24 stundir - 03.05.2008, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 24stundir
Nýskráður: 5.2007 - Ekinn: 12 þús km - Slagrými: 4000 cc - Hestöfl: 306 hö
Tog: 700 Nm - Skipting: 7 þrepa Sjálfskiptur - Litur: Silfur
Verð 14.050.000,-
Tilboð 10.790.000,-
Mercedes Bens GL 420 Dísil 700 Nm
DVD kerfi með skjám í höfuðpúðum, Navigation, Fjarstýrð dísilmiðstöð, Glertopplúga,
Bluetooth símbúnaður, Rafstýrð sæti með minni, Hiti í sætum og stýrishjóli, AIRMATIC
loftpúðafjöðrun, Dráttarkrókur, BI-Xenon ökuljós, HARMAN-KARDON hljómkerfi, 6
diska geislaspilari, 7 sæta, Rafdrifin niðurfelling á 3 sætaröð, Rafopnun á afturhlera,
Torfærupakki hátt og lágt drif, Viðarinnrétting, Þakbogar, Loftþrýstingsskynjari á
hjólbörðum, Króm útlitspakki, Stálhlífðarpanna, Bakkmyndavél, PARKTRONIC fjarlæðgar-
skynjari, Leðurklætt mælaborð, Dökkar rúður, I-Pod tengi, Stærri rafgeymir o.m.fl.
Með öllum hugsanlegum aukahlutum, fl uttur inn nýr af umboði í ábyrgð.
Nýskráður: 10.2005 - Ekinn: 30 þús. km - Slagrými: 4197 cc - Hestöfl: 390 hö
Skipting: Sjálfskiptur - Litur: Svartur
Verð 11.500.000,-
Tilboð 7.990.000,-
Range Rover Supercharged
Loftpúðafjöðrun, leiðsögukerfi, Innbyggður sími, 20” álfelgur, Dökkar hliðar-
rúður, Leðuráklæði, Minnistillingar í sæti, Hiti í fram og aftursætum, Hiti í
stýrishjóli, Sóllúga, DVD kerfi með skjám í höfuðpúðum, Innbyggt sjónvarp,
Xenon ökuljós, Bakkmyndvél o.m.fl.
Innfl uttur nýr af umboði og er í ábyrgð
Nánari upplýs. hjá Bílabúð Benna / Notaðir bílar - 587 1000 - Bíldshöfða 10
Porsche notaðir bílar
Nýskráður: 31.1.2008 - Ekinn: 1.900 km - Slagrými: 4500 cc - Hestöfl: 282 hö
Skipting: Sjálfskiptur - Litur: Silfur
Verð 13.119.000,-
Tilboð 10.900.000,-
Toyota Land Cruiser 200 Dísil
Loftpúðafjöðrun, leiðsögukerfi, Bluetooth símbúnaður, 20” álfelgur, Dökkar
hliðarrúður, Leðuráklæði, Hiti í sætum, Sóllúga, Vetrardekk, 7 sæta, Lyklalaust
aðgengi, 6 diska geislaspilari, Bakkmyndvél o.fl.
Innfl uttur nýr af umboði og er í ábyrgð
Nánari upplýs. hjá Bílabúð Benna / Notaðir bílar - 587 1000 - Bíldshöfða 10
Afsl
áttu
r -2
.21
9.0
00,
-
Afsl
áttu
r -3
.51
0.0
00,
-
Afsl
áttu
r -3
.26
0.0
00,
-
DAGSKRÁ Hvað veistu um Scarlett Johansson?1. Til hvaða Evrópulands rekur hún ættir sínar?2. Í hvaða kvikmynd fékk hún sitt fyrsta kvikmyndahlutverk?
3. Í hvaða tónlistarmyndbandi til stuðnings Barack Obama birtist hún?
Svör
1.Danmerkur
2.North
3.Yes We Can
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú átt erfitt með að sitja kyrr í dag en það er
allt í lagi því þú ættir að reyna að hreyfa þig
eins mikið og þú getur.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Hægðu á þér og gættu þess að enginn tali
þig inn á eitthvað sem þú vilt ekki gera.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Einhver sem þú þekkir ekki vel þarfnast at-
hygli frá þér og þú ættir að reyna að komast
að því um hvern ræðir.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú ert tilbúin/n í hvað sem er í dag og ættir
ekki að eiga í vandræðum með að leysa
verkefni dagsins.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Einhver kemur til þín upplýsingum sem eiga
eftir að hafa mikil áhrif á ákvarðanatöku þína.
Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörð-
un.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Nú reynir á ákveðni þína og sjálfsöryggi en
einhver er að reyna að ná sér niðri á þér. Þú
skalt hafa varann á.
Vog(23. september - 23. október)
Félagslífið er sérstaklega blómlegt hjá þér en
ekki gleyma að sinna þínum daglegu skyld-
um.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Í dag er rétti dagurinn til að byrja á nýju verk-
efni. Hvað vilt þú helst gera?
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú ert í undarlegu skapi í dag og finnur hjá
þér þörf fyrir að taka áhættu. Farðu varlega.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þér finnst þú þurfa að taka ákvörðun varð-
andi eitthvert stórt mál sem liggur fyrir hjá
þér. Ekki hafa áhyggjur af því. Þú hefur næg-
an tíma.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert uppfull/ur af góðum hugmyndum og
ættir ekki að láta neitt stoppa þig.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert ekki ánægð/ur með atburði vikunnar
en þér mun hlotnast tækifæri til að bæta þér
það upp.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Af og til bregður fyrir sjónvarpsefni sem hef-
ur djúpstæð áhrif á þá sem á það horfa. Það eru
sjaldnast sápuóperur eða lögguþættir.
Sjónvarpið sýndi fyrir stuttu sænsk-íslensku
heimildarmyndina Á móti þránni, um vægast
sagt ævintýralegt lífshlaup sænska ljósmynd-
arans Marianne Greenwood.
Marianne var níræð þegar viðtalið fyrir
myndina var tekið. Falleg kona, ern og hraust.
Ferðaðist um heiminn, bjó á meðal frumbyggja
í regnskógum og tók myndir af Picasso í Frakk-
landi.
Hún átti mestan hluta ævinnar ekkert fast
heimilisfang, varð oft ástfangin af misgáfuleg-
um mönnum og lét aðra um uppeldi barna
sinna.
En af hverju er þessi kona hetja? Jú, hún
þorði. Hún þorði að brjótast undan hversdags-
lífinu og kuldanum í Norður-Svíþjóð og hélt á
vit ævintýranna. Hún þorði að bjóða hefðinni
byrginn. Hennar samtímafólk hefur eflaust
haldið hana klikkaða, vandræðakonu sem
hvergi gæti verið kyrr. Og sennilega er það rétt.
En það er fólk eins og Marianne sem kemst í
sögubækur og heimildarmyndir.
Fólk sem þorir.
Ingimar Björn
Davíðsson
dáist að fólki eins og
Marianne Greenwood.
FJÖLMIÐLAR ingimarb@24stundir.is
Hetjan hún Marianne
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós (e)
11.00 Kiljan (e)
11.45 Veisla á hvíta tjald-
inu (Le cinéma passe é
table) (e)
12.45 Á faraldsfæti – Níger
(Vildmark: upptäckaren)
(e)
13.15 Niður með Knúsa
(Death to Smoochy) (e)
15.05 Ofvitinn (Kyle XY)
(21:23)
15.50 Íslandsmótið í hand-
bolta Valur–Stjarnan Bein
útsending.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Alla leið Páll Óskar
Hjálmtýsson, dr. Gunni,
Guðrún Gunnarsdóttir og
Reynir Þór Eggertsson
spá í lögin sem keppa í
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva í ár. (1:3)
20.25 Schmidt fer á flakk
(About Schmidt) Fram-
tíðin sem blasir við Warr-
en Schmidt þegar hann fer
á eftirlaun er ekki björt og
skömmu seinna deyr kon-
an hans. Lleikendur: Jack
Nicholson, Kathy Bates,
Hope Davis
22.30 Dauðavaktin (Deat-
hwatch) Breskur her-
flokkur gengur fram á
skotgröf Þjóðverja þar
sem óhugnanlegir atburðir
gerast. Leikendur: Jamie
Bell, Rúaidhrí Conroy,
Laurence Fox, Kris Mars-
hall, Andy Serkis. Strang-
lega bannað börnum.
00.05 Hatur (La Haine ) (e)
Strangl. bannað börnum.
01.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.15 Albert feiti (Fat Al-
bert)
12.00 Hádegisfréttir
Íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.30 Glæstar vonir
13.55 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (American
Idol)
15.25 Ég heiti Earl (My
Name Is Earl)
15.50 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
16.35 Tískuráð Tim Gunns
(Tim Gunn’s Guide to
Style)
17.25 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það nýj-
asta í bíóheiminum.
17.55 Sjálfstætt fólk 2008
Umsjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.10 Lási lögga (Fjöl-
skyldubíó: Inspector Gad-
get) Leynilögga notar
tækninýjungar og brellur
til að góma vonda karla.
Vandinn er bara sá að
þessar nýju uppfinningar
hans virka ekki allar alveg
eins og þær eiga að gera.
21.55 Kjánaprik 2 (Jackass
Number Two)
23.30 Hart á móti hörðu
(Marked for Death) Lög-
reglumaðurinn John Hatc-
her hyggst setjast í helgan
stein. Hann er orðinn
þreyttur á að eltast við eit-
urlyfjasala og snýr aftur í
gamla hverfið sitt til að
eiga náðugri daga. Ráða-
gerðin fer út um þúfur því
allt er orðið breytt í gamla
hverfinu.
01.00 Taxi
02.35 Pabbi rokkar (Pop
Rocks)
09.10 Inside the PGA
09.35 Veitt með vinum
(Víðidalsá)
10.05 NBA körfuboltinn
12.05 Inside Sport
12.40 World Supercross
13.35 Meistarad. Evrópu
(Man. Utd – Barcelona)
15.15 Meistaramörk
15.35 PGA Tour (EDS By-
ron Nelson Championship)
16.30 Tiger in the Park
17.20 Spænski boltinn –
Upphitun
17.50 Spænski boltinn
(Atl. Madrid – Recreativo)
Bein útsending.
19.50 Spænski boltinn
(Zaragoza – Deportivo)
Bein útsending.
21.50 Box – Ricky Hatton
– Luis Call
23.10 Box – Wladimir
Klitschko – Sultan Ibragi-
mov
04.00 Ice Harvest
06.00 In Good Company
08.00 Must love dogs
10.00 Glory Road
12.00 Failure to Launch
14.00 In Good Company
16.00 Must love dogs
18.00 Glory Road
20.00 Failure to Launch
22.00 The Night We Called
It a Day
24.00 Nine Lives
02.00 Die Hard With a Ven-
geance
07.05 Tónlist
11.00 Vörutorg
12.00 World Cup of Pool
2007 (26:31)
12.45 Rachael Ray (e)
15.00 Top Chef (e)
15.50 Kid Nation (e)
16.40 Top Gear (e)
17.30 Psych (e)
18.20 Survivor: Micronesia
(e)
19.10 Game tíví (e)
19.40 Everybody Hates
Chris (e)
20.10 Jericho (e)
21.00 Boston Legal (e)
22.00 Life (e)
22.50 Minding the Store
(3:15)
23.15 Svalbarði (e)
00.05 C.S.I. (e)
00.55 Home James (e)
01.45 Professional Poker
Tour (e)
03.10 C.S.I. (e)
03.50 MotoGP Bein út-
sending. Endursýnt á
sunnudagsmorgun.
15.00 Hollyoaks
17.05 Skífulistinn
18.45 Talk Show With
Spike Feresten
19.15 Comedy Inc.
19.45 Hlustendaverðlaun
FM957 2008 – Preshow
20.15 Hæðin
21.05 Entourage
21.35 Chappelle’s Show
22.00 The Class
22.25 Talk Show With
Spike Feresten
22.50 Comedy Inc.
23.15 Hæðin
00.05 Entourage
00.30 Chappelle’s Show
00.55 Skífulistinn
01.45 Tónlistarmyndbönd
07.00 Kall arnarins
07.30 Trúin og tilveran
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni.
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Kall arnarins
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
08.05 Heimur úrvalsd.
08.35 Bestu leikir úrvalsd.
(PL Classic Matches)
09.35 Goals of the Season
10.35 Leikir helgarinnar
11.05 Bestu leikir úrvalsd.
11.35 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. – West Ham)
Bein útsending.
13.45 Enska úrvalsdeildin
Beint frá leik Fulham og
Birmingham.. Sport 3:
Reading – Tottenham.
Sport 4: Aston Villa – Wig-
an. Sport 5: Middles-
brough – Portsmouth.
Sport 6: Blackburn –
Derby.
16.00 Enska úrvalsdeildin
Beint frá leik Bolton og
Sunderland.
18.10 4 4 2