24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 1
„Það er ljóst að lögreglan gæti gert svo miklu meira fengi hún meiri fjár- muni.Við munum sennilega sjá meira af götuvændi, vasaþjófnaði og rán- um á götum úti ef ekki er brugðist við í tíma og löggæslan sett á þann stall sem hún á að vera á þegar kemur að fjárveitingum,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. »42 Gætum gert svo miklu meira 24stundir/Júlíus„Þarf að bregðast við í tíma“ 24stundirlaugardagur3. maí 200883. tölublað 4. árgangur Júlíana Bjarnadóttir hefur starfað í lögreglunni í tvö ár. Á þeim stutta tíma hefur hún þegar orðið vör við breyttar starfsaðstæður. „Þetta er að verða grófara og fólk leyfir sér að vaða í okkur.“ Grófara mannlíf VIÐTAL»50 Einar Gústavsson matreiðslumaður segir að bylting hafi orðið í íslenskri matreiðslu um aldamótin og sé hún nú á háum stalli. Þá varð auðveldara að fá gott hráefni og metnaðurinn jókst um svipað leyti. Á háum stalli MATUR»46 96% verðmunur á Fitty brauði NEYTENDAVAKTIN »4 Rúmenskur karlmaður hefur farið fram á að Neytendastofa þar í landi rannsaki ákveðna bjórtegund, eftir að hann varð ofurölvi af því að drekka ein- ungis einn bjór. Hinn 35 ára Iancu Boroi kveðst allt annað en sáttur við að hafa nærri dáið áfeng- isdauða vegna bjórdrykkj- unnar. „Ég kann sko alveg að fara með áfengi. Eitthvað hlýt- ur að hafa farið úrskeiðis og ég mun fara fram á skaðabæt- ur.“ aí Varð ölvaður af einum bjór GENGI GJALDMIÐLA SALA % USD 76,74 21,7  GBP 151,65 1,72  DKK 15,87 1,12  JPY 0,73 1,32  EUR 118,43 1,12  GENGISVÍSITALA 153,05 1,46  ÚRVALSVÍSITALA 5.171,38 -0,77  6 8 5 3 3 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Yfirmenn á opinbera markaðnum hafa beitt starfsfólk með langan veik- indarétt þrýstingi og gert því að ganga frá starfslokum þegar heilsan hefur bilað eða þegar veikindi hafa staðið í langan tíma. Í fréttablaði Efl- ingar, sem kom út 1. maí síðastlið- inn, er varað við þessari þróun og launafólk hvatt til þess að vera vel á varðbergi. „Það er í raun verið að þvinga fólk til að segja upp. Það hafa komið upp þónokkur slík tilfelli þau tvö ár sem ég hef starfað hér. Starfsmenn hjá ríkinu, Reykjavíkurborg og sjálfeign- arstofnunum hafa leitað til okkar. Flest tilfellin tengjast sjálfseignar- stofnunum,“ segir Ragnar Ólason, þjónustufulltrúi hjá Eflingu sem jafnframt situr í stjórn sjúkrasjóðs Eflingar. 360 daga veikindaréttur Hann segir að oftast sé um að ræða fólk sem komið er yfir fertugt. „Það er þá sem heilsan fer að bila. Ef fólk er búið að vinna í 18 ár í þessu umhverfi er það komið með 360 daga veikindarétt. Þess vegna er ver- ið að þrýsta á fólk að segja upp út af veikindum eða minnka við sig starfs- hlutfall. Ég hef heyrt að minna sé um þetta á almenna markaðnum þar sem fólk er í mesta lagi með 4 mán- aða veikindarétt.“ Að sögn Ragnars hefur í sumum tilfellum tekist að leiðrétta málið. „Við eigum góð samskipti við flesta þessa vinnuveitendur sem segja stundum að þeir hafi ekki áttað sig á réttindum starfsmanna. Stundum getum við ekkert gert þar sem fólk er búið að skrifa undir uppsagnarbréf.“ Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, veit dæmi þess að starfs- mönnum hafi verið sagt upp þegar þeir hafi snúið aftur til vinnu eftir veikindi. „Við lítum þetta mjög al- varlegum augum og blöndum okkur í málið.“ Þvingað til að hætta í veikindum  Yfirmenn á opinbera markaðnum beita starfsfólk þrýstingi  Efling varar fólk við að afsala sér umsömdum veikindarétti ➤ Þar sem starfsmenn á op-inbera markaðnum eru með lengri veikindarétt en þeir sem eru á almenna mark- aðnum borga atvinnurek- endur þeirra minna í sjúkra- sjóð. ➤ Þar með fá starfsmenn á op-inbera markaðnum ekki greitt jafnlengi úr sjóðnum og starfsmenn á almenna markaðnum, eða 3 mánuði á móti 6 mánuðum. DAGPENINGAR Minnihlutinn á Akranesi gagn- rýnir samning við Securstore um tölvuþjónustu fyrir bæinn. Sonur forseta bæjarstjórnar er eigandi Securstore og endurskoðandi bæj- arins endurskoðar líka Securstore. Tekist á um tölvusamning »2 Tvær nýjar bjórverksmiðjur hefja starfsemi á þessu ári og verða inn- lendir bjórframleiðendur þar með orðnir sjö. Hlutdeild innlends bjórs vex ört og eru nú seldir tveir íslenskir bjórar á móti einum innfluttum. Sífellt fleiri brugga bjór »28 Hvítlaukssmjör me› steinselju Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar Viðarsson Framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausa r raðgr. »14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.