24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 52

24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 24 stundir Í GEGNUM LINSUNA frettir@24stundir.is a Síðustu tvo áratugi var þessi ljúfi alþýðulistamaður meðal vinsælustu myndlistarmanna þjóðarinnar; biðraðir mynduðust fyrir opnun sýninga hans á Kjarvals- stöðum og í Hafnarborg. Myndhögg- varinn og stytturnar 24stundir/Einar Falur Stoltur Sæmundur færir til verk sem stóðu með öllum veggjum í vinnustofunni, enda komið að sýningu. Skalli Sæmundur kveður Skalla, eða Baldie eins og hann heitir nú þar sem hann er á heimili hjónanna Mary Ellen Mark, ljósmynd- ara, og Martin Bell, kvikmyndagerðarmanns, í New York. Með afkvæmunum Sæmundur færir til verk sem stóðu með öllum veggjum í vinnu- stofunni, endakomið að sýningu. Sköpun Sæmundur setur augnhár á styttu sem er enn í mótun, árið 1993.Kropið Sæmundur krýpur með myndavél frammi fyrir Skalla, sem hafði fylgst með honum í skúrnum árum saman. Geirvörtur Sæmundur útskýrir fyrir ljósmyndaranum og fjöl- skyldu hans hvernig hann bjó til geirvörtur á kvenmynd. Sæmundur E. Valdimarsson myndhöggvari var á nítugasta aldursári þegar hann andaðist á Hrafnistu 13. mars síðastliðinn. Síðustu tvo áratugi var þessi ljúfi alþýðulistamaður meðal vinsæl- ustu myndlistarmanna þjóð- arinnar; biðraðir mynduðust fyr- ir opnun sýninga hans á Kjarvalsstöðum og í Hafnarborg, og stundum lá við slagsmálum er fólk vildi tryggja sér einhverjar af styttunum með blíða svipinn. Lengst af starfaði Sæmundur sem vélagæslumaður í Áburðarverk- smiðjunni í Gufunesi og það var líka þar sem hann hélt sína fyrstu einkasýningu árið 1983. Um skeið hafði Sæmundur þá verið að gera myndir úr tré og grjóti. Hann sýndi verk sín fyrst árið 1974 og varð kunnur fyrir stytt- urnar sem hann mótaði úr reka- viði. Í áranna rás heimsótti Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari Morg- unblaðsins, Sæmund nokkrum sinnum á vinnustofuna í bíl- skúrnum við Tunguveg. Hér birtast nokkrar myndanna sem hann tók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.