24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008ATVINNA34 stundir
Vík í Mýrdal - fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi
Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem grunn- leik- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili,
íþróttahús og sundlaug. Mikil áhersla er lögð á æskulýðs- og íþróttamál.
Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og margir möguleikar til útivistar.
Vík er í um 2 klst. fjarlægð frá Reykjavík og samgöngur eru greiðar árið um kring.
Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar eru fyrir fólk með ferskar hugmyndir.
Sveitarfélagið og stofnanir þess eru þátttakendur í verkefni Lýðheilsustöðvar Allt hefur áhrif einkum við sjálf og umhverfisverkefninu Green Globe 21.
Tónskólakennari - organisti
Kennara vantar að Tónskóla Mýrdælinga og organista að Víkur- og Skeiðflatarkirkjum.
Æskilegar kennslugreinar eru píanó, blásturshljóðfæri og tónfræði.
Nánari upplýsingar veita:
Kristinn Níelsson skólastjóri s:487-1485, ton_vik@ismennt.is
Sveinn Pálsson sveitarstjóri s: 4871210, sveitarstjori@vik.is
Helga Halldórsdóttir, form. sóknarnefndar s: 4871210, helga.halldorsdottir@vik.is
Umsóknarfrestur er til 25. maí
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún
Hjallatún leitar að hjúkrunarfræðingi. Bakvaktir aðra hvora viku.
Staðan er laus frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi.
Einnig er laus staða sjúkraliða.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri:
Guðlaug Guðmundsdóttir s: 487-1348 eða 864-1348. hjallatun@vik.is
Umsóknarfrestur er til 25. maí.
Grunnskólakennarar
Við Grunnskóla Mýrdalshrepps eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara frá og með
næsta skólaári 2008-2009.
• Umsjónarkennari fyrir 7.-8. bekk. Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði, náttúrufræði og íslenska
• Umsjónarkennari fyrir 9.-10. bekk. Æskilegar kennslugreinar stærðfræði og náttúrufræði
Aðrar kennslugreinar eða námshópar koma til greina.
Nánari upplýsingar veitir: Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri s: 866-7580, 895-3936,
kolbrun@ismennt.is
Umsóknarfrestur er til 18. maí
Dvalar- og
hjúkrunarheimili
Hjallatún er notalegt heimili með
um 20 heimilismönnum
í hjúkrunar- og vistrýmum.
Grunnskóli Mýrdalshrepps er
fámennur samkennsluskóli.
Við skólann starfar öflugur og
samhentur hópur starfsfólks
sem tekur nýju starfsfólki
fagnandi.
http://gsm.ismennt.is
Mýrdalshreppur
www.vik.is
!
"#$
%
"
&!
'
# ( #
* + ,
#
* -
.
/ !#
"
& / $
/ * 0# & " !
* !
1 # (
"
,
* 2
!
1 /# #
" *
1
!/
.
3
4 . $
5
' !# .)
* 6
,
/ * - !
&
#
/
* - #1
, !#
* 7#
,
* 7 &! &
$ &
&
8 /
/ /
. #
!
$
,
& #
9 &
1
1
/
!# #
:&
. & & 4 ;
3
#
" 6%
!"#
& ,, (
< ( 7 #
1
$
#&
#
#'
!
Nesbyggð
Reykjanesbær
Okkur vantar múrara eða menn
vana múrverki.
Upplýsingar í síma
840 6101 á íslensku og
840 6102 á pólsku
!
"# $ !! %
& #!
#!
" !
%
!! #!! ! !! ! ! ( ! ) ! *!!!# $ #
"
! ! ! +
! $
* !) #
%(! !,,
) ,! * )
$ ,! *! !
-
!
.!!
!
& ! / 0112
3
!,,( ! !
)#
24/1/15
!
" ## $
" %" &'%()*!+ *%,$%( %(!$-
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2008
HEIÐARSKÓLI
í Hvalfjarðarsveit auglýsir:
Næsta skólaár eru eftirfarandi stöður lausar
hjá okkur:
• Umsjón á miðstigi og unglingastigi
• Raungreinakennsla
• Dönsku og enskukennsla á miðstigi
• Íslenskukennsla á unglingastigi
• Tónmennt
• Heimilisfræði
• Smíðar
• Textilmennt
• Sund
HEIÐARSKÓLI í Hvalfjarðarsveit er staðsettur í
fallegu umhverfi miðja vegu milli Akraness og
Borgarness (ca 20 km á hvorn staðinn). Frá
skólanum er mjög víðsýnt. Akrafjallið og
Skarðsheiðin ásamt fjöllum í Hvalfirði og Kjós mynda
fallegan fjallahring.
Miklir möguleikar eru á útivist og útikennslu og er
það stefna okkar að útikennslan verði enn stærri
þáttur í skólastarfi en nú er. Við stefnum einnig á að
flagga grænfánanum á næsta ári.
Í skólanum eru rúmlega 100 nemendur í 1.–10.
bekkjum. Nemendur fá hollan heimilismat bæði á
morgnana og í hádeginu. Við vinnum í anda
uppbyggingarstefnunnar, leggjum áherslu á
einstaklingsmiðað nám og sköpum nemendum
heimilislegt og öruggt umhverfi.
Framundan eru spennandi tímar þar sem mikil
uppbygging er í sveitinni og á næstu árum mun
verða byggt nýtt skólahúsnæði.
Við leitum að metnaðarfullum kennurum sem eru
tilbúnir til að vinna með okkur að metnaðarfullu
skólastarfi.
Nánari upplýsingar veitir Helga Stefanía
skólastjóri í síma 862 8920 og einnig í
tölvupósti helgasm@heidarskola.is.