24 stundir - 07.06.2008, Blaðsíða 46

24 stundir - 07.06.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 24stundir LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Þarna tók ég upp á því að prófa að vera ljóshærður. Það tímabil stóð yfir í einhver tvö ár. BÓKIN Á NÁTTBORÐINU: Ég var að byrja á bók sem heitir Mæling heimsins eftir Daníel Kehlman. Hún lofar rosalega góðu og ég á örugg- lega eftir að sökkva í hana um helgina. HVAÐA BÍÓMYND SÁSTU SÍÐAST? Ég fór í bíó með vinkonu minni í gær og sá What happens in Vegas. Mér fannst hún frábær. Þetta er þægileg afþreyingarmynd, bæði fyndin og sæt. Svo sá ég líka Sex and the City um helgina, fannst hún góð fram- an af en endirinn var svolítið ódýr. Mér finnst best að fara í 6-bíó og fer þá oft ein, t.d. á leiðinni heim úr vinnunni. Katrín Júlíusdóttir þingmaður MYNDBROT TÓNLISTIN Í GRÆJUNUM? Ég er að hlusta á hljómsveit frá Gíneu Bissá sem heitir Su- per Mama Djombo og kom fram á Listahátíð um síðustu helgi. Þetta er frábær tónlist, ég á tvo diska með þeim og er með annan heima í græj- unum og hinn í bílnum. UPPÁHALDSSJÓNVARPS- ÞÁTTUR: Það er svolítið til- viljanakennt á hvað ég horfi. Ég hef gaman af lögguþáttum eins og CSI, Bones og Cold Case og stelpuþáttum eins og Lipstick Jungle. Svo finnst mér æðislegt að horfa á end- ursýningarnar á Friends- þáttunum á Stöð 2. Ég er að fara í kveðjuhóf í Borg- arleikhúsinu þar sem við ætlum að kveðja Gíó, Guð- jón Pedersen leik- hússtjóra. Kristjana Stefánsdóttir söngkona Ég verð heima hjá mér að vinna að stúdíómúsík. Björgvin Halldórsson söngvari Ég verð að dæma og hjálpa til á bik- armóti Íþrótta- sambands fatlaðra í dag. Kannski ég grilli svo í kvöld eða fari í bíó. Ég á til dæmis eftir að sjá Sex and the City. Kristín Rós Hákonardóttir sundkona Partí og pinnahælar Hvar verður þú í kvöld? Marco Gommes á Thorvaldsen Bar á heiðurinn að kokteili vikunnar:  Pina Colada  Ananassafi  2 cl Malibu líkjör 1 cl. bananalíkjör  2 cl romm Hristið saman og skreytið með an- anassneið Kokteill vikunnar Silfurarmband verð 64,900 kr. Ásgeir Kolbeinsson Ásgeir Kolbeinsson dagskrárgerðarmaður hefur í nógu að snúast þessa dagana en hann stendur fyrir stórtónleikum í Lau- gardagshöll þann 16. júní næstkomandi þar sem fram koma hljómsveitin GusGus og franski tónlistarmaðurinn David Guetta. Fyrstu jólin með mö mmu Í föðurhlutverkinu Sirkusteymið ÆSKAN Í DAG FERMINGIN Fermingarmyndin Ég held að þetta sé með betri fermingarmyndum sem maður sér. Þær eru oft svo ofboðslega hallærislegar - en þessi er nokkuð góð. Ég, ásamt foreldrum mínum Kolbeinn Pétursson og Kristín Ásgeirsdóttir, og systkinin, Svanhildur og Kolbeinn. Ég er yngstur í fjölskyldunni. Partí Þetta er í Evróvisjón-partíi þegar WigWam frá Noregi voru að keppa. Við félagarnir, ég, Fjölnir Þorgeirsson, Arnar Grant og „Jói Jó” veljum alltaf ákveðið land til að halda með, þegar Ísland kemst ekki áfram, og völdum Noreg í þetta skipti. Sirkusteymið Ég, ásamt “stelpunum mínum”, Ragnhildi Magnúsdóttur, Evu Dögg Sigurgeirsdóttur, Helenu Eufemiu, Kareni Lind Tómasdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur úr þættinum Sirkus Reykjavík sem var á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Sirkus árið 2007. Í föðurhlutverkinu Ásamt syni mínum, Ívani Degi, og barnsmóður, Halldóru Maríu. Myndin var tekin af Gassa fyrir jólin 2006. Gæludýr Með draumagæludýrinu, Kókó, sem ég eignaðist 17 ára. Ég fór sérstaklega til Hollands til að ná í hann en hann var “handalinn” þar. Á þessari mynd er hann bara 5 mánaða. Hann er ennþá hress, þótt ég eigi hann ekki lengur sjálfur. Svona páfagaukar ná oft 60-80 ára aldri. Ljóskan Þarna tók ég upp á því að prófa að vera ljóshærður. Það tímabil stóð yfir í einhver tvö ár en myndin er líklega tekin árið 2004. myndaalbúmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.