24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 24stundir MYNDAALBÚMIÐ Ellert B. Schram Ellert B. Schram alþingismaður hefur reynt ýmislegt um ævina en hann var hörkufótbolta- maður á sínum yngri árum og hljóp maraþon eftir að hann lagði fótboltaskóna á hilluna. Ellert tók fyrst sæti á þingi árið 1983 en hefur samhliða þeim störfum meðal annars gegnt formennsku í KSÍ, ÍSÍ og Íslenskri getspá auk þess sem hann stundaði sjómennsku í sumarfríum. Fjölskyldumynd UNGLINGSÁRIN UPPHAFIÐ Nýgræðingur Fjöl skyldu mynd Þarna er ég 17 ára á heim ili mínu en ég bý enn- þá í hús inu sem ég ólst upp í. Á mynd inni er ég (fremst ur í stig an- um) ásamt for eldr um mín um og systk in um, ut an einn ar syst ur. Stjarna Þessi skemmti lega m ynd er tek in á því augna bliki er ég skor að i mark í Evr ópu leik á La ug ar- dal svelli ár ið 1966. Hlaup ari Ég byrj aði að hlaupa mara þon þeg ar ég hætti í bolt an um og þarna er ég við mark lín una ár ið 1995. Fót bolta fé lag ar Þarna er ég ásamt þeim Sveini Teits syni og Rún ari Guð munds syni þeg ar við vor um ný bún ir að sigra hol lenska lands lið ið í fót bolta ár ið 1961. Ræðu mað ur inn Ég var lengi vel for mað- ur KSÍ og ÍSÍ og hef því hald ið marg ar ræð ur. Þarna held ég ræðu fyr ir Evr ópu- sam band Ólymp íu nefnd ar inn ar ár ið 1999. Sigl ing in Þarna er ég á sigl ingu ásamt Ág ústu, eig in konu minni, og börn um okk ar, þeim Ell erti og Evu. Mót mæl end ur Þarna geng ég fram hjá mót mæl- end um á leið minni á Al þingi. Þetta var í kring um 1980 og mót mæl end urn ir voru óánægð ir sjó menn. Þarna er ég ung ur og ný kom inn á þing. Sjó ari Á mín um yngri ár um not aði ég sum ar frí ið frá þing st örf um til þess að stunda sjó mennsku. Feðg ar í íþrótt um Þarna tek ég við Ís lands meist ara bik- arn um í knatt spyrnu ár ið 1965 frá föð ur mín um en hann var for mað ur KSÍ á þess um tíma og ég var fyr ir liði KR. Sam starfs fólk ið Þarna er ég í góð um hópi en þarna má sjá Jó hönnu Sig urð ar dótt ur, Helga Selj an, Sal óme Þor kels dótt ur, Ragn hildi Helga dótt ur, Stein grím, Dav íð frá Arn bjarg ar læk og Jón Bald vin. For mað ur inn Ég var for- mað ur Stúd enta ráðs ár ið 1964 og þarna sit ég, við enda borðs ins, ásamt öðr um með lim um ráðs ins. STARFIÐ FJÖLSKYLDAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.