24 stundir - 03.05.2008, Side 36

24 stundir - 03.05.2008, Side 36
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008ATVINNA36 stundir Grunnskólann á Tálknafirði vantar kennara til starfa á næsta skólaári. Auk umsjónarkennslu á öllum stigum vantar kennara í eftirtaldar greinar: • Stærðfræði • Íslensku • Náttúrufræði • Samfélagsfræði • Tungumál • Smíði og nýsköpun • Íþróttir Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði. Kennarar fá fartölvu til afnota við störf sín. Upplýsingar gefur Ingólfur Kjartansson skólastjóri í síma 456 2537 eða 897 6872. Netfang; grunnskolinn@talknafjordur.is Kennarar athugið! Laus störf hjá Tálknafjarðarhreppi Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Grunnskólinn á Tálknafirði er þátttak- andi í Olweusarverkefni Menntamála- ráðuneytisins. Skólinn hefur verið þátttakandi í grænfánaverkefni Land- verndar síðan 2004 og flaggaði Græn- fánanum fyrst vorið 2006. Skólinn hef- ur undanfarin ár í samstarfi við Grunn- skóla Vesturbyggðar unnið að þróun dreifmenntarkennslu á grunnskólastigi í verkefni sem nefnist Dreifmennt v/Barð. Unnið verður að frekari þróun þessa verkefnis á næsta skólaári, nú í samstarfi við grunnskóla á norðan- verðu Snæfellsnesi. Í undirbúningi er samstarf við skóla og skólabúðir í austanverðu Finnlandi með samstarf nemenda á unglingastigi skólanna í huga. SKÓLASTEFNA AKUREYRARBÆJAR Skóladeild, Glerárgötu 26, Akureyri                                                                !                            "          "  # $      !             !%   &''(          )              *''        !    &'+& $ !%    "      ,        !   -            .                            /    .             !% #                   #  %  0                     /           "  ,,         !    #    1 ,122     2         !         !  #                     3    /       4       5      .     4  .      ) ,  .#   6.       ,  $   !%         # 0            7     7             .    8               .                    ,    .          9               .    #     /     "          7          + %    $   ,,     )  )    .    :;' +:*;  <(& +:*= >         !.   $    /          .     3?       /                ! ! "#$%&$#$' (      )     ) * !     +++'       &,' ! -$$.  / /  0   ! % 1      Kulnun í starfi er hugtak sem mikið hefur verið rætt á síðustu árum en erfitt getur verið fyrir viðkomandi starfsmann að gera sér grein fyrir því hvort hann þjáist af slíkri kulnum. Auðvelt er að rugla henni saman við dæmi- gert þunglyndi þrátt fyrir að grundvallarmunur sé á kulnun í starfi og þunglyndi. Munurinn er sá að þunglynd- issjúklingar finna fyrir von- leysi og öðrum neikvæðum tilfinningum hvar og hvenær sem er á meðan þeir sem þjást af kulnun í starfi finna aðeins til vonleysis á vinnu- stað eða við aðrar aðstæður sem tengjast vinnunni. Kulnun getur þó leitt til þunglyndis enda er starfið yfirleitt stór hluti af lífi við- komandi. Kvíði og neikvæðar tilfinningar sem tengjast vinnunni berast því óhjá- kvæmilega yfir á aðra hluta hins daglega lífs. Ástæður kulnunar eru margþættar en ef starfsmaður fær ekki sjálf- stæði og þau tækifæri sem menntun hans og staða ætti að bjóða upp á er hætta á að viðkomandi missi fljótt áhug- ann á starfinu. Ef starfsmaður á að njóta starfsins þarf hann að finna að hans sé þarfnast og að virðing sé borin fyrir skoð- unum hans og hæfileikum. Þetta á sérstaklega við ef við- komandi starfsmaður hefur aflað sér menntunar og/eða réttinda sem koma starfinu við. Vinnuveitandi hefur að sjálfsögðu rétt á því að krefjast ákveðinna hluta af starfsmanni en hann ætti þó alltaf að hafa í huga að ef starfsmaðurinn er óánægður eru litlar líkur á því að hann skili starfi sínu eins vel og til er ætlast. Þvert á móti er nánast tryggt að hann vinni starfið með hangandi hendi á meðan hann leitar að leið til að sleppa frá fyrirtækinu. Kulnun í starfi getur valdið þunglyndi Ókeypis -heim til þín - kemur þér við

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.