24 stundir - 03.05.2008, Síða 69
24stundir LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 69
Brotherhood er dramatísk og
spennandi þáttaröð um bræð-
urna Tommy og Mike. Annar
er efnilegur stjórnmálamaður
en hinn forhertur glæpamað-
ur. Michael spillir fyrir bróður
sínum þegar hann skilur eftir
lík á lóð sem bróðir hans á.
Skjár einn kl. 22.30
Bræðrabönd
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (17:26)
17.53 Skrítin og skemmti-
leg dýr (17:26)
17.58 Gurra grís (90:104)
18.05 Alla leið (e) (1:3)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Michael Palin’s
New Europe: Villta austr-
iðMichael Palin fer um 20
lönd í Mið–, Austur– og
Suðaustur–Evrópu sem
hafa nýlega gengið í, eða
eru við það að ganga í Evr-
ópusambandið. Palin
kynnir sér sögu og menn-
ingu og lítur gestsauga á
venjur heimamanna. Nán-
ar á http://dagskra.ruv.is/
sjonvarpid/. (3:7)
21.15 Lífsháski (Lost)
Meðal leikenda eru Na
veen Andrews, Emilie de
Ravin, Matthew Fox,
Jorge Garcia, Maggie
Grace, Dominic Monaghan
og Josh Holloway. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Íþrótta-
viðburði helgarinnar.
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) Meðal leikenda eru
Kim Delaney, Catherine
Bell, Sally Pressman, Bri-
gid Brannagh, Sterling K.
Brown og Brian McNam-
ara. (2:13)
23.30 Soprano–fjölskyldan
(The Sopranos VI) (e)
(14:21)
00.25 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Tommi og Jenni
07.25 Ofurhundurinn
Krypto
07.50 Camp Lazlo
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Editio)
11.15 Hættuástand (Stan-
doff)
12.00 Hádegisfréttir Frétt-
ir, íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.45 Nágrannar
13.10 Tölur (Numbers)
13.55 Svartbolti (Black-
ball)
15.55 Háheimar
16.18 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.43 Skjaldbökurnar
17.08 Funky Walley
17.13 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
17.53 Nágrannar
(Neighbours)
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag/íþróttir
19.30 Simpson–fjöl-
skyldan
19.55 Vinir 7 (Friends)
20.20 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (American
Idol)
21.50 Dómsdagur (10:5
Apocalypse)
23.15 Í leit að hjarta Dav-
íðs (Searching For David’s
Heart)
00.45 Hákarlinn (Shark)
01.30 Svartbolti (Black-
ball)
03.05 Þjófur (Thief)
07.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Valencia)
17.25 PGA Tour 2008
(Wachovia Championship)
20.25 Snowcross World
Championship
20.55 Inside Sport Þáttur
frá BBC þar sem rætt er
við heimsfræga íþrótta-
menn úr öllum áttum.
21.20 Þýski handboltinn
(Highlights) Helstu til-
þrifin úr þýska handbolt-
anum þar sem allir okkar
bestu leikmenn spila.
22.00 Spænsku mörkin
Íþróttafréttamenn kryfja
umdeildustu atvikin ásamt
Heimi Guðjónssyni.
22.45 World Supercross
GP (Qwest Field, Seattle,
Wash.)
23.40 Spænski boltinn
(Barcelona – Valencia)
04.00 The Omen
06.00 Scary Movie 3
08.00 Bride & Prejudice
10.00 2001: A Space Tra-
vesty
12.00 Fantastic Voyage
14.00 Bride & Prejudice
16.00 2001: A Space Tra-
vesty
18.00 Fantastic Voyage
20.00 Scary Movie 3
22.00 I’ll Sleep When I’m
Dead
24.00 Trauma
02.00 Fled
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
15.55 Vörutorg
16.55 Top Chef (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Game tíví (e)
19.10 Svalbarði Skemmti-
þáttur í umsjón Þorsteins
Guðmundssonar. Hljóm-
sveitin Svalbarði spilar
danstónlist ásamt söng-
konunni Ágústu Evu Er-
lendsdóttur sem einnig
bregður sér í ýmis gervi
ásamt Þorsteini. (e)
20.10 One Tree Hill Banda-
rísk unglingasería. Leynd-
armál koma upp á yf-
irborðið í þesum þætti.
(13:18)
21.00 Jericho (6:7)
21.50 C.S.I. (10:17)
22.40 Jay Leno
23.30 Brotherhood (e)
00.30 Nánar auglýst síðar
00.55 C.S.I.
01.35 Vörutorg
02.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Wildfire
18.15 The Class
18.35 American Dad 3
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Wildfire
21.15 The Class
21.35 American Dad 3
22.00 Curb Your Ent-
husiasm
22.30 Entourage
22.55 American Dad
23.20 Comedy Inc.
23.45 Kenny vs. Spenny 2
00.15 Sjáðu
00.40 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Norðlensk málefni, viðtöl
og umfjallanir. Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
07.00 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Man. City)
13.05 Enska úrvalsdeildin
(Aston Villa – Wigan)
14.50 Enska úrvalsdeildin
(Newcastle – Chelsea)
Bein útsending.
16.50 Goals of the Season
2004/2005
17.45 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
18.45 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
19.15 Enska úrvalsdeildin
(Newcastle – Chelsea)
21.00 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
22.00 Coca Cola mörkin
22.30 Enska úrvalsdeildin
(Bolton – Sunderland)
08.00 Barnaefni
11.35 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen) (e)
(4:6)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu– og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar um póli-
tík, dægurmál. steinsson.
13.45 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Michael Palin’s
New Europe: Austrænt
yndi) (e) (2:7)
14.45 Meistaradeild VÍS í
hestaíþróttum Þáttaröð í
umsjón Brynju Þorgeirs-
dóttur.(e)
15.15 EM 2008 (e) (4:8)
15.45 Fótboltasumarið
Fjallað um það sem í
vændum er í fótboltanum,
Íslandsmót kvenna og
karla og Evrópumót lands-
liða sem hefst 7. júní.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Talið í söngvakeppni
2008 (e) (1:3)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
20.20 Sannleikurinn um
Mariku (Sanningen om
Marika)Bannað börnum.
(3:5)
21.05 Sunnudagsbíó – Nói
albínói Mynd eftir Dag
Kára frá 2003 um ungan
sérvitring í íslensku þorpi
sem lætur sig dreyma um
að komast burt með borg-
arstúlkunni Írisi. Meðal
leikenda eru Tómas Lem-
arquis, Elín Hansdóttir og
Þröstur Leó Gunnarsson.
Textað á síðu 888. (e)
22.35 Silfur Egils (e)
23.50 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
00.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
11.35 Bratz
12.00 Hádegisfréttir Frétt-
ir, íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.30 Nágrannar
(Neighbours)
13.55 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
15.25 Kompás
16.05 Hæðin Þrjú pör fá
það verkefni að hanna og
innrétta frá grunni þrjú
hús á Arnarneshæð og fá
til þess ákveðna upphæð
og aðstoð. Kynnir er Gulli
Helga.
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.10 Mannamál Umsjón
hefur Sigmundur Ernir
Rúnarsson.
19.55 Sjálfstætt fólk 2008
Umsjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
20.30 Monk
21.15 Dómsdagur (10:5
Apocalypse) Harður jarð-
skjálfti skekur vest-
urströnd Bandaríkjanna
og veldur miklu tjóni. En
ástandið verður fyrst graf-
alvarlegt þegar tvö kjarn-
orkuver stórskemmast í
skjálftanum. Seinni hluti
verður sýndur annað
kvöld.
22.45 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
23.15 Grey’s Anatomy –
Sagan til þessa
24.00 Bein (Bones)
00.45 Mannamál Umsjón
hefur Sigmundur Ernir
Rúnarsson.
01.30 Movern Callar
03.05 Í óvinahöndum (In
Enemy Hands)
08.00 Spænski boltinn
(Atl. Madrid – Recreativo)
09.40 Augusta Masters
2008
13.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Chelsea – Liverpool)
15.30 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
15.50 Gillette World Sport
16.20 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
16.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Valencia)
Bein útsending.
19.00 PGA Tour (Wachovia
Championship)Bein út-
sending.
22.00 Spænski boltinn
(Osasuna – Real Madrid)
Leikurinn er í beinni út-
sendingu á Sport 3 kl.
18.55.
23.40 F1: Við endamarkið
04.05 The Night We Called
It a Day
06.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
08.00 Lost in Translation
10.00 Lackawanna Blues
12.00 Night at the Mu-
seum
14.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
16.00 Lost in Translation
18.00 Lackawanna Blues
20.00 Night at the Mu-
seum
22.00 The Omen
24.00 The General’s Daug-
hter
02.00 Bookies
08.05 Tónlist
08.50 MotoGP Upptaka
frá keppni í MotoGP sem
fram fór í Shanghai í Kína
í nótt. (e)
13.05 Professional Poker
Tour (e)
14.30 Rachael Ray (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Lipstick Jungle (e)
18.50 The Office Banda-
rísk gamansería. (e)
19.15 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar glíma við
erfiðar brautir. (5:12)
19.40 Top Gear Bílaþáttur.
Jeremy Clarkson, Richard
Hammond og James May
skoða allt sem viðkemur
bílum. (12:17)
20.40 Psych (14:16)
21.30 Boston Legal Lög-
fræðidrama um lögfræð-
inga í Boston. (14:20)
22.30 Brotherhood (4:10)
23.30 Cane (e)
00.20 Svalbarði Skemmti-
þáttur í umsjón Þorsteins
Guðmundssonar. (e)
01.10 Minding the Store
(e)
01.35 Vörutorg
15.00 Hollyoaks
17.05 The Class
19.00 Wildfire
19.45 Extreme: Life Thro-
ugh a Lens
20.30 Special Unit 2
21.15 X–Files
22.00 Falcon Beach
22.45 American Dad
23.10 Sjáðu
23.35 Skífulistinn
00.25 Tónlistarmyndbönd
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn
16.00 David Wilkerson
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
08.15 Enska úrvalsdeildin
(Reading – Tottenham)
10.00 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar Svipmyndir
frá leik Crystal Palace og
Blacburn leiktíðina 1992–
1993.
11.00 4 4 2
12.20 Enska úrvalsdeildin
(Arsenal – Everton) Bein
útsending.
14.35 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Man. City)
Bein útsending.
16.40 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. – West Ham)
18.25 Enska úrvalsdeildin
(Bolton – Sunderland)
20.10 4 4 2
21.30 Enska úrvalsdeildin
(Arsenal – Everton)
23.15 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Man. City)
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú þarft að athuga valmöguleika þína vel og
forðast að velja auðveldustu leiðina.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Fjölskylda þín vill að þú flýtir þér að taka mik-
ilvæga ákvörðun en það er ekki þér fyrir
bestu. Hugsaðu þig vel um.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Ekki hafa áhyggjur af því hvort vinir þínir
þurfa á athygli að halda. Þú skiptir líka máli.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú ert í réttu skapi fyrir próf vegna sérstakra
hæfileika til að muna minnstu smáatriði. Láttu
til þín taka.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ætlar þér stóra hluti í dag en þú gætir
þurft að sætta þig við eitthvað minna. Þú ert
því miður ekki ein/n í heiminum.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Einhver nákominn þér hugsar sérstaklega vel
til þín í dag. Launaðu greiðann ef þú kemst
að því hver viðkomandi er.
Vog(23. september - 23. október)
Þú færð slæmar fréttir í kvöld en þarft ekki að
hafa áhyggjur. Þetta mun bjargast áður en
kvöldið er liðið.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ef þú þarft að sinna einhverju nýju verkefni í
dag ættir þú að gæta þess að kynna þér mál-
ið vel áður en þú hefst handa.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú ert með hugann við fjölskylduna í dag og
ættir að eyða tíma með einhverju eldra ætt-
menni.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Reyndu að slá eigið met í framleiðni eða
hverju því sem þú tekur þér fyrir hendur í
dag. Það verður ekki eins erfitt og þú heldur.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú og hugmyndir þínar eru við það að vekja
athygli enn eina ferðina. Þú munt mæta mót-
læti en ættir ekki að láta það á þig fá.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Hugsanir þínar eru fremur óskýrar í dag og
þú ættir því að fresta öllum mikilvægum verk-
efnum til betri tíma.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
HÁPUNKTUR
Bílaverkstæði
Smurstöð
Verslun
Vissir þú að...
vélarslitvörn frá Liqui Moly
kemur í vegfyrir að vélin bræðir
úr sér ef hún verður olíulaus.