélina. Fyrir fjórum árum fór hún því til Danmerkur í ljósmyndanám og hefur unnið sem ljós- myndari síðan hún útskrifaðist. Nína mynd- ar meðal annars tísku, fermingar, brúðkaup og útskriftir ásamt því að stílisera tískutök- ur. Hægt er að skoða myndirnar hennar Nínu á www.ninabjork.is. brosmild lítil skvísa Lít il skvísa Þarna er ég heima í Breið holt inu og ég held að ég hafi ver ið um tveggja ára göm ul. Ný fædd ur Einka barn ið Eg ill Orri Árna son ný kom inn í heim inn og lít ur for vitn um aug um í kring um sig. Stóra syst ir Mér barst þessi mynd eft ir króka-leið um en hún var tek in á Lækj ar torgi án minn ar vit und ar en ljós mynd ar inn þekkti til mín og ég fékk hana því seinna. Með mér á mynd inni er Sverr ir Þór, bróð ir minn. Sæt ar syst ur Þarna er um við syst urn ar við- stadd ar út skrift Elmu Lísu úr leik list ar skól an um. Stolt guð móð ir Þarna er ég með Tinnu Dögg, syst ur minni, og Helga Erni, manni henn ar, en þau báðu mig að halda frænku minni und ir skírn. Vin kon urn ar Bar bara Ösp Óma rs dótt ir hef- ur ver ið vin kona mín frá því við v or um 8 ára gaml ar og ég hef aldr ei hleg ið jaf n mik ið með nokk urri mann eskju. Ást fang in á Ten eri fe Við sam býl is mað ur minn, Matt hí as Ás geirs son, fór um í róm an tíska ferð til Ten eri fe í fyrra og náð um þess ari flottu mynd. Opn un ljós mynda- sýn ing ar Ég ásamt Birnu Guð munds- dótt ur, vin konu minni, við opn un sýn ing ar sem ég hélt í Iðu hús inu ár ið 2004. Ljós mynd ar inn Matt hí as tók mynd ina í kirkju þar sem syst ir hans skírði nýj asta fjöl skyldu með lim inn. ÆSKAN FYRSTA BARNIÐ STARFIÐ Einn koss enn Þarna er ég á uppá- halds barn um mín um í Barc el ona en þar var þessi skemmti legi kossa vegg ur. ÁSTIN Sjálfs mynd um sum ar Við Matt hí as á góð um sum ar degi í borg inni.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.