24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 34

24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008ATVINNA34 stundir Vík í Mýrdal - fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem grunn- leik- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili, íþróttahús og sundlaug. Mikil áhersla er lögð á æskulýðs- og íþróttamál. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og margir möguleikar til útivistar. Vík er í um 2 klst. fjarlægð frá Reykjavík og samgöngur eru greiðar árið um kring. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar eru fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Sveitarfélagið og stofnanir þess eru þátttakendur í verkefni Lýðheilsustöðvar Allt hefur áhrif einkum við sjálf og umhverfisverkefninu Green Globe 21. Tónskólakennari - organisti Kennara vantar að Tónskóla Mýrdælinga og organista að Víkur- og Skeiðflatarkirkjum. Æskilegar kennslugreinar eru píanó, blásturshljóðfæri og tónfræði. Nánari upplýsingar veita: Kristinn Níelsson skólastjóri s:487-1485, ton_vik@ismennt.is Sveinn Pálsson sveitarstjóri s: 4871210, sveitarstjori@vik.is Helga Halldórsdóttir, form. sóknarnefndar s: 4871210, helga.halldorsdottir@vik.is Umsóknarfrestur er til 25. maí Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún Hjallatún leitar að hjúkrunarfræðingi. Bakvaktir aðra hvora viku. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Einnig er laus staða sjúkraliða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri: Guðlaug Guðmundsdóttir s: 487-1348 eða 864-1348. hjallatun@vik.is Umsóknarfrestur er til 25. maí. Grunnskólakennarar Við Grunnskóla Mýrdalshrepps eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara frá og með næsta skólaári 2008-2009. • Umsjónarkennari fyrir 7.-8. bekk. Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði, náttúrufræði og íslenska • Umsjónarkennari fyrir 9.-10. bekk. Æskilegar kennslugreinar stærðfræði og náttúrufræði Aðrar kennslugreinar eða námshópar koma til greina. Nánari upplýsingar veitir: Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri s: 866-7580, 895-3936, kolbrun@ismennt.is Umsóknarfrestur er til 18. maí Dvalar- og hjúkrunarheimili Hjallatún er notalegt heimili með um 20 heimilismönnum í hjúkrunar- og vistrýmum. Grunnskóli Mýrdalshrepps er fámennur samkennsluskóli. Við skólann starfar öflugur og samhentur hópur starfsfólks sem tekur nýju starfsfólki fagnandi. http://gsm.ismennt.is Mýrdalshreppur www.vik.is                                          !           "  #$   %       "           &!       '  # (  #   * +  ,      #     * - .  / !#    "      &  /  $   /  * 0#  &  "   !    *    !   1    # (   "    ,   * 2    ! 1 /  #     #    "  * 1     !/          .     3                 4     .    $  5   '  !#  . ) * 6  ,      / * -  !   &      #  /        * -  #1       ,  !#  * 7#      , * 7 &!  &   $      &       &  8   /  /  /   .   #    ! $       ,   & #           9 &               1     1     /         !#   #   :&    .   &  & 4 ; 3   #             "    6%                           !"#   &   ,, (    < ( 7   #        1         $     #& # #' !    Nesbyggð Reykjanesbær Okkur vantar múrara eða menn vana múrverki. Upplýsingar í síma 840 6101 á íslensku og 840 6102 á pólsku                              !  " # $ ! ! %   &   # !     # ! " !     %  !! #!  !   ! !! ! ! ( ! ) !  *!!!# $  # "  ! ! !   +     ! $ *   !) #  %(! !,, ) ,! *   ) $ ,! *!    ! -           ! .!!    !     & !   /  0112 3  !,,(  !  !   )#    24/1/15                !   " ##  $  " % " &'%()*!+ *%,$%( %(!$- Umsóknarfrestur er til 15. maí 2008 HEIÐARSKÓLI í Hvalfjarðarsveit auglýsir: Næsta skólaár eru eftirfarandi stöður lausar hjá okkur: • Umsjón á miðstigi og unglingastigi • Raungreinakennsla • Dönsku og enskukennsla á miðstigi • Íslenskukennsla á unglingastigi • Tónmennt • Heimilisfræði • Smíðar • Textilmennt • Sund HEIÐARSKÓLI í Hvalfjarðarsveit er staðsettur í fallegu umhverfi miðja vegu milli Akraness og Borgarness (ca 20 km á hvorn staðinn). Frá skólanum er mjög víðsýnt. Akrafjallið og Skarðsheiðin ásamt fjöllum í Hvalfirði og Kjós mynda fallegan fjallahring. Miklir möguleikar eru á útivist og útikennslu og er það stefna okkar að útikennslan verði enn stærri þáttur í skólastarfi en nú er. Við stefnum einnig á að flagga grænfánanum á næsta ári. Í skólanum eru rúmlega 100 nemendur í 1.–10. bekkjum. Nemendur fá hollan heimilismat bæði á morgnana og í hádeginu. Við vinnum í anda uppbyggingarstefnunnar, leggjum áherslu á einstaklingsmiðað nám og sköpum nemendum heimilislegt og öruggt umhverfi. Framundan eru spennandi tímar þar sem mikil uppbygging er í sveitinni og á næstu árum mun verða byggt nýtt skólahúsnæði. Við leitum að metnaðarfullum kennurum sem eru tilbúnir til að vinna með okkur að metnaðarfullu skólastarfi. Nánari upplýsingar veitir Helga Stefanía skólastjóri í síma 862 8920 og einnig í tölvupósti helgasm@heidarskola.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.