24 stundir - 03.05.2008, Síða 64

24 stundir - 03.05.2008, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 24stundir Prúðbúinn verkalýður og aðrar atvinnustéttir gerðu sér daga- mun þann 1. maí. Stéttirnar fylktu liði á frumsýningu söng- leiksins Ástin er diskó, lífið er pönk í leikhúsi allra lands- manna, Þjóðleikhúsinu. Sýningin sem hlaðin er kómík, dansi og gríni er verk bræðranna Gunn- ars, sem leikstýrir, og Hallgríms Helgasonar sem reit handritið. Á meðal leikenda má nefna Sveppa, Þröst Leó Gunnarsson, Selmu Björnsdóttur og Eddu Björg Eyjólfsdóttur. bjorg@24stundir.is Uppáklædd Hallvarður Einarsson ásamt frú sinni, Erlu Magnúsdóttur. Ást, diskó og fullt hús Listunnendur Gunnar Þórðarson og Toby Sigrún Herman. Lokkaflóð í Þjóðleikhúsinu Sigríður Friðjónsdóttir og Bylgja Scheving voru vel greiddar a Sýningin sem hlaðin er kómík, dansi og gríni er verk bræðranna Gunnars, sem leikstýrir, og Hallgríms Helgasonar sem reit handritið. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is "teg. Gabriella - mjúkur en styður vel í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 6.990,-" teg. Mariette - mjög fínlegur og flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 6.990,-" Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is BARA FLOTTIR FYRIR „BRJÓSTGÓÐAR“ Raflistahátíð stóð yfir í síðustu viku en á henni komu saman helstu rafspekúlantar og áhuga- manneskjur um rafmagn og tækni í bland við einhvers konar list. Listaháskólinn leiddi hátíðina og meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum Morton Subotnick á fimmtudagskvöld sem er einn þekktasti raftónlistarfrumkvöðull Bandaríkjanna. Hann lék tónlist sína með hjálp Tinnu Þorsteins- dóttur. bjorg@24stundir.is Raflist og losti í LHÍ Menningarvitar Ragnar Torfi Jónsson, Þorsteinn Hannesson og Karólína Eiríksdóttir. Hata ekki rafið Katrín Inga Katr- ínardóttir í fylgd Marteins Þórðarsonar Hver sagði brandarann? Atli Heimir Sveinsson ásamt Kristínu Evu Þorláksdóttur og Kolbeini Einarssyni. Innblásið þríeyki Kristinn Evertsson, Arnþrúður Gísladóttir og Ásgeir Aðalsteinsson MYNDASÖGUR Aðþrengdur Bizzaró HVAÐ ER AÐ ÞÉR. ÞÚ VARST BÚINN AÐ NÁ HONUM. ALLT OF MIKIÐ AF ENGU - EKKI NÓG AF, „KOMDU MEÐ VESKIÐ GAMLI!“ HÆTTU AÐ BULLA! HALTU ÞÉR VIÐ HANDRITIÐ! Bizzaró Afsakið, getum við fengið smá hjálp? Það er ekki nokkur leið að skilja þessa verðmiða. Ég hef lent í þessu sjálf - farðu aftur til hans, þetta kemur allt til með að fara vel en ég get samt lofað þér að hann breytist ekki í neinn draumaprins.

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.