24 stundir - 03.05.2008, Blaðsíða 58
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá FOR LAG INU bóka út gáfu. Það eru bæk-
urn ar Minnisbók Sigurðar Pálssonar og
Jaði Augað eftir Diane Wei Liang.
frettir@24stundir.is
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 stundir
Lárétt
6 Hershöfðingi frá Karþagó. (8)
8 Tengihluti mænu við heila (9)
9 Eiríkur á _______, fyrirmynd Halldórs Laxness að
Steinari í Paradísarheimt. (6)
10Rannsókn gerð til að athuga ástand kransæða.
(13)
11Grænlenskur bátur. (9)
12XIX á íslensku. (6)
13Fiðrildi en lirfur þess eru meindýr í ullar- og
skinnavöru. (8)
17Algengt fúkkalyf. (8)
18Höfuðborg Líbanon (7)
19Ljós myndað með rafstraumi gegnum gasfyllta
glerpípu (8)
22Orð komið úr grísku yfir þjóðflokka sem ekki hafa
enn komist á svokallað siðmenningarskeið. (8)
24Silfurlitaður málmur, mikið notaður í ýmsar
málmblöndur. (6)
27Borg í norðurhluta Suður-Afríku, ein þriggja
höfuðborga landsins þar sem framkvæmdavaldið
hefur aðsetur. (8)
28Karólína _________, myndlistarkona. (11)
29Maður sem fékk friðarverðlaun Nóbels með
Menachem Begin. (5,5)
31Gælunafn hljómsveitar sem í voru Valgeir
Guðjónsson, Egill Ólafsson, Sigurður Bjóla
Garðarson og síðar Diddú (10)
32Ivan Sergeyevich ________, rússneskur
raunsæisrithöfundur sem skrifaði m.a. Feður og
synir. (8)
34Starfsheiti Escamillo í Carmen. (9)
35Æðsti valdsmaður Íslands í margar aldir (þf.). (10)
36Land sem Hoxha stjórnaði frá 1944 til 1985. (7)
Lóðrétt
1 Franz ______ er maður sem bjó til fræga
súkkulaðiköku sem kennd er við hann. (6)
2 Mínaretta. (8)
3 ______ Gunnarsdóttir, söngkona (6)
4 Minnsti laxfiskurinn sem finnst við Ísland. (8)
5 Ópera eftir Puccini um listamenn í París. (2,6)
6 Vinnumaðurinn eða vinnukonan. (5)
7 Barnamál yfir sælgæti. (5)
14Sá tími í vaktavinnu þegar starfsmaður þarf ekki að
vinna. (7)
15Ættflokkur sem talaði indóevrópsku. (5)
16“Ég heyri huldumál, er heillar mína sál, við hafið
svalt og __________.” (10)
17Hópur þýskumælandi fólks í norðan- og
austanverðu Þýskalandi. (7)
20Þjóðskipulag þar sem bændur fá afnot af landi
í umsjá aðalstéttar og gjalda fyrir í formi vinnu
og/eða skatta. (12)
21Maður sem fer í göngur. (11)
23______ Jeltsín, fyrrum Rússlandsforseti. (5)
25______ Jóhannesson, fulltrúi ljóðræns nýraunsæis í
íslenskri myndlist. (7)
26Evrópskt rándýr af marðarætt, með ljósar rákir á
höfði. (9)
30Land í Afríku sem var portúgölsk nýlenda. (6)
31Hetja úr 1001 nótt (6)
33____ Fitzgerald, djasssöngkona. (4)
Send ið lausn ina og
nafn þátt tak anda á:
Kross gát an
24 stund ir
Há deg is mó um 2
110 Reykja vík
1. Hvaða hringi-
tónn er nú nýlega
orð inn mjög algengur
í gsm-símum
landsmanna?
2. Hver hafn-
aði í vikunni
sæti í stjórn
Landsvirkjunar?
3. Hvað nefnist
listahátíð in sem haldin
verður á landinu dagana 30. apríl til 2. maí?
4.Hvaða meðlimur dönsku konungsfjölskyld-
unnar liggur á spítala eftir bílslys.
5. Hvaða kanad-
íska stjarna hlaut
nýverið bandarískan
ríkisborgararétt?
6.Hvaða fót-
boltamaður skrifaði
í vikunni undir 6
ára samning við
Tottenham?
7. Hver sagði að það
erfiðasta við starf sitt væri að reyna að finna
út hvers vegna enskir leikmenn standi sig
ekki jafnvel með landslið inu eins og þeir gera
með félagsliði sínu?
8. Hvaða leikmaður neyddist til að
neita orð rómi um að hann væri að fara frá
Everton?
9. Gamalt kynlífsmyndband fannst nýverið.
Hvaða látna stjarna var í aðalhlutverki?
10. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í
vikunni: „Ég er ekkert að kenna detox. Ég er
bara með fyrirlestur um jákvæðni og húmor.
Og er með alla frægustu og bestu fyrirlesara
sem hægt er að finna.“
11. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vik-
unni: „Poetrix er fífl fyrir að setja kannabis í
sama flokk og hörð fíkniefni.”
12. Hver var nýlega kjörinn formaður Sam-
taka atvinnulífsins?
13. Hvaða fótboltamaður lenti í vandræðum
nýlega í vegna þriggja klæðskiptinga?
14. Albert Hofmann lést í vikunni. Fyrir
hvað var hann þekktur?
15. Hvaða félagasamtök létu þessi orð falla
í fréttatilkynningu í vikunni: „Það að fela
hagdeild ASÍ að framkvæma sérstakt átak í
verðlagseftirliti er ekki til þess fallið að skapa
traust.”
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 29. krossgátu
24 stunda voru:
Guðfinna Guðnadóttir,
Vatnsstíg 21, (1301),
101 Reykjavík.
VINNINGSHAFAR
1.Viðvörunaröskurlögreglumannaum
gasúðun.
2.BjörgólfurThorsteinsson.
3.Raflost.
4.TveggjaárahundurMargrétarÞórhildar
Danadrottningar.
5.PamelaAnderson.
6.LukaModric.
7.FabioCapello.
8.AndyJohnson,sóknarmaðurEverton.
9.JimiHendrix.
10.EddaBjörgvinsdóttirleikkona.
11.TónlistarmaðurinnMóri.
12.ÞórSigfússon.
13.FramherjinnRonaldohjáACMilan.
14.HannfannuppLSD.
15.Félagíslenskrastórkaupmanna.
Jóhannes Sigmundsson,
Syðra-Langholti,
845 Flúðir.
58
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta